Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 12

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 12
12 sera þeír liggja í. Kiröin á þeíra sumuin, til að minda skötum og blágómutn, er öldúugis gagnstæð ofur-flíli hávaðans af þefin, eínkum suinra marlailanna (“Makrcl”; “Scomber”). Til eru J)ær íiskitegundir, til dæinis úlar, sein gjeta verið nokkra stund á {)urru, og skríða {>á um strönðina; og það er sagt um há-farann (“Anabas”), að hann brölti upp í kollaua á trjánum, og liírist so í smá- pollum, þar sem rignínga-vatnið hefir sezt firir niör’á milli hlaðanna. Flugfiskarnir eru so eírugga-breíðir, að Jiei'r gjeta tekiö sig á lopt, og flogiö góöann spöl. Ilelzta í'þróttin, sem þessi díraflokkur lætur í Ijósi, er {>ó, að lík- indum, aðferö skoijiskanna (“To.volu.s” og “Chaetodon”); þeír eru indverskir, og veíða sjer flugur til fæðslu, ineð þeím hætti, að þeír hæfa þær með vatnsdropum, sem þeír gjeta spítt úr sjer góðanu spotta. — Enn allur þessi inis- iiuinur á lífernisháttuin fiskanna er ei'núngis koininu undir inargbreítni þeírra sköpulags; og (>að væri til ónítis, að ætla sjer að gjöra grei'u firir lionuni, án (>ess aö rann- saka út í liörgul, hvurnig allt sje lagab í líkaina fiskjar- ins, og í hvurju þeír sjeu frábrugðnir öðruin hrigg- dirum, og hvurnig þessi mismunur breítist á marga vegu í ættuui, kinjum og tegundum. Sona lísir “Cuvier” fiskunum, og bist jeg við inörguin muni þikja fróðleg saga hans, og muni þeír girnast að lieíra nokkuð skírt frá sköpulagi og eöli eínstakra tegunda, og þá eíukum þeírra, sem lifa í Istanz-höfnm, eða ám og vötnuin þar á landi. Enn því er miöur! það er ekki liægt sem stendur, að semja islenzka Jiskafrœði, so það verði nokkur inind á henni; því við vitum of lítið utn flestar, og alls ekkjert utn sumar tegundir fiskanna okkar, og sízt það sem mest er um varðandi, til að niiiula íiski- gaungurnar og riðtímann og fæðslu íinsra tegunda, og

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.