Þjóðólfur - 15.01.1851, Page 1

Þjóðólfur - 15.01.1851, Page 1
1§51. 3. Ár. 15. Janúar. 55 og 58. Yfirlit ársins. A.f f»ví afi Jjóðólfi var vakinn hugur um jiaft í fyrra haust, {iá er fyrsta ár hans var á enda, að gefa Iesendum sínum dálitift ágrip af helztu atburðum ársins, og þar eð þá var lilaupift undir bagga meft honum í því efni, þá álítur hann rjett aft halda þeirri reglu, og niinnast líka lítið eitt á ásigkomulag þess árs- ins, sem nú er liftift, En þess vegna hefur orðift dráttur á þessu yfirliti, að jþjóðólfur vildi sjá fyrir endann á því, hvernig þessi hálfa öld skildi við oss Islendinga. Veturinn 1849 og 50 má vist telja með betri vetrum að veðuráttufari til. Eptir stutt en hart íhlaup, sem k'om snemma i nóvem- berin: viftraði svo, að ýmist var hæg sunnan- átt og mari, eða þá norftankæla og hreinviðri meft vægu frosti. Hjelst súveðurreynd fram * yfir miftjan vetur. t)r því tók heldur að snasa aft meft snjógangi og hrisstngi, en ahlrei var frost til muna, og var veðrátta heldur um- hleypingasöm veturinn út. Vorið var venju frainar kalt fram eptir öllu, og varð því gróð- ur víða hvar með minnsta móti. Eins yar sumarið fremur kalt, en þurkasamt, og lijelst sii veðurreynd til veturnótta, hefur og liald- izt svo alt fram að árslokunum, að minnsta kosti á suðurlandi, að valla hafa menn liaft af vetri aft segja. Vetrarvertíðar afli var þetta ár mikill í flestum útverum, en með minnsta móti allstaðar innan Faxaflóa, og brugftust bændum net enn meir, en árið áður. Eptir því sem gjöra er, þá mátti verzlunin heita í Sóðu lagi, því að sigling var mikil, og lausa- kaupmenn komu margir. En þó gat eigi Sjávarmönnum orðið svo gagn að því sem skyhli, þvi aft bæði hvíla enn á mörgum þeirra þungar skuldir vift föstu verzlunarmennina, svo aft bændur eiga bágt með að vemla þangaö , sem betra býzt, og svo höföu þeir Iíka f^estir lítift handa á milli þetta ár vegna fiskileysis. Heilsufar hinna fullorðnu hefur verið í ár, eins og að undanförnu, ígóftulagi, en skæð barnaveiki hefur enn heimsókt mörg heimili, og gjört mörgum foreldrum þungt í skapi. íjóðlíf vort hefur liðið fram þetta ár, eins og öll önnur þessarar hálfnuðu aldar, í friði og spekt. Víða hefur bólaft á samtökum til jarðræktar og annara þarflegra fyrirtækja, og víða liafá mannfundir verið haldnir í hjeruð- um. 3>etta er gleðilegt teikn tímanna, og það því hehlur, sem fjelög þessi og fundir eru lausir við alla óreglu; því kritinn ogrisking- arnar, sem urðu i Kollafjarðarrjett í haust kalla jeg ekki nema til gamans. En það er hvorttveggja, aðhugmynd kvað vera að brjót- ast ummeðal þjóðarinnar um liöfuðstað í land- inu, og sumir liafa þegar bent á staðinn og nefnt til Reykjavík, svo sem ákvarftaða og útvalda til að vera það, enda átti sjer þar helzt stað, eins og vonlegt var, hin litla hreif- ing, sein orðið hefur í þjóðlifi voru þetta ár. ^að er eptirtektavert, að undir það að veftr- áttufarið tók að skessast eptir nýárið, fór líka að koma eins og ókyrrleiki og hrollur á liugi mannaí höfuðstaðnum; og þarf jeg hjer hvorki að lýsa uppþotinu, sem varð í látinuskólanum nje óánægjunni, sem gaus upp í Reykjavík- ursöfnufti, því að þetta er hvort uin sig áður kunnugt. En vert er að líta á þaft, hvernig stjórnin hjerlenda brást við, þegar á hana reyndi. 5að er hvorttveggja, að stjórn vor, ís- lendinga, hefur ekki átt að venjast því áður, að vjer, þegnarnir, stæðum upp í hárinu á henni, enda fórst henni hehlur ófimlega, þeg- ar vjer í fyrsta sinni grettum oss ögn fram-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.