Þjóðólfur - 15.01.1851, Side 2
330
an í hana. Sást þafi j)á, að hún stýrði með
gömlum snæristaumum, stöguðum með lof-
bandsjiætti, j)ví að ekki mátti taka í, j)egar
fyrsta aldan reið úndir knörinn, svo að þeir,
sem sátu á þóptum Mentagyðjanna, fengu
ekki aðhafst fyrir ólagi, sem á kom, og sum-
ir tíndu öllu lagi fyrir ágjöf og „skvettum“
sem Norðmenn svo kalla. ]?ó tóku stjórn-
endur einu sinni i taumana, en þá öfugt og
of hart, svo að skipið hljóp upp í vindinn,
og allur gangur fór af— prentfrelsinu, sem
sizt af öllu frelsi á Islandi mátti missast, og
hafði j)á að minnsta kosti ekki verðskuldað
svo óliönduglega og ómjúka meðferð. En
þeir skröfuðu og það skeði, þeir skrifuðu og
það stóð þar fast, eins,og forðum daga sólin
blessuð fyrir orðum Jósúa „þvr ^trax sem Jó-
súa strangur bauð, hún stóð setn sker“ seg-
ir t rimunum. Eins skrifuðu og buðu hinir
þannig:
„Að vjer eptir kringumstæðurium höfum
fundið ástæður til að sinni, að láta hætta
prentun á hálfsmánaðarritinu^ydÖoY^ þaðgefst
yður hjer með til vitundar og eptirbreytni;
og bætum vjer því við, að eins og eigi má
prenta J/i 30 og 31, sem nú er búið að setja
í prentsmiðjunrii, svo viljum vjer og, að eigi
sje frarnvegis prentað neitt, nema vjer áður
höfum kynt oss inniliald þess.“
ísl. stiptamtshúsi og Laugarneei 20. dag Febrúarm. 1850.
Th. Johnsen. II. G. Thordersen.
settur.
Til
licrra prcntara Helga flc/gasonar.
En jeg birti því að eins þetta brjef, að
jeg vil sýna i hverju atriði það var, sem kvað
til muna að tiltektum stjórnar vorrar í þetta
skipti; og var eins og henni væri lagið, að
láta alla stjórnsemi sína bitna á saklausum
íjóðólfi, og lítt sekum ábyrgðarmanni hans,
er þaö eitt var að gjört, að annar varheptur,
lrinn sektaður; en þar á móti sýndist hún
sinna síður miklu málunum, þar sem uin var
að gjöra lag og líf skólans, og trúarlíf safn-
aðarins. Líka ætlast jeg svo til, að „yfirlit
árs þessa“ beri með brjefi þessu vitni fyrir
niðjum vorum um prentfrelsi vort, íslendinga,
urn miðbik 19 aldar, þegar æztu embættis-
menn þeirra, og það báðir íslendingar, máttu
ráða. En það er eins og þessi hálfa öld hafi
viljað gefa oss hugvekju að skilnaði, hafi vilj-
að sýna oss jiess augljós rnerki með atburð-
um þessa síns síðasta árs, hversu oss riöur
það á miklu, að eiga skynsama og áreiðanlega
stjórn í landinu sjálfu, þegar nokkurt fjör og
líf fer að færast j þjóðlíkama vorn, og hann þá
fer að reka skjáina upp á stjórnina. ^á er ekki
við öðru að búast, en að margt kunni að konra
fyrir hastarlega, sem lag og lempni en þó
stjórnsemi þarí til að kippa í liðinn að vörmu
spori, ef ekki á verr að fara. En el vjer ætl-
um oss þá að strjúka munninn, klóra í vang-
ann, leggja liöiidina á brjóstið og biðleika
í öllum viðlögum, eins og að undanförnu, og
biða eptir úrskurði frá Danmörku, þá getur
fyrir þann drátt margt það mál orðið óviðráð-
anlegt, sem liægt hefði verið viðgjörða, ef
rjett hefti verið í það tekið í tíma. En þó
megum vjer í þetta skipti þakka það vitur-
legri stjórn Dana, og hyggilegum aðgjörðum
dansks rnanns, að svo hefur verið tekið að
minnsta kosti í það málið, sern brýnasta bar
nauðsynina til, að vonandi er og vottar þeg-
ar fyrir, að öllum hlutaðeigendum verði bædi
til geðs og góðs.
§ v a r
upp d kvcdju Jakobs Guðmundssonar
um neitunarvaldið.
Nú er þá komin út i Lanztíðindunum 24.
des. „Kveðja sú um neitunarvaldið“ sem heit-
ið var í þeim 10. des. Heí’ur Iiún haft langa
útivist, og úr hugarvillu líklega komizt í baf-
villu. Jað sem mjer þó virðist helzt takandi
til greina í kveðjunni, eru þessi 2 atriði: 1,
yrðu málefni Islands út affyrirsig, þá mundi
því ekki verða nein sjerlcg hætta búin af
hinu algjörða neitunarvaldi; og 2, Jakob Guð-
mundsson, sem hefur von um að komast á
þjóðfunrfinn í sumar, er höfundur þessarar
speki. •
Ilvað hinu fyrra atriði viðvíkur, þá hef
jeg ahlrei heyrt ógreinileg og hárug orð, ef
það er ekki þetta. „Yrðu málefni Jslands út
af fyrir sig“ segir Jakob. Játar hann nú ekki
með þessu, að hann sje óviss um, eins og
von er, hvað ráðið verði úr uin samband ís-
lands og Damnerkur, og aðskilnað málefn-
anna? En örvæntir hann ekki líka um', að