Þjóðólfur - 15.01.1851, Side 3

Þjóðólfur - 15.01.1851, Side 3
231 lamlift muni fá málefui sín út af fyrir sig? Eða sýnir hann það ekki með þessu, sem á eptir kemur: „að því muni ekki verða nein sjerley hcetta búin af hinu ótakmarkaða neit- unarvaldi? J>ví auðsjeð er það, að einhverja hœttu álítur liann vald jietta fyrir landið, ein- ungis telur liann það ehki neina sjerlega hættu. Eptir jiessu get jeg |)á ekki hetur sjeð, en að Jakob lýsi Jiví með kveðju siimi, að liann háfi reynt til að fá [ijóðina, til að aðhyllast algjört neitunarvald, áður en hann gat gefið henni nokkra von um [tann aðskilnað málefn- anna, sem gjörir algjört neitunarvald hættu- laust, og að hann, mitt í fiví hann sjálfur ör- væntir um aðskilnaðinn, vilji þó enn nú ginna hana á þetta vald með [lessum ógreinilegu orðum „að henni muni ekki verða nein sjer- ley liætta búin af [>ví.“ En hver er munur á hættu og ekki neinni sjerlegri hættu fyrir Is- lendinga í jiessu efni? Skyldi ekki mega sýna [>ann mismun með þessu dæmi: tveir menn komu að Hvitá, og var veikur ís á henni. Annar reynir með stafnuin og segir: jiað er liætta að leggja út á ána! Hinn renn- ir þá augum ytír hana og svarar: það er ekki nein sjerleg liætta! Jeir þrættust á um þetta Stundarkorn, þangað til hlnu siðari leggur út á ána, keinst fáa faðma og i'ellur niður uin ís- inn, og kom aldrei aptur til að segja hinum, sein á bakkanum stóð, í hverju ekki nein sjexleg liœtta væri hetri en hoettan sjálf. En Jakob veit sjálfsagt tilgang sinn með slíku orðalagi, og þarfjeg ekki að skoða hann lijer, því að jeg hef bent til hans áður, og vildi jeg heldur eiga að bera kinnroða fyrir að hafa sagt það ósatt, en að liann þyrfti að bera hlygðun af því, að jeg hefði sagt það satt. En hverju eruð þjer nú nær, íslendingar! eptir allan málarekstur þessa manns, gyll- ingar og fortölur fyrir yöur á hinu algjörða neitunarvaldi, þegar liann kveður yður með þessum ógreinilegustu óveruorðum: ef þjer fáið málefni yðar út af fyrir yður, mun yður ekki verða nein sjerleg hætta húin af hinu algjörða neitunarvaldi! 5jer munuð svara >njer: bættú þá upp kveðju hans, ef þú get- UlS og láttu oss verða nokkru nær fyrir kveðju þína! Að jeg hef mælt fram með hinu frestandi neitunarvaldi við yður, íslendingar, hef jeg gjört af sannfæringu minni; og vil jeg nú einfaldlega segja yður frá, á hverjum rökum hún er byggð. Jeg hef fyrst og fremst haft þá skoðun á stefnu þessara tíma, að hún mið- aði öll að því, að þjóðirnar í álfu vorri ættu að verða myndugar; og virtist mjer þá leiða af því, að þegnarnir ættu að geta sagt við stjórnendur sina, svo framarlega semþeir vildu: þjer skuluð nú ekki lengur ráða kostuin vor- um og kjörum, heldur viljum vjer gjöra það sjálfir, og með yðar aðstoð leggja á öll ráð- in fyrir oss, því í öllum efnum, sem oss þyk- ir miklu skipta, viljum vjer eiga yður að til leiðbeinandi ráðaneytis. Jessi skoðun á stelnu timans og þjóðlífsins hlaut að gjöra mig frá- hverfan algjörðu neitunarvaldi, nema þar sem það gæti átt sjer stað, sein þýðingarlaus tit- ill; en það er einungis í þeim löndum, þar er konungurinn situr sjálfur. 5eSar jeS nu enn freniu1, fór að gæta þess, hvort þetta vald þegnanna til að leggja sjálfir á öll ráðin, á móts við stjórnendurna, sem leiðbeinandi ráðgjafa, ætti sjer nokkurn stað í heiininum, sá jeg, að eigi þurfti lengra að leita, en til bræðra vorra í Norvegi. I grundrallarlögum þeirra fann jeg hið frest- andi neitunarvald, og óskaði þess fyrir hönd Islendinga. Var það einkuin tvennt, sem gjörði mjer þetta atriði í grundvallarlögum Norðmanna svo girnilegt: fyrst það, , að jeg vissi, að mestu og beztu menn á sinni öld höfðu sainið grunðvallarlögin, og þá eins ráðið þessu eina, sem öðrum atriðum þeirra. Jeg nefni lijer þessa menn, því að jegálít, að jþjóöólfur geti verið eins vel sæmdur af að nefna þá, sem livatamenn hins frestandi neit- unarvalds, eins og Lanztíðindin af að nefna Jakob Guðmundsson, sem túlk og talsmann liins algjörða neitunarvalds. llelzti maðurinn var Niels Treschow, og með lionum voru þeir Hornemann, Örsted og Steffens. Jeg ætla ekki neitt að tala um liina 3 síðast nefndu, en fara fáum orðum uin hinn fyrsta, þvi að liann vann einna niest að grundvallarlögum Norðrnanna. „Niels Tresehow, segir eitt tinrarit Dana, sem heitir Ættjörðin, fyrir 1S. Janúar 1835, var mannkostamaður mikill og elsku- verður; hefur hann með lærdómi sirium og stjórnvizku mikið stutt málefni sannleikans i

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.