Þjóðólfur - 15.01.1851, Síða 8

Þjóðólfur - 15.01.1851, Síða 8
330 að Salomon konungur segir við Jörund hattara: „J)ú kannt ekki að hugsa rjett, góðurinn minnl. þú skoðar ekki málið frá rjettu sjónarmiði! þú íhugar það ekki eptir rjettum reglum! það rekur sig hver hugsanin á aðra, og þú ruglar allt x lausu Iopti! þú verður að fara í skóla, til að Iæra hugsun arfr æ ðin a! En eins og vjer, Islendingar, vituin þess dæmi af rcynslunni, að göngufræðin getur stundum tekið ranga stefnu, og að þossi fagra ment getur, ef reglum hennar cr ekki rjett fylgt, Icitt til alls konar ócðlilegra og annkanna- legra fetta í framganginum, sexn nxcnn kalla tilgerð; allt eins ímyr.dum vjer oss, enda þó að vjer varla þojum að kveða upp úr með það að svo stöddu, að líka megi skeika út af rjcttum og eðlileguin vegi í hugsunarfræðinni, og að þessi ágæta ment geti engu síður, en hin, ef reglna hennar er ekki rjettilega gætt, leitt til einhvers konar óeðlilegra og annkannalcgra út- úrdúra í hugsunarhættinum. En áður en vjer látum svo dirfskufulla ímyndun fe6ta rætur í almenningsáliti voru, viljum vjer spyrja þá, sem útlærðir eru í hugs- unarfræðinni, hvort ment þessi geti nokkurn tíma leitt til þess eða þvíumlíks, sem menn kalla sjervizku. Og einkum væri oss kært að fá að vita, áður en vjer förum að „þenkja og á!ykta“ á hálfu öldinni, sem nú fer í hönd, hvort hugsandi rithöfundi muni vera eins ómissandi að sínu leyti, að íhuga ekki síðitr, um hvað hann hugsar, heldur en hvernig hann hugsar, eins og gangandi ferðamanni er ómissandi að gæta ekki síður að því, hvert hann gengur, heldur eu að hinu hvernig hann gengur. Gyðinfjurimi yanyandi. Auylýsinyar. I fimmtu grein fyrra dálks á’fjórðu blaðsíðu „Nýárs- gjafarinnar“ stendur í æði mörgum exemplöruin „kvenna- inannsins11 fyrir kvennmannsins, sem jeg verð að biðja alla góðfúsa menn að lcsa 1' málið, því að fyrra orðið er skollans hneigsli á þessum stað. Ætti maður nokkuð að auglýsa um ásigkomulag tímarita vorra, Islendinga, núna um miðbik 19. aldar, þá mundi víst ekki eiga svo illa við að segja, „að þjóðblað vort ærist og spriklar á gæruskinni út aflands- ins gagni og nauðsynjum; cn stjórnarblað vort sefur og dreymir undir sauðargæru um sömu málefni11. Og sjc einhverjum alvara að fá að vita, af hverju kemur hinn mikli hringlandi í þjóðblaðinu, þá kemur hann til af því, að þetta blaðið vill vckja hitt, og vclta því undan gærunni. Varið á ykkur höfuðin, íslendingar! það er hvort- tvcggja, að þjóðólfur hefur áður sagt yður, að töglin utan um blaðaldarstranga vorn i tunglinu mundu slitna um nýársleytið, og blaðöldin þá dynja yfir landið með braki og brestum, enda stendur hú eitthvað til; því að á livcrri nóttu sækir ákaflega að maddömii Ilúrhildi hjcr á skrifstofunni, og hún talar upp úr svcfninum um „ökonómiskar snakkologiur", sein koma munu út í landinu eptir Nýárið; því að blaðöldin er enn einu sinni komin að burði, segir Búrhildur. Látið ekki skepnuna bera í flórinn, og ef það verður boli, þá lofið honum að lifa! Útskýriny myndarinnar á Nýársyjöfinni. Augun tákna umsjón og vernd Ilans, sem allt sjcr. Fuglinn með útbreidda vængi er fálki, og táknar frels- ið. Hann stendur á „stundaglasi“, sem táknar hinn við- stöðulausa tíma. þá er öðru. megin við það „höggsvcrð“ og „olíuviðargrein"; það táknar baráttu og frið; hinu megin eru „metaskálar„, og er í annari skálinni „högg- ormur“, sem táknar slægðina, en í annari „tvö sverð“; og merkja þau sannleikann og rjettlætið; enda cr sú skálin þyngri. þá eru tveir „fiskar flattir11; það crum vjer íslendingar, karl og kona, eins ólíkir því, sem vjer eigum að vera, eins og flattur, saltaður, hertur og pressaður fiskur er ólíkur sjálfum sjer. Nezt eru „tvö andlit“. Suinir halda, að það sje frúin og madainan hjer á skrifstofunni. En það er ckki svo. það eru tvær Grílur, gægist önnur yfir mar, en önnur er heima- fylgja vor Islendinga, og man jeg nú ekki nafn á henni. Mynd þessa gaf mjer ónefndur maður hjer í bæn- um, og sagði, að börnum íslendinga mundi þykja cnn meira gainan að smágu]lunuin mínum, og þau mundu hetdur gleypa þau, ef mynd þessi væri framan á. „Nýársgjöf“ með myndinni kostar nú 8 sk.; cn án myndar upp frá þcssuin degi 6 sk. Allir þeir, sem fram- vcgis gjörast kaupendur þjóðólfs á þcssum vetri, skulu fá „Nýársgjöfina“ ókeypis; og sjái jcg það, Islendingar! að þjcr viljið eiga þessi heilræði, þá skuluð þjer fá önnur fleiri og engu lakari í „sumargjöf“; því að það þori jeg að segja, að engin skrifstofa á öllu landinu er eins rík af hugvekjum, lífsreglum og heilræðtim, eins og skrifstofa þjóðólfs. Og hver skyldi hafa hugsað það? En blcssaður verði þverbakspokinn ininn! Bindið þá fyrir aptan yður það, sem þjer hafið fengið úr honiim, og njótið vel; því jeg slæ nú upp á lestina og segi cins og forðum: gleðilegt nýár og áfram lestin, íslendingar! Abyryðarmaður: Svb. Flallyrímsson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.