Þjóðólfur - 10.04.1851, Page 4
252
AÖ vjer ekki höfum fært neinar jístæbur
fyrir |jví áliti voru, að slíkstofnan væri nauð-
synleg, kemur til af ]>ví, að oss fannst, sem
þær lilytu að liggja i augum uppi hverjum þeim,
sem jafnvel lauslega rendi huga að málefn-
inu, þar sem svinnir og ósvinnir hafa um
langan aldur kveinað undari illri verzlun hjer
á landi. ;það er allíllt fyrir hverja þjóð sem
er, að verða að fá frá öðruni þjóðum flestall-
ar nauðsynjar sinar, og það hvað lakast fyrir
oss, sem erum í slikum Qarska; en það bætir
þó miklu á, að geta ekki sjálfur sókt nauð-
synjarnar þangað, sem þær eru að fá, ogflutt
þangað aptur það, senr þar er sókt eptir og
maður hefur aflögu, heldur verða að eiga það
undir náð annara, hvort og hvenær þeim þókn-
ast að koma meö þær. 3>ar af leiðir, að bæði
koma nauðsynjarnar opt i ótima, enda verða
miklu dýrari ef þær þá koma. Já verður það
og æ verra og verra fyrir oss að búa undir
sliku, fyrst mönnum ber saman um, að þarf-
imar fjölgi eptir því sem menntun hverrar
þjóðar eykst; en því meir sern þarfirnar fjölga,
þess fleira þarf þeirra hluta, er úr þeim bæti.
Jað virðist líka mínkun eigi smá, að geta
valla farið til fiskjar, nje leiðar sinnar yfir
höfuð á sjó nema með hálfum liuga, þar sem
þó að öllu öðru leyti er svo ástatt, að menn
færu öldungis óhikað, ef ekki bristi kunnáttu
þá, setn til þess útheimtist, og nú er algeng
orðin hjá öllum siðuðuin þjóðum. Alt þetta
og ótal annað, sem of langt yrði að telja, gef-
ur oss góöa von um, að viöleitni vor verði
ekki að engu höfð, heldur verði henni gefmn
sá gauniur, sem á sínum tíma beri í ávöxt, gagn
og sórna þjóðar vorrar.
Um breytingu og umbót á stjqrnarlögun.
Eins og jeg hef hjer að frntnan brýnt fyrir
yður, íslendingar! úr grundvallarlögum Norð-
manna hið frestandi neitunarvahl, svo kemur
mjer nú líka til liugar, að vekja athygli yðar
á öðru atriði, sem er í gruiMlvallarlögum þeirra,
og sern nijer að minnsta kosti þykir eigi lít-
ils um vert.
Jað er tekið fratn í gíundvallarlögum j
Norðmanna, að þeim er heimylt að breyta
stjórnarlögun sinni, þegar þeir álíta þörf á því.
Fer sú breyting fram á þann liátt, að uppá- i
stungan um hana er borin upp á reglulegti
stórþingi, og birt á prenti. En eigi má það
stórþing, sem kemur þannig fyrst fram með
uppástungunn, ráða neitt af um breytinguna;
það er ekki fyr, en á hinn næsta reglulega
stórþingi, gjört út um það, livort uppástung-
an skuli fá lagagildi, þegar þá þjóðin hefur
í 3 ár liaft tíma, til að skoða huga sinn um
það, hvort breytingin sje tiltækileg, eður ekki.
5ó má slík uppástunga aldrei vera gagnstæð
aðalreglum stjórnarlögunarinnar, og eigi get-
ur hún fengið fraingang nema því að eins,
að tveir þriðjuhlutir stórþingismanna aðhyll-
ist hana. En eigi liefur stjórnvitringum Norð-
manna litizt á einn veg um þaö, hvort slík
uppástunga um breytingu á stjórnarlöguninni
gæti orðið að lögum án samþykkis konungs,
eins og aðrar uppástungur stórþingisins.
Jeg læt mjer nægja að benda yöur þann-
ig á þetta atriði í grundvallarlögum Norð-
manna; en búast má jeg við þvi, ef til vill,
að ástvinir Jjóðólfs láti það til sín heyra, að
enn sje hann að kenna yður villulærdóm, því
nú ætli hann að narra yður til, að hroða ein-
hvern veginn af stjórnarskipuninni tilvonandi,
með því yður sje ætið hægt um hönd, að káka
við liana af nýju. Jeg get búizt viö því, að
þessi grein verði af suiiiuqi mönnum þannig
útlögð fyrir mjer; því að |^ir eru til, sem á-
líta, að ættjarðarástin sje fólgin í þeirri fast-
heldui við stjórnarlögunina, sem ekki vill vita
af að segja nokkurri breytingu, hvorki í meiri
nje minni atriðum hennar; og eru þeir næsta
likir hinum rammkatólsku körlum, sem rísa
upp, eins og boðar á skeri, ef í minnsta máta
er breytt út af einhverju litilljörlegu trúarat-
riði. ^essum mönnum er það einka tamt, að
tala hvervetna svo um hverja stjórnarlögun,
sem hún sje gallalaus, og geti engum bótum
tekið; og jafnvel þó þeir geti ekki sjálfirdul-
ið fyrir sjer gallana, reyna þeir eigi að síður
til, að leyna þeiin bæði fyrir sjálfum sjer og
öðrum, svo að ekki þurfi aö liagga við því,
sent einu sinni befur verið sett; allt eins og
þeir álíti að það sje ellin, en ekki ágæti stjórn-
arlögunarinnar, sem á að gjöra hana friðhelga
í augum þjóðarinnar. E11 jeg aetla að láta
Treschow, hvers áður er getiö, svara þessum
mönnum fáeinuin orðum fyrirmig. Ilann seg-
I ir þá, „aö það sje engan veginn rjett ættjarð-