Þjóðólfur - 23.04.1851, Page 1

Þjóðólfur - 23.04.1851, Page 1
3. Ár. 33. April. 64 og 65. Dómnr fallinn í hinum islenzka landsyfirrjetti 31. day rnarztn. 1851. Eptir skipun stiptanitnianns greifa 'Trampes 3. dag októberm. í haust er var, akærfti sýslu- mabur Svenzon meft stefnu 16. dag s. m. dóm, sem 24. dag októberm. 1849 haf&i við auka- rjett í Gullbringu og Kjósarsýslum fallift í máli því, sem er á milli konungssjóðsins ann- ars vegar, og hins vegar kaupinanns D. Thom- sen, út af |>ví, hvort og að hve miklu leyti umboðsmanninum yfir laxveiðinni, sem Herra konungurinn á í Ellifta - ánum í grend við Reykjavík, er heimylt að fara ferða sinna nið- ur að ánum, til jiess að stunda áður nefnda veiði, yfir land jiað, er liggur undir jarðirnar Rústaði og Ártún, (sem liinn stefndi kaup- maður á) og á j>eirri lóð, sem jiessar jarðir eiga, taka bæði mold og grjót, sem jiarf til jiess að lilaða garð í árnar, svo veiðin verði notuð. Hafði áður nefndur hjeraðsdómur skor- ið á jiá leið úr þessum spurningum: að um- boðsmanninum yfir laxveiðinni væri enginn vegur heimyll að ánum utan við almennings- vegina, nje önnur notkun af lóð hins stefnda til laxveiðarinnar; eins og hann j)á líka dæmdi umboðsmanninum, að greiða kaupmanni bætur, eptir áliti óvilhallra manna, fyrir notkun hans á landiriu sumarið áður; en málskostnaður var látinn niður falla. Eptir skipun ráðherra innanríkismálefn- anna 16. dag maím. f. á. ljet stiptamtmaður, eins og áður er sagt, kæra jiennan dóm fyrir landsyfirrjettinum, hvar kærandi hefur lagt fram konunglegt leyfisbrjef frá 3. dag októ- berm. i haust, er var, til að mega áfría dóm- inn, og heimtað, að dómurinn væri gjörður ó- gyldur að svo miklu leyti, sem hann ónýtir undan gengi» fógeta - úrskurð 7. dag júlím. 1849, í hverjum umboðsmanni laxveiðarinnar er heimylaður vegur að árium yfir lóð að- liggjandi jarða og fl. jþennan úrskurð heimt- ar kærandi staðfestan i ölluin hans orðum og atriðum, einnig konungssjóði dæmdar fullar bætur fyrir inálskostnaðinn útaf hinum stefnda, sem krafizt hefur þar á móti, að dómurinn yrði staðfestur, og sjer dæmdur málskostn- aður með 130 rbd. o. s. frv. Á þvi eru engin tvímæli, að jarðirnar, Bústaðir og Ártún, sem Herra konungurinn átti, voru með afsalsbrjefum 30. dag septem- berm. 1837, og 8. dag nóvemberm. 1838 seldar undan konungi öðrum, og að þærsíðan 8. dag októberm. 1848 urðu eign hins stcfiida. Á því eru heldur engin tvimæli, að laxveiðin í EU- iða-ánum, sem renna á milli landa nefndra jarða, eins og afstaðan sýnir á fram lögðui landabrjefi, var árið 1848 eptir skipun stipt- amtmannsins boðin upp til leigu til ágóða fyrir konungssjóð, án þess, að þá verandi jarðeigendur mæltu i móti þvi, að laxveiðin væri leigð öðrum, eöa áskildu sjer nokkurn hlut í henni. Að sönnu hreifði þá verandi eigandi jarðarinnar, Bústaða, þá er veiðin í ánum var hið fyrsta sinn boðin npp 27. dag júnim. 1838, mótmælum gegn laxveiðinni fvr- ir landi hans; en síðan 16. dag. júlím. næst á eptir tók hann aptur þessi mótmæli sín, svo sem ástæðulaus; og úr því var veiðin í ánum stunduð án nokkurrar tálmunar frá hendi hlutaöeigandi jarðeigenda, þangað til hinn stefndi árið 1848 var orðinn eigandi jarðanna. Já fór hann vegna orðatiltækjanna í hinuin fyrstu afsalsbrjefum, að jarðirnar væru seldar með „ölluin rjettindum og herlegheitum til lands og vatns, til yztu ummerkja til full- komlegrar eignar og umráða* að fara því á flot, að umboðsmaðurinn yfir laxveiðinni i án-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.