Þjóðólfur - 23.04.1851, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.04.1851, Blaðsíða 4
360 fram af' árósumim til selveiftar, þá auka slik hlunnindi ekki lítift herlegheít jarðanna, Bú- stafta og Ártúns. Og f>ar eft sjerhverjum jarfteiganda er lieimylt, eptir hinni íslenzku iöggjöf, aft veifta á og fyrir sinu landi bæfti fiska og fugla, þá býst jeg við aft geta, þeg- ar kemur fram í iniftjan júnim. í sumar, selt mönnum nýan lax og lugla fyrir sanngjarna borgun. Reykjavík 5. dag aprílm. 1851. Auf/. Thomsen. þ i n g v e I I i r. (Framhald). Vjer skulum ímynda oss, aft áftur en hraunift rann, f)á var dalurinn, sem f>aft var í, djúpur mjög. Aft svo hafi verið, sjáum vjer af því, aft djúpt er nú vatn- ið, sem fyllir hann að framan. Vatnift skul- um vjer ímynda oss, aft líka hafi þar áftur verift, f)ví þaft er eftlilegra aft hugsa sjer þaft um liverja kvos, sem er, aft hún sje eigi tóm, heldur sje í henni meira efta minna vatn. En þaft er auðsjeft aft dalurinn hefur frá alda öftli verift kvosmyndaður, því líklegt er aft hraun- ift hafi ekki breytt honurn neitt aft sunnan- verftu, þar sem Sogift fellur út úr vatninu. Nú hefur þá hraunift komift norftan aft, og fallið á fram meft stríftum straumi, eins og þau eru vön aft gjöra, og hrúgast hvaft ofan á annaft, svo þaft hefur verift fjarskalega þykkt, eins og sjá rná á dýptinni á gjánum í því. Hraunstraumurinn hefur nú fyllt upp dalinn ofanverftan, og runnift fram í vatnift; þarhef- ur hann stöftvast nokkuft fyrir því aft þá hef- ur hraunift farift aft kólna. Jafnóftum og hraun- ift rann, kólnafti þaft aft ofan, og kom húft á þaft, en var þó eigi errn kólnaft niðrí, heldur var aft renna þar liægt, og hægt eptir dýpstu lautunum í dalnum. Meft þessuni hætti varft sumstaftar tómt undir hraunskáninni, sem storknuft var ofan á; ogþegarhún þoldi ekki lengur þungann sinn, brast hún í sundur, óg lágu þá sprungurnar eins og lautirnar höfftu áftur legift í dalnum. En þaft er eftlilegt, aft lautirnar í dalnum hafi legift í þá átt, sem nú liggja hraunsprungurnar, því i þá átt liggur dalurinn sjálfur. Jetta styrkist enn betur, þegar vjer lítum yfir hraunið sjálft, eins og það er núna meft gjánutn í. Vestri hluti þess eða það, sem nœrst er Mosfellsheiði er rniklu hálendari, en mifthluti hraunsins er. Eins er aptur aft anstanverftu, aft sá jaftar hraunsins, sem nærst liggur Lyngdalsheiði og Hrafna- björgum, erviftlika hálendur og vestur jaftar- inn. Jaftrar þessir myndast af sinni stór- gjánni hvor. Tungan, sem þar er á milli, eða mifthluti hraunsins er miklu láglendari. Eystri gjáin, sem skilur tungu þessa frá hálendara jaftrinum vift Hrafnabjörg, heitir Hrafnagjá, og nær hún frá Hrafnabjörguin þvert fram í vatnið. Vestari gjáin er enn meiri ogstærri; þaft er hin nafnkunna Almannagjá. Húri er allra gjáa mest á Islandi; byrjar liún rjett upp undir Ármannsfelli og gengur þvert ofan í vatnift. Húnerhjer um bil einnrar milu löng. Af þessu er nú auftráftift, aft undir þeim hluta hraunsins, sem er ínilli Almannagjáar og Hrafnagjáar hefur dalurinn í fyrstunni verift lægstur. Gjárnar, sem á þessum kalla eru, olla ei nriklum mishæftum á hrauníletinum, og eru flestar mjóar, en djúpar eru þær, og i flestum þeirra er vatn meira efta minna. Bærinn Jiingvellir stendur rjett fram á bakkanum á vatninu austanverftu vift Almanna- gjá, og rennur Öxará milli túnsins á Jjing- völlum og gjárinnar. Öxará kenuir upp ná- lægt Súlum, rennur svo austur á bóginn milli Gagnheiftar og Kjölfjalls, ogofaní jringvalla- sveitina. Já rennnr hún nokkurn veginn í suftur, og steypist. fram af vestri barmi AB mannagjár skammt frá jxingvöllum. Verftur þar foss í lienni allfagur; liann lieitir Öxar- árfoss. Nú rennur áin spölkorn niftur eptir gjánni, og fellur siftan út um eystri harm hennar, og svo niftur á milli jiiugvalla og gjárinnar fram í vatnift. Liggja þar aft henni reimsljettir bakkar og eyrar, og hólmar eru þá líka í henni nokkrir eptir aft liún kemur fram úr gjánni. Báftumegin vift ána á bökk- iinuin stóftu í fyrrndirini búftir þirigmanna; flestar vóru þær aft vestanverftu, og sjer enn rústirnar. Jar heitir nú þing, sem ílestar vóru búftirnar á árbakkanum. Fáar eru nú búftir þær, sem meim þykjast. meft sörinu vita, hver átt hafi, nema Snorrabúft. Húnáaftvera rúst sú, sem enn sjer glöggt merki til upp í skarftinu, sem er i Almannagjá og nú liggur alfaravegurinn um. En til þess þó að gefa mönnum enn frek- ari ávísun um búftastæði fornmanna, látum J

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.