Þjóðólfur - 23.04.1851, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 23.04.1851, Blaðsíða 2
£58 um ælti livorki með að ganga yfir lönd þess- ara jarða, til {>ess að knmast niður að ánum, nje heldur að taka mold og grjót, á lóð þeirra, til þess að lilaða úr garð i árnar fyrir lax- veiðina; og þetta orsakaði áður nefnda fó* g^tagjörð 7. dag júlím. 1849, sem ónýtti svo sem ástæðulaust þetta, sem hinn stefndi fór fram á. Hið fyrsta, sem með vissu verður ráðið af málavöxtum þeim, sem hjer er frá sagt, er: að rjetturinn til laxveiða íEliiða-ánum er ekki af Herra konunginum seldur af hendi ásamt með jörðunum, Bústöðum og Ártúni, eins og það er líka mótmælalaust, að hinir fyrstu kaupendur og fyrri ábúendur nefndra jarða hafa aldrei komið fram sem eigendur eða umráðamenn opt nefndrar laxveiði. Jeg- ar þess vegna hinn stefndi fer því nú fram, að laxveiðin sje orðin eign hans ásamt með jörðunum, þá sannar hann það ekki til hlýt-» ar með neinu; j»ví auk þess að það er ekki samhljóða því, sem hann fór fyrst fram á, og einungis var, að umboðsmaðurinn yfir lax- veiðinni ætti ekki með að ganga niður ’aðán- um yfir land hans, nje heldur sð taka þar mold og grjót, sem þyrfti til að hlaða garð í árnar, svo mótsegir því lika það atvik, að hann hefur sókt um að fá keyptan rjettinn til laxveiða í ánum fyrir ákveðið gjald. Jað leiðir líka af hlutarins eðli, að hinn stefndi getur ekki haft annan eða meiri rjett i tjeðu tilliti, en fyrri eigendur jarðanna hafa haft; og þar eð það er áður sýnt, að þeir eignuðu sjer engan hlut í laxveiði ánna, þá getur hinn stefmli, sern að eins hefur ferigið sama rjett og j»eir, því siður með nokkrum rökum eign- að sjer hann, þar eð j»au afsalsskjöl, sem hann hefur fengið', hafa ekki haft við orða- tiltækin „öll rjettindi og herlegheit til lands og vatns“ heldur orðatiltækin „til lands og sjávar* eða „landi og landsnytjum“ eða loks- ins „með öllum hlunnyndum og rjettindum.“ En þegar það er nú víst, að rj'etturinn tíl laxveiða i ánum tilheyrir ekki hinurn stefnda, svo sem eiganda að jörðunum, Bústöðum og Ártúni, frá hverjum þessi rjettindi hafa verið aðskilin, og leigð öðrum í ágóða íyrir kon- ungssjóð síðan 1756, þá leiðir enn framar af því, að menn hljóta að álíta, að þessi rjett- ur til laxveiðanna eigi sjer stað með þeim kostum og kjörum , sem hugnryndinni um hann hljóta að vera samfara, er menn skoða hann svo sem rjett út af fyrir sig; og þar á meðal er það ómótmælanlega eitt, að sá sem rjettinn hefur í höndum, eigi frjálsan aðgang að ánum, þvi það er slikt aðalatriði, að án j»ess er ekki kostur að njóta rjettarins. 5eS" ar þess vegna hjeraðsdómurinn, sem að öðru leyti kannaðist við, að veiðirjetturinn væri til út af fyrir sig, hefur ályktað svo, að allur vegur niður að ánum utan við almennings- vegina f ætti að vera fyrirmunaður umboðs- manni veiðanna í þeim, þá verður ekki öðru- visi álitið, en að hann með því hafi talið sem sjálfsagt nokkuð það, sem ekki getur sam- þýðst hinu, sem hann þó kannaðist við. Slík ályktun verður ekki byggð á aður nefndum orðatiltækjuin í hinuin fyrri afsalsbrjefum, og j»ví síður í hinuin seirini, því það er auðvitað, að menn verða að skílja þau með þeirri tak- mörkun á þýðingu orðanna, er ílýtnr af j»eirri viðurkenningu, að veiðirjetturinn hafi ekki verið látinu af liendi ásamt með jörðunum; og sjerílagi styrkist þetta við það, sem áður er sagt, að hafi fram farið árin 1838—1848 milli hlutaðeiganda jarðeiganda og urnboðs- mamisins yfir laxveiðinni í Elliða-ánum. Sú ályktun, sem landsyfirrjetturinn þannig liefur að umboðsmaðurinn, eða sá sem hefur i hönd- um laxveiðina í Elliða - ánum, hljóti að nrega ganga eptir þörfum yfir úthaga og land jarð- anna, Bústaða og Ártúns, til j»ess að geta stundað áður néfnda laxveiði, styrkist loks- ins af landslögunum sjálfum, Jónsh. Llb. 42. kap., samkvæmt hverjum, að sá sem á sel- stöður, getur rekið fjenað sinn þangað yfir lönd annara manna. Hvað hinni annari spurninguvið vikur, livort uniboðsmaðurinn geti átt rjett á því, að taka mold ög grjót á loð jarðanna, til að hlaða úr garð i ánum, þá mætti svo virðast sem rjett- ur til þess skerti eignarrjett hins stefnda á jörðunum, eins og menn lika gætu imyndað sjer, að uinboðsmaðurinn hlyti að geta sókt annarstaðar og lengra að efnið í garðinn; en eptir laiulslagi öllu væri þetta síðara með öllu ókljúfandi, og mundi óumflýanlega leiöa til þess, að laxveiðin, skoðuð sem rjettur, misti gjörsamlega alla þýðingu. En hvað hinu fyrra við vikur, þá virðist sem aðrir lagastað-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.