Þjóðólfur - 23.04.1851, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 23.04.1851, Blaðsíða 3
359 ir í hinni íslenzku löggjöf, þegar þeir eru bornir saman við málavexti hjer, heiinyli urn- boðsmanni laxveiðarinnar, að taka nauðsyn- legt efni til þess að geta stundað veiðina, á þeirri lóð, sem næst liggur; þannig ákveður Jónsb. Llb. 22. kap. að sá sem umgyrða vill engi sitt, er liggur á annars manns lóð, með gijótgarði, honum sje lieimylt að sprengja upp steina í garðinn á nærHggjandi lóð, sem aðrir eiga; eins og líka sami Bálkur í 42. kap. heimylar manni að stinga upp hnausa á annárs lóð, til þess að byggja brýr úr yfir keldur til og frá eigln selstöðum. En jafnvel þó að umboðsmaðurinn liljóti þannig að eiga frjálst, bæði að fara ferða sinna eptir þörfum niðurað ánum yfir lóðhins stefnda, og líka að taka þar, einkuin i út- högunum, mold og grjót til að hlaða úr garð í árnar, þá getur honum samt engan veginn heimylast slíkur rjettur frekar en að því leyti, sem endilega þarf til þess að geta stundað veiðina, eins og hinn stefndi hlýtur líka að eiga fullar bætur, eptir áliti óvilhallra manna, fyrir tjón það, sem hann hefur í hinu síðar nefnda tilliti; og leiðir það beinlínis af liin- um almennu reglum um skaðabætur, og líka meðfram af því, sem hinir tilvitnuðu laga- staðir mæla fyrir. Að sönnu hefur kærandi farið því frani, að Hólmaruir í ánum hafi ekki verið seldir nieð, þegar jarðimar voru seldar af konungi, og eptir því hlyti þá umboðsmanninum að vera heimylt að taka þar mold og grjót, eins og hann vihli, til að hlaða úr garð í árnar án nokkurs endurgjaldst.ilhins stefnda ; enþareð Hólmamir eru engin fasteign út af fyrir sig, heldureinungis landbrot frá annari jörðinni, og þareð þeir eruekkií afsalsbrjefunum með skýr- um orðum áskildir konungssjóði, eða seljamla, þá verður ekki öðruvísi álitið,enað þeir sjeu fólg- nir með í sölunni sem liver annarhluti jnrðanna. Eptir þessu verður þá umboðsmanni lax- veiðarinnar að dæmast rjettur, bæði tilað hafa frjálsan aðgang að ánum yfir lóð hins stefnda, eins og liann þarf til að geta stundað veið- ‘na þar, og líka að taka í úthögum hans ntohl 0g grjót til að hlaða úr garð í árnar, en þetta síðara fyrir fullar bætur, eptir áliti óvilhallra manna; livers vegna hjeraðsdómin- um verður að breyta að svo miklu leytí, sem hann frá dæmir umboðsmanninum rjett til að mega ganga yfif land hins stefnda utan við almenningsvegina; en 'að öðru leyti staðfesta, og sjerílagi með tilliti til þeirra bóta, sem liann dæmdi umboðsmanninum aðgreiða. Máls- kostnaður fyrir þessum rjetti verður að falla niður eptir kringumstæðunum Jeir 10 rbd., sem akveðast sýslumanni Svenzon í máls- færzlulaun, greiðast úr konungssjóði. Að sinna þvi, sem hinn stefndi fer fram á í varnarskjali 20. dag. janúarm. i ár um það, að nokkur orð skyldi dæmast dauð og máttarlaus, er sýslumaður jþ. Guðmundsson hefur haft í brjefi til stiptamtmannsins 4. dag júliin. árið, sem leið, hlýðir ekki hjer. Að sönnu hefur hjeraðsdómurinn liaft málið undir til dóms lengur en lögin ákveða; en þareð hann liefur sannað, að þetta hafi or- sakast af atviki, sem honum var ekki að kenna, þá verður hann ekki látinn bera ábyrgð- ina fyrir það. Hin skipaða málsfærzla hjer fyrir rjett- inum hefur verið vitalaus. þessvegna dæmist rjett að vera: „Umboðsmanninum yfir laxvtiði konungs í „Elliða - ánum ber að því leyti, sem hann „er það, að vera heimylt að liafa eptir þörf- „um frjálsan aðgang að nefndum ám yfir „lóð jarðanna, Bústaða og Ártúns, sem hinn „stefndi kaupmaður D. Thomsen á, og líka „fyrir fullar bætur, eptir áliti óvilhallra „manna, að taka í úthögum þessara jarða „mold og grjót, eins og með þarf, til þess „að hlaða garð í ánum. Hvað álirærir bæt- „ur þær, sem umboðsmaður laxveiðarinnar „var dæmdurí, og málskostnaðinn viðhjer- „aðsrjettinn, þá á hjeraðsdómurinn að vera „óraskaður. Málskostnaður fyrir þessum „rjettifellur niður. í málsfærzlulaun gjaldast „sýlsumanni Svenzon 10 rbd. úr konungs- «sjóði“. Vegna þessa dóms leyfi jeg mjer, fyrir hönd bróður míns D. Thomsens, að auglýsa fyrir þeim, sem kynnu að liafa hug á, að bjóða upp á laxveiðina í Elliða- ánum, að mold og grjót hefur með dómi þessum hækkað mjög í verði, einkum í nánd við sjálfar árn- ar. Og þar eð jeg ætla að friða Hólmana til varps fyrir æður og aðra fugla, og víkina

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.