Þjóðólfur - 23.04.1851, Blaðsíða 7
SG3
Barni5: Jeg skrökva þvi ekki. Manstu
ekki, maintna, hvaft f)ú sagfiir á suniiiidaginn,
þegar konan svarna hafði tlrakkiö kaffið, sein
þú gafst henui, og var farin burt? 3>ú sag<V
ir: ,Jeg verft fegin því að verða laus við
þessa heimsku kerlingu*.
Konan ríkur út úr liúsinu, en móðirin fer
að leita að vendinum, til að venja barnið á
sannleikann.
Klerkurinn or/ kvennfúlkið.
J>að var einu sinni sveitaprestur, seni var orðinn
leiður á óllum fieim kossum, sem kvennfólkið í sókn-
inni var ælinlega vant að reka að honum eptir embætti.
Ilann komst aldrei út úr kirkjnnni fyr en hann var
hiiin að kyssa hverja konu 1 koss, og stiniar 2
eða 3; var honuni opt íllt í vörunuin alla vikuna eptir.
I'resturinn vildi ekki mcð beruin orðmn hafa sig iindan
þcgin þessari kossaþraut, cr hann hjelt, að það niuiidi
ekki vcrða svo vrnsælt, því að sjera Filippus fonnaður
hans hafði haft þann sið, að fara sjálfur upp í stúlana
nð norðanverðu, og minnast þar rækilega við hvern
iminn; cnda var það á orði haft, hve sá iniiður var
varaþykkur. Var það svo orðin eins konar trú í sókn-
inni, að það hlyti að vera eins heilsusamlegt fyrir
kvennfólkið að kyssa prcstinn í henipiinni, eins og
það imindi vera ánægjusanit fyrir prcstinn að kyssa
kvennfólkið f sparifötunmn. Presturinn vissi af þessu
áliti í sókninni, cn vildi nauðugur brjúta af sjer hylli
sóknarbarna siuua i nokkru tilliti. Var hann opt að
hugsa um, hversu hann ætti að venja kvennfólkið af
þcssum ósið, en glata þó ekki góðvild þeirra fyrir.
það var nú komið fram í páskaviku, og flestallir karl-
inenn vóru suður við sjó, eins og vant er að vera uin
það leyti ársins ; svo hcima var ekki annað cn tóinl
kvennfólk, og það ekki injög kossalegt, því áblástrar
og munnákonuir gcngu í sveitinni. Presturinn sárkvcið
fyrir hátíðinni, þarna þrcmur messudöguin og kossadög-
um í rcnnu. A laugardagsnóttina dreymir prestinn, að
maður koini til hans, mjög -svo niunnófríður, og vildi
fyrir hvcrn mun kyssa hann 301 koss; prestur þykist
segja: minna niá nægja, maður! En livað heitirðu?
Maðurinn svarar og skælir sig: jeg heiti Hrúðnrkarl og
á hcima í Vöruin. Við þessi orð hrekkur prestur upp
með andfælum, og þikist skilja hvað þetta niuni boða;
en það þókti honiiin merkilegast, að kossamergðin lians
Ilrúðurkarls stóð einmitt heima við kvennfólkstöluna í
sókninni.
það var nú tckið til messu á páskadaginn, og prcst-
nrinn var þegar kominn í stólinn. Sjer hann þá hvar
allir bekkir eru skipaðir tómu kvennfólki; en ckki á-
ræddi hann að líta ncðar á það cn til nefsins. Hann
byrjar þá á því, að scgja þær velkomnar í kirkju í
dag, og það mcgi vera hrerjum presti hin mesta gleði,
að hafa ætíð sem flcst af þeim fyrir tillleyrendur. Sfð-
an leggur hann út af kostum þeirra og kvenndygðum á
ýinsa vcgu, og fer þar um mörgum fögrum orðum.
Segir hann mcðal annars, að þær beri í flestu af karl-
mönnuin, og sjcu guði miklu geðþekkari en þeir. l.eiðir
hann rök til þcss af mörgum hlutum; en þó sje dags-
ins guðspjall Ijósasti votturinn um það, að guð láti kon-
ur vera f fyrirrúmi fyrir karlmönnum, því að fyrst hafi
hann látið soninn birtast fyrir konum upprisumorgun
hans. þegar stúlkurnar heyrðu þetta, fóru þær að líta
upp og kippa sjer til f stólunum; en kerlingarnar fóru
að hósta og drepa tungunni á varirnar. Prestur Iætur
nú dæluna ganga, og sjcr hvað þeim líður. Loksins
snýr hann við blaðinu og segir: en — hvers vegna ætli
hinn upprisni hafi birzt konunum fyrst? Ilvaða tilgang
skyldi hann sjerílagi hafa haft með því? það er raun-
ar auðsjcð, niínar elskanlegu, segir prestur, og þegir
um stund. Hann þekkti kynið, og vissi af hverju verk-
efni það var gjört, og hann sá það fyrir, að eigi inundi
þá lengi verða þagað yfir upprisu sinni. þegar stúlk-
urnar heyrðu þetta, litu þa'r livor upp á aðra, og litu
niður, cn kerlingarnar bændu sig. Prestur lauk nú við
cmbættið; en sngan segir, að um útgöngusálminn haft
hver kona haft sig burt úr kirkjunni, og ekki hirt uin
að kyssa prestinn, freniur en verkast vildi, upp frá því.
En lönguni sátu kerlingarnar eptir þetta utan uni leiði
sjera Filippusar sáluga, og ræddu um það, hvílíkt ljúf-
menni hann hefði verið í lifinu, og liðugur á kossa.
Dómur vatnsskrimslanna.
þ*ð er Iandsvenja á eyunni Madagaskar í Suðurálf-
unni, þegar einhver er ákærður um glæp, þá er hann
látinn frcista ýmissra þrauta til sannindamerkis um sckt
eða saklcysi. Ottalegust er sú þrautin, er menn láta
allan úrskurð um slíkt undir því komin, hvort óarga
vatnsdýr vilja rífa nianninn í sig, eður ekki. Er hjer
sögukorn uin þess konar atburð eptir sjónarvotti.
það var beðið eptir tunglfyllingunni , og þegar hún
var kontin, stcfndi dómarinn málspörtunum fyrir sig,
og lcallaði til þann höfðingja, sem segja skyldi fyrir
öllu. Skömmu fyrir miðnætti söfnuðust allir sanian á
mýri einni skamt frá stóru vatni, er fullt var af illþýði.
það var 16 ára göinul stúlka, sem þá átti að freista
þrautar. Ilún vur blíð á svip, og kurteys í öllu lát-
bragði. Hafði einn af frændum hcnnar kært_ hana fyrir
það, að hún legði lag sitt við þræl; en það þykir vera
hinn incsti glæpur á eynni. Faðir hennar var dauður
fyrir fáuin árum; hafði hann verið málsmetandi maður
óg eptirskilið hana eina barna. Höfuðsmaðurinn skipaði
Rakar — svo lijet stúlkan — að setjast niður í miðjan
mannhringinn. þar hlustaði hún á dötnarann, sem lagði
fyrst út af því, hversu landslögin hefðu vcrið, og væru
cnn með ýmsu móti brotin; síðan kom hann' nær efn-
inu, og skýrði frá öllum ákærum gegn stúlkunni. þeg-
ar liann liafði svo leitt fram vitni í inálinu, særði hann
Rakar uni að játast undir glæpinn; en hún svaraði hon-
um einarðlega, að vargarnir þarna í vatninu skyldu
dænia í máli sínu, og þá sæu menn bezt hið sanna.
Eptir þetta var hún leidd aiður að vatninu. Jeg sár