Þjóðólfur - 23.04.1851, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 23.04.1851, Blaðsíða 8
364 kenmli í brjóst um stúlkuna, og hefði glaður viljað gefa alcigu mína til að frclsa hana; jeg bauð það Iíka höf- uðsmanninum, cn hann hrosti að, og virti mig ekki svars. þcgar Kakar heyrði særingarnar, er allir vóru að særa vatiisskrímslin um að rífa hana á liol, ef hún væri sek, snjcrist hún við leiksystruin sínum, som höfðu fylgt henni niður að vatninij, þakkaði þeim öUum góð hót, og hað þær gcfa sjer spotta, til að binda upp á sjer hárið, svo að það flæktist ckki um hana á sundinu. Síðan fór liiin úr öllum fötunum og flcigði sjer í vatnið. Sljer hlöskraði að sjá, er utan um hnna konia allskonar meinvætti, sem teygðu trjónur og hausa upp úr vatninu, og ýldu utlt í kringum hana. Allir störðu á huua af bakkan- um, því ölliim fannst niikið um fegurð hennar, og dáð- ust að hugrckki hennar. Tunglið skein skært yfir vatn- ið, svo sjá mátti livert atvik hcnnar. Ilún synilti með furðanlogum flýti út í sclhólma cinn, þar cr verst vóru meinvættin fyrir, og lnin skyldi freista þrautarinnan Rakar var óhrædd, því hún stakk sjcr þrisvarsinnum. I hvert sinn er hún hvarf, hugsaði jeg hana dauða; en honni grnndaði engin skepna. Loksins syndti hún á undan öllu illþýðiuu aptur að hakkanum til okkar og stje upp úr vatninu; var hcnni þá vel fagnað af mörg- urti. hærandi liennar -var nú dæmdur til að lúka hcnni þær bætur, að eignr hans hrukku ckki uærri til. £n Itakar var eins væn í sjer og hún var fríð að útliti; hún gaf honum upp alla skuldina, og Ijet hann að eins húa við hans særandi samvizkuhit. H e r m i k r á k a n. Eirikur Gari hjet maður á Englandi og var hin mesta hermikráka. Einhverju sinni hrá hann sjer til Frakklands til fundar við kunningja sinn. jjaðvareinn dag, er vel lá á Eiríki, að hann bað kunningja sinn, að aka ineð sjer í leiguvagni eitthvað út til skeintunar. jþegar þeir voru háðir kotnnir inn í vagninn, biður Ei- ríkur vagnsveininn að aka af stað; en sveinninn segist hvergi fara, fyr en 4 menn sjen komnir i vagninn, eins og vant sje. Eiríkur vildi ekki bíða, og segir kunningja sínum, að liann ætli nú að leika á vagn- sveininn, sem stóð og var að skima eptir mönnum. Eirikur bregðtir sjer þá út, snýr upp á sig í framan, gíngur fyrir sveininn og spyr, livort hann geti lekið sig í vagninn. Hann segir svo vera, og grunaði ekki neitt. Eiríkur fer nú út í annað sinn; það fer á sömu loið, sveinninn segir liann guðvelkominn. "þá stekkur Eirikur út í þriðja sinni, heilsar vagnsveininuiu sem nýkominn, og óskar að mega setjast inn í vagninn. >'ei, segir sveinninn og er hróðugur, þeir eru komnir 4, lagsmaður, og fleiri get jeg ekki tekið; og í þvi ætl- ar hann að rjúka af stað. þ;t kallar kunningi Eiriks út úr vagninum, og biður sveininn fyrir hvern mun að lofa þessum með lika, hann sje mjór og pervisaleg- ur, og miini ekki mikið uin hann hjá liinuni Ijórum. Sveinninn gjörir það og ekur nú afstað; hugsaði hann gott til, að eiga nú gjald al 5 mönniini. En þegar liann fór að telja mennina út úr vagniuiim aptnr,, hrá houiiin i hrún, er eigi voru þar nema tveir. Vissi liann ekki hverjiim brögðtim haiin var beittur, en kenndi þeiin háðum iun kyngi, og sagði það væri rjellast að liirta slika pilla, sem með galdri ,gjörðu góðu fólki missýningar á hjörtum degi. Einu sinni var [lolakirkja orðin mjög hrörleg, og uian ekki annað en sináholur, sem Máriötlur urpu i. J>á Ijet biskup einn gjöra við kirkjuna, og fella í hverja smiigit, svo nú var kirkjan eins og ný. jþegar Mári- ötlurnar komu næsta vor, og sáu að húið var að byrgja allar þeirra hreiðiirholur, kölluðii þær hástöfiim : „livaða gagn er nú í þessti veglega húsi“‘? Eptir allar góðar uinbætur eru æflnlega einhverjir, sem, eins og Máríötlunum, þykir litið koma til, og harma sjer ylir uinhótuin á stjórnarlöguninni. Bókafregn. Bókhindari Egill Jónsson í Reykjnvik hefur til sölu þessar bækur fyrir Húss- og bústjórnarfjelagið f* suð- uramtinu. Fyrsta liindis fyrri deild, helzta innhald: Um þúfnasljettun og túngarða hleðslu. Ilein sem ver7,l- unarvara. Formannareglttr. Ilússtjórn á Islandi. Hygg- ing jarða, meðferð og úttekt; kostar í kápu 32 sk. Fyrsta hindis síðari deild; helzta innihald: Agriji af æfi Bjarnar prófasts Haldórssonar á Setbergi. Arn- hjörg; hún afmálar skikkun og háttsemi góðrar húss- móður í hússljórn, barna uppeldi og allri innaiibæar húsýslti. Kostnaður og arðnr af viniuiinaniis haldi; kostar í kápu 32 sk. Annars bindis fyrri deild.; Iielzta innihald: Hugvekja iim meðferð á únghörniiin. Um hirkiskóga viðurhald, sáningu og plöntun á Islandi; kostnr í kápu 40 sk. J- Johnsen. Hugvekja í ellefu þættum mn þinglýsingar, jarðakaup, veðsetningar og peuingahrúkim á Islandi; kostar í spjöldiim 3(> sk. Flest þessi rit eru með niðiirsettu verðl, og öll cru þau fróðleg og þess verð, að sem Ilestir vildu eignast þau og ylir fara. Einnig hefur bókbindari Egill Jónsson Reiknings- hók stiptamtmanns Ólafs Stcphensens, og kostar liún innhundin 72 sk. Ábyrgðarmadur: Svb. llallgrímsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.