Þjóðólfur - 02.05.1851, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 02.05.1851, Blaðsíða 6
390 búð nærri ánni fyrir snnnan Gissurs livíta búð, þar og Rangvellinga, Marðar Gýgju út með berginu fyrir ofari og vestan Gissurs hvita búð. Uni tíð Jióröar og .lóns lögmanna var lögrjettan færð sunnan af hóimanum austar- lega frá gömlu hyröstjórabúð í lögrjettu, sem nú er 1700, liver upp var gjörð af timbri.“ Lögberg liggur fyrir austan Óxará upp í hrauninu, skammt frá kirkjunni á Jrmgvölium. Jað er hraunrimi milli 2. af hinum smærri gjám, og snýr í útsuður. Rimi þessi er fyrst eigi breiðari en svo, að3vaskir drengirgætu varnað þar hverjum manni upp að ganga. Siðan breiðkar rimi þessi smátt og smátt þang- að til um miðjuna, þar er hann breiðastur, og þá mjókkar hann úr því, uns gjárnar, sem um hann liggja, verða báðar að 1 gjá, sem þá nær enn larigt upp í hraunið. Gjárnar, sem um lögberg liggja, eru bæði breiðar og djúpar, helzt eystri gjáin; hyldýpis vatn er og niðrí jreim báðum; er eystri gjáin skammt fyrir ofan jrað, sem lögberg er breiðast, 19 faðma iljúp; vatnið er 15 faðma, en hamarinn niður að vatninu er 4 íaðma hár; og má af því meðal annars sjá, að hraunið er býsna þykkt, og meir en liturinn einn. Á lögbergi miðju var það, sem dómendur sátu, þar sjer enn merki til dómhringsins, og er það núna grasivaxin hringrúst. Innan í hring þessum sjer til húsrústar, og er hún nýrri og glögg- ari; hún er frá seinni tímum alþingis á jþing- völlum, og var kölluð allsher■jarbúð. Jegar vjer lítum nú á það, hvaða tímar þá vóru, er alþing var haldið á Jingvelli, getum vjer eigi annað en dáðst að ráðsnylli þeirra, seni valið hafa þennan stað; einmitt lögberg sýnir þá valsnylli fornmanna, sem önnur munu fá slík dæmi til; þaðvar sjálfvarið að kalla mátti, því yfir gjárnar var eigi auð- hlaupið. Flestir liafa lika dáðst að lögbergi og fegurð þess, og þykjast aldrei hafa komið á jafu tignarlegan stað og þýðingarmikin, eins bjóðandi og þó bliðan. Mar gir eru þeir hlutir jeun eigi taldir, 1 sem þó ættu að vera í lýsingu hins forna al- þingisstaðar; en livorki erum vjer þeim svo nákunnugir, að vjer getum sagt frá þeim svo í nokkru lagi sje; enda væntumvjer líka, að mörgum lesendum þyki nóg komið af svo ó- fullkominni lýsingu á svo veglegum stað og merkilegum. I?n vjer látum hjer fylgja dálít- ið kvæði, sem ekki alls fyrir löngu hefur verið orkt af einhverjum urigum Islendingi. 1. Forðuiil stHrfaöi lijer, j»;ir sem stöndiun mi vjfr, Islíiiuls stóriuennis liynnrleg fjöld; o" liin vilrnsln róð studdi drengileg dúð; þ;i v;ir dygön og iii;innkost;i öld. 2. Meðnn frelsi vort stóð, v;ir lijer fjörmikil þjóð, og í framkvæinduin lýsti liún því; deyfð og þrældóinur þá rýmdii frelsinu fr;i, os; þau l'öldii si£ hratingjánum i. 3. Kn í sælunn;ir slað settist eymdili lijer að, °o þá eyddist vor "iillaldnr fr*gð; þá varð glaðværðin bryggð, þ;i lijet dáðleysið dyggð , og vnr deyl'ð nefndist iiieinleys' og liægð. 4. Senn inun lífglæðing ný kveikjast laiidinu i, og sjer lýsa lijá þjóðinni Ijör: brátt inun starfsemin sjá að lnín ástvini á, óg vor eymd snýst í gleðileg kjör. 5. Láluin feðranna verk gjöra Ijörköst vor sterk, svo vjer forðumst ei strið eða þraul; ráðumsl deyfðina á, ráðumst ófrelsið á, og það óðara rekum á liraut! (>. líeyfðin slen/.t ei vort Ijör, deyfðin fælist vort Ijör, og ninn flýn oss vetfangi i; liún ler þjóðinni frá, hún mun detta i dá, og mun dylja sig hrauiigjánuiu i. 7. Elskum feðranna fold, gögnum leðranna fold, livcr sem framast lianii á orkað fær. sýnuni frjálsræðis dug, sýniiiii liraustlegan lllljí, mcðan lijartað í lirjóstinu slær.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.