Þjóðólfur - 20.01.1852, Side 7

Þjóðólfur - 20.01.1852, Side 7
295 aö flcst scm frjettnæmt er, mimi fyrir Iðngu vcra komið á undan honum. En ekki iná hann sleppa því að minn- ast á lát prestanna: Gfsla Isleifssonar Einarsen, prests að Kálfholti, sem dó 10. dag júlímán. í sumar, og Jón- asar Jónassonar, aðstoðarprests að Reykholti, sem dó um jólaföstuleytið i vetur. því þó það sje sorglegt að segja frá láti svo ungra manna, ágætrá og vinsælla í stöðu þeirra, þá er það á hinn bóginn gleðilcgt, að geta látið tímaritin lialda því á lopti, að þeir voru báðir virtir og elskaðir í sóknum þeirra; þvi ekki Ieynir sjer harmur og tregi allra þcirra í söfnuðunum, scm minnast á Iát þessara manna. — Um jónsmessuleytið í sumar dó líka hjcr í bænum hugvitsmaðurinn Guðbrandur Stcfáns- son, þjóðsmiður Islendinga. ílann var orðinn marg- reyndur maður, og inun hafa farið hjeðan saddur lífdaga. Annar hugvits - og hagleiksmaður, Páll Arnason, dó lijer líka snemma ( sumar. I sumar fengum vjer nýjan rektor að ékóla vorum, Bjarna Jónsson, son skólakennara Jóns Jónssonar, sem drukknaði á póstskipinu 1817. Bjarni rektor kom liing- að frá Horsens lærða skóla á Jótlandi, hvar hann hafði verið yfirkennari. Ilann er rúmlega fertugur að aldri, og er manna mestur og föngulegastur á velli; og það Inegum vjer fullyrða, að liann er að þvf skapi bæði lærður inaður og stjórnsamur í stöðu sinni. Árið sein leið fengum vjer nýja póstferð milli Dan- merkur og Islands, með því að póstskipið, scm áður hefur haft hjer vetrarlegu, unz það hcfur siglt hjeðan á útmánuðunum, fór í liaust til Liverpolsborgar á Eng- landi; og á að hefja þaðan aptur ferð hingað út nýárs- dag, og svo fara hjcðan til Kaupmannahafnar sneinma í marzmán. eins og það hefur vcrið vant. Nú eru menn farnir að vænta póstskipsins, og væri óskandi, að þessi hin fyrsta ferð þcss á þessum ískyggilega ársins tíma tækist happalcga. það er kunnugt, að „Lanztíðindin", sem hafa verið sljórnarblað vort um tvö hin síðustu ár, hætlu að koma út f 'sumar, með því að I’rofessor Pjetur sagði af sjer ritstjórn þcirra. Nú er í stað „Lanztíðindanna“ farið að koma út annað blað, sem heitir „Ný Tíðindi“; og meguin vjer fullyrða, að þau koma út að tilhlutun stipt- isins; og er það þakkarvert að stjórn vor lætur sjer annt um að halda úti blaði, þrátt fyrir þá örðugleika, sem eru hjer á þess konar starfa. það ætlum vjer líka, að ritstjórn hinna „Nýju Tíðinda“ sje í allgóðum höndum eptir þvf sem hjer cr að gjöra. Og óskar þjóðólfur þessum sínum nýja sainferðamanni lukkulegra ferða og langra lífdaga. Reynivellir í Kjós eru nú veittir Gísla Jóhannesar- syni, sem fyrir tveiin árum cr útskrifaður af presta- skólanum, og hefur síðan kennt börnum lijer f Reykja- vik, og líka kennt vissa tfma f hinum lærða skóla. — Óveitt brauð eru enn Garður í Kelduhverfi, metið 32 t'bd.; Kálfafell á Síðu metið 10 rbd. Liðug eru líka llellnaþingin ; Snæfcllsncssýslu, þvl sjera Jósef Magnús- son er sagður dáinn. þegar þjóðólfur kcmur með „Yfirlit ársins“ inun liann enn minnast á eitt og annað merkilegt, sem við hcfur borið umliðið ár. Aufflýsinrjar. Berðu, þjóðólfur minn! kaupendum Gests Vf. kveðju vora og segðu þeim, að vjer biðjum þá að kasta ei þungum steini á Gest, þó hann ekki komi á fund þeirra í þetta sinn; því auk þess að hann fjekk farartálma í vetur, þegar hann átti að fara á stað til prentsmiðjun- ar, þá sá hann sig um hönd og settist aptur, með fram fyrir þá skuld, að hann treystist ckki til að leitaá fund prentsmiðjunnar í Reykjavík með þeim kostum, sem hann hingað til hefur átt við að búa hjá henni; og þó hann eins og aðrir landar telji til, að hann eigi hlut i henni, þá sjer hann nú það eina úrræðið fyrir sig, að skjótast undan álögum hennar, og taka sæmra boði og betri kjörum erlendis, og þaðan ætlar hann nú að hefja forð sína næst; og þó hann kunni þá að verða nokkuð blaðafleiri en síðast, ætlar hann að reyna til að verða ekki kaupdýrari á ferðinni fyrir það. Ritnefndin. Iljá undirskrifuðum fást þjóðfundartíðindin 1851 til kaups í 4 heptum fyrir 1 rbd. þeir, sem kaupa 9 ex- emplör, fá hið 10. í kaupbætir, og þeir, sem kaupa 20 exemplör, eða þaðan af fleiri, fá 3 í kaupbætir. En til þess vildi jeg mælast bæði af þeim, sem þegar hafa keypt tíðindi þessi, og af þeim, sem enn kynnu að kaúpa þau, að þeir vildu gjöra svo vef og greiða mjer andvirði tíðindanna fyrir lok næstkomandi júlímánaðar; þvf þá á jeg að gjöra grein fyrir því, sem selzt hefur. Reykjavík, 12. dag janúarm. 1852. •/. A rnaso n. Presturinn sjera Sv. Níelsson hcfur gefið presta- skólasjóðnum 20 rbd., og Prófastur sjera Ilalldór Björns- son hefur hjá sóknarfólki sínu safnað handa sama sjóð 31 rbd. 36 sk., fyrir hverja peninga vjer vottum innilega þökk prestaskólans vcgna. Reykjavík, 4. dag júlím. 1851. P. Pjetursson. S. Melsted. II. Arnason. lljá undirskrifuðum lást til kaups Vigfúsarhugvekjur; í materiu fyrir lrbd.; og Vídalínspostilla, f matcriu fyrir 3 rbd. Rcykjavík, 10. dag janúarm. 1852. E. Jónsson. E. þórðarson. Nú er búið að prenta nokkur' „fslenzk æfinlíri“ sem fást til kaups hjá Einari prentara þórðarsýni fyrir 32 sk. í kápu. það ætlum vjer, að íslendingum muni þykja vænt um æfintíri þessi; bregðist það, þá kemur það til

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.