Þjóðólfur - 27.03.1852, Side 1

Þjóðólfur - 27.03.1852, Side 1
ikýrsla jarðirkjufjclagsins í Andakýl og Bæjarsveit. j»ess er getið í maímánaðarblaði 3>jóðólf’s ár- ið sem leið, með hverjum atburðum jarðirkju- Qelag hófstíþessum hreppum; þá var þar og sýnt, livað þeir menn unnu að jarðabótum þegar á fyrsta ári, sem í fjelagið höfðu geng- ið. $etta var að vísu nokkur hvöt fyrir l]e- lagsmenn til að fram halda Bhinu byrjaða góða verki“; en þó gengust þeir öllu meir fyrir sljettubótinni sjálfri, sem gjörði þeiin bæði gagn og sóma í túnum þeirra; og þannig bafa þeir flestallir sljettað meir en árið sem leið, og enginn gengið úr skaptinu af hinum fyrri, nema fátæklingur einn, sem fluttist úr sveitinni búferlum; en aptur hafa fjórir nýjir bæzt við. Og segir núhjer frá sljettubótum íjelagsmanna. Faðmatal. Br. Ld. 1. Sim. Sigurðss. d Kvikst 10 45 2. Joh. P. Einarss. í I>ingn 10 45 " 3. Gestur Jónss. h Varmal 10 30 4. Sig. Magnúss. í Fossakoti 10 25 5. Jón Bergþórss. á Ytri Skeljabr 10 20 6. Guðm. Sigurðss. á Grímast 10 20 7. Guðm. Ásmundss. í Ausu . 10 20 8. Eggert Gíslas. á Eyri 10 20 9. Jón pórðars. á Syðstufossum 10 18 10. Guðm. Jónss. á Múlast 10 18 11. Kristj. Sigurðss. í Vallnak 5 30 12. Halldór þórðars. í Bakkak 5 30 13. Gróa Gissursd. ekkja á Hvanneyri . . 5 30 14. Sjera Jóh. Tómáss. á Hesti 5 20 15. Teitur Símonars. á Hvítárósi 5 20 16. Magnús Sigurðss. á Miðfossum .... 5 20 17. Jón Gíslas. á Bárust. 5 20 18. llalldór Halldórss. á Vatnsh 5 20 tð. Helgi Oddss. á Hvítárv 5 12 20. pórður Magnúss. á Tungut 5 J2 21. Sigm. Björnss. á Ileggst 5 12 2*2. Einar Sigurðss. samast 5 12 23. Runólfur Jónss. á Innri Skeljabr. . . . 10 45 Margir af þessum mönnum hlóðu líka tún- og traðargarða; þeir, sem sljettuðu í út- jöðrumtúna, hlóðu túngarða; hinir, semsljett- uðu nærri bæjum, hlóðu traðargarða. — Um leið og vjer nú fáum íjóðólfi skýrlu þessa, þá biðjum vjer liann að geta þess, að fjelags- inönnum öllum leikur hinn mesti hugur á, að láta sjer framvegis verða sem mest ágengt í jarðabótum; má af því sjá, að eins og opt getur af litlum neista orðið ljós logi, svo get- ur líka opt af lítilfjörlegum samtökum í fyrstu leitt mikinn árangur. Og vildum vjer óska þess, að þeir af löndum vorum, sem enn hafa eigi lireift jarðabótum, þeir reyndi til að byrja á þeim með líkri aðferð, og þeirri, er fjelag vort stofnaðist með, og sem Jijóðólfur hefur áður drepið á. Vjer gjörum ráð fyrir, aðfor- tölur manna í því efni mæti hvervetna fúsum vilja; viljinn dregur hálft hlass; en ávinning- urinn knýr menn ósjálfrátt til áframhalds. Nokkrir Andkýlingar. Frá nolckrum Árnesingum. 3>egar í Suðuramtinu árið 1837 var stofn- að fjelag það, sem kallað er #Suðuramtsins húss- og bústjórnarfjelag" þá þótti það ágæt fjestyrk þann, sem eptir löguin fjelagsins gjörði inenn verðuga að heita fjelagslimir; konung- ur vor og aörir ættjarðar vinir bæði lijer og erlendis gáfu því gjafir- Og víst hvatti þessi stofnun alþýðu til jarðræktar, helzt túnasljett- unar og túngarðahleðslu, svo nokkrir menn höfðu að fárra ára fresti áunnið verðlaun þau, sem lög fjelagsins höfðuheitið; enþóvoruþeir miklu fleiri, sem tóku að bæta tún sín árlega, án þess að hafa í huga að ávinna sjer verð- laun þessi; því ástand þeirra var ekki sve,

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.