Þjóðólfur - 19.04.1852, Side 1
4. Ár
>9. april.
J9. og HO.
Allur cr jöfnuðurinn beztur.
j»að er vifturkeiulur sannleiki, að einungis
rjettvís lög, sem byggft eru á frelsi og jöfn-
uði, sjeu hæfileg til ákvörðunar sinnar, {>eirr-
ar, að efla lieill landa og lýða. 3>ess vegna
er það skylda bæði allra yfir böfuð, og líka
hvers eins sjerilagi, að vekja athygli manna
á missmíðum þeim, sem a lögunum kunna að
vera; og í því tilliti vildi jeg með fáum orð-
um minnast á eitt atriði, sem eptir minni
sannfæringu er þess vert, aö tekið sje til í-
hugunar. Jað eru laun breppstjóra og ann-
ara, sem gjört er að skyldu, að vinna eitthvað
í almennar þarfir. ,
Að lireppstjórar hafi verið og sjeu enn
olnbogabörn stjórnarinnar, sjest bezt með því
að skoða, bæði hverjar skyldur þeirra eru,
og hver launin eru, sem lögin ákveða þeim-
Jað er ekkert hægðarverk að upp telja
allar skyldur þær, sem eldri og nýrri lög hafa
lagt hreppstjórum á herðar. Einungis Instrúx
þeirra, sem eptir konungs boði var samið af
háyfirvöldum landsins, dagsett 4. dag nóvem-
berm. 1809, fyllir þjett prentaðar '52 bls., og
er þó svo fáort og gagnort, að einn af höf-
undum þess áleit ómissandi, að gefa út á
prent útskýringu þess litlu síðar. Helztu
skyldur hreppstjóra, sem Instrúxið til nefnir
eru þessar: í-fyrstu grein er þeiin skipað
grandgæfilega að aðgæta allt, sem til hlýðnis
oghollustu við konunginn, landslögin og rjett
yfirvöld heyrir, og til góðrar reglu, siösemi
og sveitargagns horfa máí hjeraðinu. Jar af
flýtur, að hreppstjórinn á að hafa nákvæmt
tillit með helgi - og bænádagahaldi, annastum
allt, sem eflt getur siðgæði, ráðvendni, und-
irgefni, góða reglu, hreinlæti, þrifnað og yfir
höfuð góða bústjórn. Já, bústjórnar afskipti
þeirra eiga að vera svo nákvæm, að jafnvel
bæjaforir og hrossakjöts meðhöndlan eiga að
vera undir sjerlegri umsjón þeirra. Enn frem-
ur eiga þeir að hafa nákvæmt tillit með fá-
tækra tekjum, framfæri þeirra og forlagseyri,
ómagalialdi og sveitarvandræðum; framkvæmd-
um við skipreika, eldsvoða og önnur háska-
tilfelli; geldfjárrekstri, fjallskilum og marka-
töblurn; greújaleitum, refaveiðum og dýratolli;
vegabótuin, vöröum, sæluhúsum, ferjum og
lendingum; kirkna - og þinghúsabyggingum;
kaupi og sölum, hlaupalæknum, næmum
sóttum, sjúkum, ljósmæðrum, spítölum; fjár-
haldi ómyndugra, vinnubjúum, vistarráðum
barna og sveitaruppalninga; vitnisburðum
og vegabrjefum, húsmönnum, aðkomufólki,
landlilaupurum , lausgöngurum , betlurum,
strokumönnuin og sakafólki. Einnig eiga þeir
að annast um löggjafa og yfirvalda skipanir,
auglýsingar og eptirbreytni. Hjer að auki
eru öll þau lagaboð, sem síðan hafa út kom-
ið, er eigi hafa alllitið aukið skyldur og starfa
þeirra, einkuin hvað skrifverkum við kemur,
er mjög hafa aukizt á seinni árum; og af
þeim læt jeg mjer nægja að nefna fátækra
reikninga, skýrslur um fátækra ástand, ómaga,
og hagtæringu útsvaranna, meðalverð, vega-
bætur og afgjald jarða; lista yfir búnaðar-
ástaud, tíundir og löginannstolla; innfærslu i
sveitarbókina og aðrar afskriptabækur; allt
þetta árlega, og flest í tvennu lagi. Jar að
auki eru ýmsar tækifærisskýrslur, marka-
töblur og ýmisleg embættisbrjef; og hver
kann allt það upp að teUa? se™ lögin hafa
lagt hreppstjórunum á herðarV Mætti þó enn
fremur til nefna fólkstalið, sem fyrir kenmr 5ta
hvert ár, vegna þess það veldur hreppstjórum
víða hvar niikillar fyrirhafnar ogkostnaðar, því
það liggur í augum uppi livaða hægðarleikur
það er fyrir hreppstjóra, að fara á hvern bæ