Þjóðólfur - 26.06.1852, Side 4

Þjóðólfur - 26.06.1852, Side 4
þó ekki er dóms - sekur um neinn glæp, nje gjaldþrota, er kjörgengur að lögum, hvort sem hann er embœttismaður eður ekhi, og hvort scm hann undirskrifaði ávarpið til kon- migs í fyrra, eður ekki. Allir þeir sem voru í meira hluta nefndarinnar í stjórnarlagamál- inu, og allir j>eir embættismenn og embættis- lausir, sem undirskrifuðu ávarpiö, eru ómót,- mœlanlega kjörgengir að lögum, til hins næsta alþingis, ef }>eir bafa þá kjörkosti, sem lögin ákveða. Og ef kjósendurnir sjálfir álíta j>essa menn betri fulltrúaefni en aðra, og vilja beldur kjósa j)á en aöra, j)á er j>að víst tií litils, og aetti að vera til einkis að segja j)eini svona fyrir fram: „að kosning þessara manna sje gagnslaus.* Jví j)ó stjórn- in eigi fullan rjett að banna j)eim, sem sitja i embættum bennar — líklega samt ekki öðr- um en jæim, sem bafa konungleg veitingar- brjef eður köllunarbrjef stiptsyfirvaldanna — sýslumönnuin, hjeraðslæknum, prestum, að igqja kosninguna, á meðan peir eru í em- ættunum, j)á getur stjórnin ómögulega vitað, svona 6 árum Íyrirfram, nema jiessir menn kynni að segja af sjer embættunum, eða nema hiin kynni sjálf að setja j)á frá embættinu án rannsóknar og dóms, með eiuum af jiessum skyndiúrskuröum, sem tíðkast nú um stundir; en undir eins og svo væri komið, jiyrfti hinn fyrri embættismaður ekki að fá leyfi stjórnarinnar til að sitja á aljiingi, ef hann væri kosinn áður, og úr því ætti ekki heldur stjórnin neitt með að meina honum j>að, ef bann væri ekki búinn að glata kjörkost- unum. Og, — vjer leyfum oss að bæta |>ví við, — stjórnin geturvalla sagt nú, eða vitað með vissu, nema sjálf bún breytist svo á liinum næstu 7 árum, og nema henni snúist svo bug- ur, að hún seinna leyfi viðstöðulaust þeiin enum sömu mönnum alþingissetu, þó jieir sjeu j)á kyrrir í embættunum, sem bún uú segist ætla að barina það; það er skylt að geta góðs til góðrar stjórnar, og góð vill stjórnin vera oss, j)VÍ fulltreystum vjer, þó lnin nú virðist oss nokkuð þung í unriirtektum ; benni getur sízt verið hagur að því — þar um sann- færist bún sjálf fyrr eður síðar — að útiloka þá menn frá alþingissetu, sem j>jóð vor treyst- ir bezt, og sem eru bvað færastir um að vinna þar verulegt gagn ; og bún mun, þó seinna verði, komast að raun um, að þeir menn megi vera bæði henni og landinu eins þarfir, sem álíta það eria helgustu skyldu sína, að segja henni hreinan sannleik, þó baim kuimi að vera liermi mótstæðilegur í svipinn, eins og hinir, sem láta ekki anriað upp á, en að þeir sjeu „allra undirdánugast“ samþykkir stjórninni, í bverja áttina sem bún liorfir, og hvaö sem hún stingur upp á. En hvort sern vjer förum nú nærri með þessa skoðuri eður ekki, þá teljum vjer liitt víst og treystum því, að ís- landingar sjeu og verði einráðnir í því, að kjósa nlla þá menn, sem þeir treysta bezt, og kjörgengir eru að lögum; ejitir því sem vjer fremst. vitum, liafa þeir Jón Guðmundsson og Jón Sigurðsson alla bina lögákveðnu kjörkosti; eins og nú stendur, verður þeim og ekki mein- að að þyggja kosningar, fremnr en þeir vilja sjálfir; en ef stjórnin vindur brátt að, og veit- ir sit.t embættið hverjum jieirra, þá er öllu öðru niáli að skipta; en því mun valla að kvíða, eptir þvi sem sagt er. Hitt leggur sig sjálft, að þar sem menn kjósa einhvern þann embættisinanninn, sem enn er í embfetti, og sem undirskrifaði á- varpið til konungs, par verða ménn einkum að vera vandir að urn kosningu. góðs vara- fullfrúa; „svo að kosningin verði ekki gagns- laus“, því embættismaðurinn færekki að þiggja kosninguna til alpingis að sumri, það er víst, Konungsúrskuröur j)e.ssi, sem ráðberrann hef- ur útvegað og ritað stiptamtmanni, er því laus við að milda nokkuð eða deyfa hin ómjúku orð, sem stjórnin hefur valið oss í auglýsingunni; sjálf er bún og laus við allan náðarboðskap til vor; því ekki getum vjer talið það svo, þó alþingi sje látið standa „eptir takmörkum sín- um að lögum“; stjórninni ríður eins mikið á því sjálfri, eins og Islendingum, að það liald- ist löglega. Hver sá sem ekkert þekkir lijer til, en les auglýsinguna, mætti telja víst, að stjórnin ætti ekkert ógjört hjá oss, sem henni bæri að gjöra, bún hefði leyst allt vel af hendi, en vjer befðum spilt því og traökað með beimildarlausum kröfum, þeim er hlyti að verða landinu til óbamingju og öllti ríkinu til eyðileggingar. Engin getur sjeð af aug- lýsingunni, aöfrjálfs verzlun við allarþjóðir hafi riokkru sinni koniið til orða, auk lieldur að málið bafi nú í 3- sinn á 11 ára bili verið rætt, til lykta á þjóðfundinum 1851; bún nefnir ekki með einu orði þetta málefni, sem oss er svo afar áríðandi, ekki hvort við nokknrn tíma eigum aö fá frjálsa verzlun, eða þá hve- nær, eða livað sje því eun helzt til fyrirstöðu. Eitthvað þviumlíkt myridi stjórnin liafa fund- ið sjer skylt að segja oss meðfram binji, hefði hún ekki veriðoss reið fyrir „kröfurnar“ í fyrra, eða fyrir það, aðbennar djúpsettu ráð istjórnar- lagafruinvarpinu ónýttust. En í verzlunarmáli okkar virðist stjórnin finna sjer skylt, enn senr komiö er, að bafa sönru meininguna í dag, senr bún bafði í gær. Eptir allar þessar miklu úrlausnir stjórn-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.