Þjóðólfur - 20.08.1852, Page 7
351
í Strandas. Ásgeir Einarsson. Torfi Einarsson.
- Húnavatnss. Handlæknir Jóseph Skaptason. Próf. Jón
Jónsson. Umboðsm. R. M. Olsen. Ólafur
Jónsson hreppst. á Sveinsstöðum. Guðmund-
ur hrcppst. Arnljótsson á Guðlögsstöðum.
Sjera Jorlákur Stephánsson til Blöndudals-
hóla.
- Skagafjarðars, Jón Samsonsson. Sjera Benedict Vig-
fússon.
- Eyjafjarðars. Jón Jónsson á Munkaþverá. Sjera Jón
Thorlucius.
- þingeyjars. syðri sjera Jón Kristjánsson. Sigurður
hreppst. Guðnason á Ljósavatni.
----------nyrðri Guðmundur hreppst. Jónsson (?) á
Flögu í þistilfirði.?
- Múla$. nyrðri Guttorinur Vigfússon. Pjetur Pjetursson
á Ilákonarstöðum. Hallgrímur Eyjólfsson á
Ormsstöðum.
— sýðri sjera Jón Hávarðsson? Sveinn Sveinsson
í Vestdal. Sigurður Jónsson í Eyjum. (?)
- Skaptafellss. Jón Guðmundsson. Sjcra Páll f Hörgsdal.
Sjera G. Thorarensen. Stephán hrcppst.
Eiríksson í Arnanesi.
- Rangarvallas. Páll hrcppst. Sigurösson í Árkvörn. Jón
þórðarson í Múla. (Skúli læknir Thorar-
ensen).
- Ámcsss. sjcra J. K. Briem. Magnús Jónsson í Aust-
urhlíð. Magnús Andrjesson á Langholti.
- Gullbringus. Guðmundur Brandsson. Secret. 0. M.
Stephensen.
- Reykjavík Egill bókb. Jónsson. kaupm. M. W. Bjer-
ing. Ylird. Jón Pjetursson.
- Borgarfjarðars. Hannes Stephenscn. Sjera Olafur
1‘álsson í Stafholti. Kolbcinn Árnason á
Hofstöðum.
Eptirfylgjandi grÓlIl líað ferða-
maðurinn lierra Pliny Miles
rektor lierra B j a r n a J ó n s -
s o n að láta prenta í jóðólfi, og:
senda honum svo til Yesturlieims,
Ilerra Pliny Miles, VesturheimsmaiSur og
meðlimur Sagnaijelagsins í Nýju Jórvík, hef-
ur um hríð dvalið á Islandi og farið víða um
hjeröð landsins. llann hefur skoðað Geisir,
litla Geisir, brennisteinsnámurnar í Krisivík,
og hann kom upp á tindinn á fleklu. Herra
Milcs hefur skoðað og aðgætt nokkrar bæk-
ur landsins, og hefur hann haft heim með
sjer til Vesturheims nokkrar íslenzkar bækur.
Stiptsbókasafnið hefur sent böggul af bókum
fijóðbókasafni Vesturheims, er Smithson er
höfundur að, til endurgjalds fyrir dýrar bæk-
ur, er stiptsbókasafnið hafði nýlega feng-
ið frá bókasafni Smithsons. Herra Miles
siglir á póstskipinu til meginlands Norðurálí-
unnar, og tjáir hann sig mikillega ánægðan
með allt, sem hann hefur sjeð út á íslandi.
(iSsent1).
Jriðjudaginn 22. dag júnimán. var 3>órs-
nessfundurinn lialdinn, og koinu Jiar til um-
ræðu málefni f>au, er nú skal greina:
1. Skýrði forstjóri Vesturamts búnaðarsjóðs-
ins, amtmaður Melsteö, frá því, að hann, sam-
kvæmt uppástungu fundarins í fyrra, hefði
keypt 5 pör (nifnasljettunarverkfæranna á
kos'tnað búnaðarsjóðsins, í þvi skyni, að hvetja
fjórðungsmenn til að brúka þau, og ký'nna
þeim nytsemi þeirra; bar hann undir fuiular-
menn hvernig bezt væri að ráðstafa þeim, og
var það að áiitum gjört, að ljá skyldi verk-
færin fyrst um sinn einkuin þangað, j>ar sem
væru stofnuð eða að stofnast jarðabótafjelög í
fjórðungnum. Að f>ví búnu stakk einn af fund-
annönnum upp á, hvort menn vildu ekki taka
sig saman um að koma j>ví til leiðar, að lands-
drottnar sýndu landsetum sínum jiægju á ein-
livern hátt fyrir j>að, ef j>eir ynnu að jarða-
bótuin á ábýlum sínum, sem nokkru nemdi,
og geingju vel frá j>ví verki, og var aðj>essu
gjörður góður rómur. 3>á voru og leidd orð
að j>ví við forstjóra búnaðarsjóðsins, að menn
fengju og svo hvatir til jarðabóta frá sjóðs-
ins hálfu með verölauna lofunum, og söniu-
leiðis að menn fengju skýrslu um ásigkomu-
lag sjóðs f>essa og efnahag; svaraði forstjóri
f>ví á j>á leið, að skýrslan mundi koma bráð-
lega prentuð í *Nýum Tíðindum“, og að hann
skykli að öðru leyti gjöra sitt til að sjóður-
inn fullnægði sem bezt ætlunarverki sínu.
1) Eins og vjer hðfum það fyrir reglu, að skýra Iands-
niönnum vorum í hinum fjórðungunum frá Jiví, er fer
fram á fundunum í Vestfirðingafjórðungi, cins þækti
oss æskilegt, að fá að sjá ágrip af þvf, er fer fram á
fundum þeim, er þeir halda. Oss virðist sem það geti
orðið bæði til fróðleiks og nytsemdar, að blöðin bcri
um landið það, er gjörist á þcssum frjálsu fundum. Skýrsl-
ur þessar eru og ágætt meðal til að firra fuudipa
vftum, mcð því aö taka tvímælin af uin hvað á
þeim gjörist.