Þjóðólfur - 05.11.1852, Blaðsíða 3
371
ekki svo sjaldan fyrir, a5 vinnukonan svarar
húsmó?)ur sinni illu einu, og sýnir henni
dramblæti og stórmennsku. Og láti húsmóh-
irin nokkuð til sín taka, hleypur hin úr vist-
inni, leigir sjer herbergi og lifir á saumum,
fiangað til hún fer að leggja lag sitt við ein-
hvern sjer likan“.
fl5egar nú húsbændur og foreldrar vilja
banda á móti fyrsta djöílinum og þrýsta hjú-
um og hörnum til vinnu, {>á kemur annar
djöfullinn og telur svo um fyrir þeim, að þau
skuli ekki þjóna góðum og guöhrædduni hús-
bændum, heldur þeim, sem sjeu þvertámóti,
því hjá þeim sje miklu hetri matarvist og
meira sjálfræði, þar sje svo skemmtilegt að
vera, því allir megi til orða og verka lifa og
láta eptir vild sinni; en þar á móti sje svo
dauflegt í vistinni hjá hinum, þar verðl hver
maður að sitja á sjer, og megi ekki lypta
sjer neitt upp; þar verði menn í vökulok að
sitja undir lestri, ogsjálfan hvíldardaginn fara
til kirkju, já, megi til að muna úr messunni;
í stuttu máli: þar sje rjett fyrir dauðýlli ein
og drauga að vera“.
,J»egar vinnumaður eða vinnukona ræður
þó af að vista sig hjá góðum og ráðvöndum
húsbændum, þá kemur priðji djöfuliinn og
spillir vistarráðunum. Hann gjörir út einliverja
lierkerlinguna og lætur hana segja við hjúið:
jú, þú átt erindið í lónið! llvað hugsarðu að
vistast þangað? Jeg skal vísa þjer á betri
vist,! jþegar hjúin heyra það, segja þau upp
vistinni og ráðast annað; eða þau gjöra sjer
upp veiki og liggja þangað til húsbændurnir
neyðast til að fá sjer annað hjú; þá rísa liin
á fætur aptur og kenna sjer einskis meins“.
„5egar vinnumaður eða vinnukona ganga
þó í vistina, en sjá að þau hafa ekki eins
mikið sjálfræði ogþau vilja, og eigaekkieins
góða daga og þau ímynduðu sjer, þá kemur
fjórði djöfullinn og telur þeim trú um, að
þau skuli strjúka úr vistinni, eða sýnaafsjer
svo inikla þrjózku, að hússbændurnir verði
sjálfir fegnir aö losast við þau; þegar einhver
nauðsynjaverk liggi fyrir, skuli þau vera allra
þverust, og ekki gjöra annað en þeim sjálf-
um lítizt; en vilji liússbóndinn ekki líða það,
og ætli að segja þeim fyrir siðunum, þá skuli
þau svara honurn fullum hálsi og segja: svar-
aðu mjer út kaupinu minu“!
aEn ráði nú hjúið af að vera í vistinni
árið út, þá kemur fimmti djöfullinn og stælir
þau upp til þess að gjöra ekki það sem skylda
þeirra er. Sá djöfull stjórnar þeim svo, að
hvorki hússbóndi nje hússmóðir getur fengið
annað út úr þeim en afgæðing eða spott,
nöldur eða fýlu, lielzt þegar ókunnugir menn
heyra til; því þau lilygðast sin hvorki fyrir
guði nje mönnum. jMargt hjú í þeim flokki
er líka svo illmannlegt, að það svalar geði
sínu á börnunum, þegar það getur ekki öðru-
vísi, hnjátar í þau og ber þau í laumi. Páll
posiuli segir: þjer hjú verið undirgefin húss-
hændum yðar, ekki einungis þeim, sein eru
góðir og vorkunlátir, heldur líka þeim, sem
eru þvert á móti! Jegar Hagar var ávítuð
af hússmóöur sinni Söru, bg hún hljóp burt
frá henni, þá sagði engill drottins við liana:
Hagar, vinnukona hennar Söru, hvaðan kem-
urðu og hvert ætlaröu? Hún segir: Jeg hef
hlaupið úr vistinni frá henni Söru, hússmóður
minni. Og engillinn segir við hana: farðu
heiin aptur til hússmóöur þinnar og auðmýktu
þig fyrir henni! En þau orð heyrir ekki það
Jijú, sem besetið er af jimmta djöfli“.
keinur sj'ótti djöfullinn og telur svo
um fyrir hjúinu, þegar það er búið að vera ár
í vistinni, að þá skuli þaö fara í burtu, og
loksins sjöundi djöfullinn, sem kennir hjúinu
að tala allt illt um hússbændurna, sem það
hefur farið frá, og börn þeirra, svo það geti
þó að minnsta kosti litið svo út, sem það hafi
ekki orsakalaust haft vistaskipti".
Til kaupenda þjóðólfs
og annara íslcndinga.
Fptir það svo liafði samizt á Jingvalla-
fundinum í sumar, að lierra Sveinbjörn Hall-
f/rimsson slejipti ábyrgð og ritstjórn þjóðólfs
þegar 4. árgangur hans væri á enda, ritaði jeg
25. ágúst yfirstjórnendum prentsmiðjunnar um,
að mjer yrði veitt leyfi til að fá hann prent-
aðan framvegis í prentsmiðju Islands. Kitað
svar liefur mjer ekki borizt enn í dag, en herra
stiptamtmaðurinn virtist að svara mjer því
inunnlega um lok næstliðins inánaðar, að jeg
myndi fá 3>jóðólf prentaðan, ef jeg greiddi
jafnóðum prentunarkostnaðinn fyrir hverja örk
út í liönd; en það verður, að pappírnum með-