Þjóðólfur - 05.11.1852, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 05.11.1852, Blaðsíða 7
375 gæta, að humlar hafl ekki umgang þar sem á að veiða þau. Um að vinna tlýr með eitur- agni eða í gildrum, rita jeg ekkert, því jeg hef ekki stundað þá veiði; lijer hef jeg að eins sagt J)á aðferð, sem jeg hef haft við refaveiði, og mjer hefur bezt lukkast. B. Björnsson. F j a \! m e y j a n Lambafell undir sólaruppkomunni 20. september (1849). lleil vertu hin heiðprúða i hreinu austri faldin árgeislum, föstnuð Ljósálfum! lireifa J)eir blóinást um J)ína húmfölu brá, og sæma f>ig J)okka Sjafnar og Lofnar. 2. Eins er að sjá sem J)ú hlægir, unaðs auðg undan sólhjálmi; kætir mig ásýrnl J)ín; kyssir J)ig muni. 3. Heilsar J)ú mjer sólj)vegin liá og tíðugleg; sólgið er auga eptir að sjá nær flegir J)ú daggeislum fegri gullvöndum af Jýer á undirlönd, uns aptur mig kveður J)ú kvöldrjóð, J)á til hvílu jeg geng. ./. Th. Lambafell stendur á fjallinu millum Bitru- fjarðar í Strandasýslu og Gilsfjarðar í Dala- sýslu. (Aðsent). Á blaðstðu þjóðólfs 352—4. árg. hefur Rangrelling- nr — því ekki ltangvillingur? — andvarpað þann- ig: báglcga tekst nieð þingtollinn í Rangárvallasýsln! Má jeg spyrja: hvernig tekst báglega með hann? Um það hefur Rangvillingur ekki frætt menn, svo menn verða að álíta, að hann mcini, að illa hafi tekizt að fá hann goldinn. það eru hin fyrstu ósannindi af mörgnm, sem andvarpið úgir af, því enginn skynsamur maður í allri sýslunni hefur með einu orði haft á móti að gjalda hann, fremur en hver önnur lögboðin útsvör. Ilver veit nema hann meini þá, að leiguliðum gangi illa að fá hann endurgoldinn hjá hússbændum? Engin dæmi eru heldur til þess, nema ef vgra skyldi fyrir suinum leigu- Iiðum Rangvillingsins, og er honuin nokkur vorkun, þó hann eigi endist til að endurgjalda alþingistoll þann allan, sem á honum liggur einum. þegar kemur í þriðju línu andvarpsins, koma strax önnur ósannindi, þar sein segir, að sýslumaður hafi tekið 3 skk. af hverjuin rbdl. ár- ið 1849; í fjórðu línn, að eins hafi hann tekið 1850. þetta er hvorttveggja ósatt, því hvorugt þessara ára voru teknir fleiri en 3 skk. af hverjuiji lOOskk., og sýna það Ijósast kvittanir, sem gjaldendnr tóku við. Nú fer Rangvillingur að leika á kostunum, er hann lætur þá hugmynd í Ijósi, að sýslumaður liafi ekki vitað, að sama verðlagsskráin gyldi ekki nema eitt ár. Hefði maðurinn vitað, að sýslumenn árlega scmja skýrslur til undirbúnings verðlagsskránum, að þær árlega eru sendar þeim, birtar af sýslumönnum á manntalsþingum, ogeptir þeiin reiknuð gjöld sýslunnar árlega, þá hefði hann ekki látið prenta eptir sig þessa endileysu, og þannig leitt rök að því, að hann er rjettur liahffVÍlUm/ur. — Nú koma svigurmæli utn það, að sýslumaður ekki hafi Iiaft skaða «f því, að jafna þeim skildingnum niður á afgjöld jarðanna 1851, sem takast átti 1850. Maðurinn hefur villst í því, eins og öðru, að jarðargjöldin hlupu eptir verðlagsskránum minna árið 1851 en 1852: ogþar af leiddi, að sýslumaður, sem borgað hafði 4 skk. af hverjum rbbl. árið 1850, þó ekki væri jafn'að nema '3 skk. á 100 skk. það ár, hlaut að hafa skaðann. Annars veit jeg með vissu, að 1850 vorujarðargjöld, sem ávar jal'nað alþingistolli, eptir verðlagsskránum 181^ 8,758 rbdl., en cptir verðlagsskránum 185« 8,288, scm af var goldinn alþingistollur 1851. Ef jeg annars ræð rjett í, hver þessi Rangvillingur er, var engin furða, þó hann ætlaði ekki, að nokluir maður vildi heldur una við það að hafa halla sjálfur, af því honum hefði yfirsjest, en að aðrir skyldu Jíða við það. — þar sem liann segir: að sýslumaður hafi leyft sjer, að bæta skildingnum við, sem hann missti fyrra árið, þá var sýslumðnnum leyft með amtsbrjefi 4. nóv. 1850 að bæta þessuin eina skild- ing við. — það væri fróðlcgt að vita, hvað mannkindin meinar með þessu; allir vita hvemiff til hefur tekizt með alpinffistollbin á.rið 1802, altj- end hreppstjórarnir í Ranffárvallasýslu! Alþingistollurinn var goldinn eins og vera átti, og vita það ekki hreppstjórar öðrum frernur; en þjóðfundurtoll var búið að innheimta á 5 þingstöðum sýslunnar, þegar skipun kom um að endurgjalda hann að vörinu spori; af þvi hreppstjórinn á Landinu og í Hvolhreppnum áttu óhaldið hreppaþirig í vor, voru þeim sendir peningar, og þeir beðnir að endurgjalda þjóðfundartollinn í þcss-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.