Þjóðólfur - 05.11.1852, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 05.11.1852, Blaðsíða 5
373 vorri, þókti meiri liluta þjóftfumlarmanna nauð- syn til bera, að kjósa 3 menn úr sinum flokki til að fylgja ávarpi jivi, er jieir jiá sömtlu, við- víkjandi lyktum jijóðfundarins og stjórnar- skipun vorri, niður til Danmerkur, os; skutu 36 þjóbfundarmenn jiegar saman fje j)ví, er j)urfti til fararinnar. — Jegar j)etta barst liingab austur í Árnes- sýslu og menn urðu vísari, bvað funðarmenn hjeðan höfðu lagt til fararbeina sendimönnum varð margrætt um, að j)eir ættu ekki einir að bera j>enna kostnað, tókum við 4, sem grein jiessa ritum, okkur j)á saman, og skrifuðum öllum hreppstjórum í sýslunni, og báðum j)á að safna saman fje j>vi, er menn vildu fúslega og frjálslega gefa til endurgjalds j)ví fje, sem þjóðfundarmenn vorir j>annig höfðu til lagt, og senda okkur siðan; skyldum við j)á koma j)ví til þjóðfundarmanna, ogaðöðru leiti gjöra grein fyrir hversu mikið fengist úr hverjum hreppi. — pessu var j)annig tekið, að ekki færri enn 543 menn í sýslunni liafa gefið í jiessu skyni til samans 223 rbdd. 66 skk. — Af jiessum peningum sendum við jiegar jþjóð- fundarmönnum vorum sína 100 rbdd. hverjum, og höfum við síðan fengið frá þeim svo lát- andi hrjef. — „jijer hafið afhent okkur sína lOOrbdd. hverjum, og um leið skýrt frá, að fje jiessu sje skotið saman af meiri' liluta allra kjós- enda í Árnessýslu og allmörgum öðrum, sem ekki liafa kosningarrjett, til endurgjalds því fje, er við í fyrra lögðum til fararbeina þeim mönnum, sem flestir j)jóðfundarmenn þá sendu á konungsfund. Við kunnum yður miklar þakkir fyrir af- skipti yðar af þessu máli, og biðjum yðurmeð þeim bætti, sem yður virðist bezt við eiga, að færa þeim sem fje þessu hafa skotið samaii, okkar innilegt þakklæti fyrir þessa gjöf. Itruna 2. ágúst 1852. — Reykjavík 5. ágúst 1852. ./. K. Briem. G. Mar/nússon“. Viðvikjandi afganginum, þeim 23 rbdd. 66 skk., skrifuðum við ajitur hreppstjórunum og beiddum þá að komast eptir hvað gefend- ur mundu vilja við hann gjöra; og urðu flestir á, að þjóðfundarmaður Jóii Guðmnndsson, sem um þessar mundir hefur orðið fyrir atvinnu missir, væri beðinn að þyggja þá, sem vott virðingarog þakklátsemis; þessa peninga höf- urn við j)ví aíhent honum, og síðan fengiðfrá honum svo látandi kvittan. — „Fjórir heiðursmenn innan Árnessýslu, sem fyrir því hafa gjörzt forgöngumenn, liafa af- hfint injer afganginn af samskotum þeim, sem Árnesingar hafa gjört til þess að endurgjalda þjóðfundarmönnum sinum tillag þeirra til sendifararinnar á konungsfund í fyrra, enn það voru 23 rbdl. 66skk.; tjái jeg þeim, og svo öllum Árnessýslu búum, sem lögðu samþykki sitt, til að afgangi þessara tillaga þeirra gengi til min, innilegt þakklæti mitt fyrir gjöf þessa. Reykjavík 25. d. ágústmán. 1852. t Jón Gubmundsson. Við liöfum eins og fyrr var ávikið lofað að gjöra grein fyrir bversu mikið gefist hafi í hverjum hreppi og bæturn því hjer við þar að lútandi skýrslu: Ilreppanöfn. Gefendur. Búandi. Búlausir. 1. llraimgeröislireppur . . . 34 10 2. Saiidvíkiirlireppur . . . ■. 10 2 3. 4. Stokkseyrarlireppiir . . . 'Gaulveriabæjarnreppur . 23 24 >* 9 5. Villingaholtghreppur. . . Ifi 3 fi. 7. Skeiðalireppur 22 13 Gmipverjahreppur . . . . 34 8. Hruiiamannahreppur . . . 37 Í3 9. Biskiipstungnalireppur . öl 35 10. Griiiisnesshreppur .... 45 33 11. jjingvallahreppur .... 10 7 12. Grafningshreppur .... 14 4 13. 4G M ' 29 n 14. Selvogslireppur1 376 167 Gjafir. Til samans. Búeuda. Búlausra. , rlidd. ] skk. rbdil. skk. rbdd. skk. 8 1 88 4 44 13 36 2 4S . 24 2 72 5 43 5 43 8 74 1 64 10 42 5 8 52 5 60 14 16 2 80 17 21 16 21 16 33 12 5 60 38 72 30 13 12 92 44 9 25 48 8 59 34 II 3 55 1 16 4 71 5 34 1 68 7 6 14 M 22 4 »• 86 • M , 19 12 M 177 ' 03 . 4d 69 223 66 i) Frá Selvogshreppi hefur ei komið gjöf nje skýrgla uni þetta efni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.