Þjóðólfur - 05.11.1852, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 05.11.1852, Blaðsíða 8
376 um tveimur hreppum, eptir skiliíkjnm, scm þeiin einn- ig voru f'engin til þess; í liinum þremnr hreppunum var eins áð vörmu spori borgað aptur það sem til fíjóð- fundartolls var tekið, en ekki af hreppstjórum, heldur að minni meiningu upp á haganlegri máta fyrir bændur, heldur eu ef þeir hefðu verið hindraðir frá vinnu og vorferðum með því að stefna til almeniis fundar. Skyldi nú eltki þetta vera það, sem maðurinn er svo drjúg- mæltur um, og vill fá menn til að ímynda sjer meira í varið en er? Sje það nokkuð annað, þá segi hann það. — Eptir alla sína röngu hugarvillu gjörir nú Rangvill- ingur þessa mérkilegu ályktun: uð eliki furöi hann, pó herra sýslurnaðurinn kveinki sjer við að hhjðnast amtsboði, að gefa eptirrit af af- gjaldsskýrslum hreppstjóra mót fnllri laga- borgun. þvílíka ályktun hefur nú enginn sjeð aföðru eins og á undan er komið! llver heilvita maður getur ályktað af því, að aptur var skilað þjóðfundartollinum eða að skildingnum, sem jafna átti á afgjöld 1850, var jafnað á afgjöld jarða 1851, að sýslumaður mundi kveinka sjcr við að gefa eptirrit af afgjaldsskýrslum eptir amtsboðl! Hvert er það amtsboð? Og hve- nær befur amtið boðið það? Uru þetta amtsboð er eins og annað ósatt; amtið hefur aldrei gefið það boð út.— það væri hörmung, ef sá maður, sem svona ályktar, á- lyklaði eins í trúarefnum og kenndi það öðrum, því þá mætti hann líka með sanni kalla Trúttrvilliug. Og víst eru ekki hngsanir hans í trúarlegu tilliti alls— kostar góðar, því með því að bera sig að gjöra svo hljóðkunna, sem kostur var á, þessa litlu yfirsjón hjá embættismanni, sem enginn leíð við nenia hann sjállur, og að haga oröum, svo' að hún yrði scm ískyggilegust, og beita tií þess inörgum ósannindum, þá hef'ur haun gjört sig berari að mannhatri ekki síður cn ósannsögli, eptir því scrn flestir munu líta á verk hans. Eg vil nú sem kunningi hans ráða honum heilræði það, að rita ekki í blöðin, þó hann einhverstaðar heyrt hafi, að einhver að afleiðingum skaðlaus yfirsjón hafr ofðið á fyrir embættismanni, og allra sízt drótta slíku að nokkrum Ilangvellingi, því þó hann kunni sjálfur að hafa verið einhverntíma Rangvellingur, þá kemur hann nú ekki öðru vísi frarn, cn Rangvillingur. Frjettir. Síðan þjóðólfur kom seinast út, vitum vjer ekki til að neitt hafi sjerlegt til tíðinda orðið, og hafa þó fregnir víða borizt að bæði úr hjeröðum landsins og frá útlönd- um. Argæzkan er allt af hin sama, þvi þó sumarið sjc búið að kveðja oss, svo blessað og blítt sem það var í alla staði, þá sýnist svo sein veturinn ætli að taka við af því, og vilji ekki verða miður. Miklar þakkir á for- sjónin af oss skilið í þessu efni; en það er ekki staður fyrir þær hjer! — Póstskipið kom hingað til bæjarins að kveldi 27. f. m. Tíðindalaust er með því að kalla má, en sje eítthvað í sögu færandi, þá kernur það í næsta blaði þjóðólfs. Annars er f'riður og spekt í ríki voru, og þá er ætíð minna um öll stórtíðindi. — Lík Pjeturs sáluga í Engey faniisH rekið af sjó upp á Akra- nesi; þangað var það sókt og Butt hingað til, bæjarins, og var útför lians gjörð 28. f. m. með heiðri og sóma, eins og hæfði harmdauðum heiðursmanni. — ðíúerutvö hús f smíðum hjer í bænum austur við lækinn, og á að korna húsaröð suður með honum með tíinanum; verður það þá allsnoturt stræti; en af því vjer miimtumst á það, sem bænum cr til prýðis, verðum vjer að geta hins, sem oss þykir óprýða hann t. a. nr. fjóshaugurinn, sem býður gestuin á- austurströnd bæjarins. Er það kallað óþverramerki á íslenzkum bæjum, að hafa slíka hauga, á hlaðiuu eða í varpanum; og því skyldu menn hugsa að þeir væru ekki til mikillar prýði í hlaðvarp- anum á Ingólfsbæ eða til sóma hússbændunum þar, því síður sem hánn einmitt blasir á móti og býður heim öllum útlendum mönnum. þó fjóshaugurinn 1 Ingólfsbæ verði um síðir grasi vaxinn, þá er það eklti nrönnunum að þakka, en er Ijós vottur um það, að þeir eru trassar að bera liann ekki á völlinn. Aitgjlýsingar. lljá Egli hókbindara Jónssyni f'ást til kaups með nið- ursettu verði Gröndals-Kvæði: og seljast þannig: innf'est í kápu 19 sk., og innbundin í gylt velskt dand 32 skk. Lýsing á Ilesti. Hann var korgleirljós að lit, var aljárnaður með sexboruðum skeifum, 6 vetra garnall, fjörugur og ljettur til reiðar, en gangtregur til vekurð- ar, fremur holdgrannur. Mark er á honuin: ein fjöður framan hægra. Hver sem finnur þennan hest, umbiðst að skila honum til mín mót góðri borgun. Reykjavík 24. október 1852. þorfinnur Jónatansson. þar sem í 12. ári Nýrra Félagsrlta bls. 77 stendur: að sagt sje, að 10. hver maður hafi dáið f Fljótshlíð, þá hefur Dr. Ifjaltalín þar verið rangt frá sagt, og leiðrjettist þvi hjer. það var cinasta í Eyvindarmúla kirkjusókn, er dó 10. hver, og voru það allt börn innan lOára, en miklu færra í Teigs og Breiðabólstaðar kirkjusóknum, en eptir hjer ofannefndri tiltölu móti fólksfjölda. Árkvörn þann 20. ágúst 1852. P. Sigurðsson. Abgrgðarmaður: Svb. Hallgrímsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.