Þjóðólfur


Þjóðólfur - 20.11.1852, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 20.11.1852, Qupperneq 4
»(l vei'ði liér af ölluni skiljanlegt, að ftær breyt- íngar, sem lierra Bjarni Jónsson befir g;jört við skólann, stefni ab verulegum uinbótumj aó þær séu stofnaftar eptir vissri abalstefnu, sem er rétt. og góft og jieini fylgt frain meft afli og hreinskilni, án lilutdrægni og mann- greinarálits. J>etta liafa og þeir allflestir viö- urkent, sein bafa veriö sjónarvottar að jiví, sem gjörzt hefir viö skólann síðan hann tók að stjórna honum, og á jiessu var jiað bygt, að nálega allir hinir heldri menn í Beykjavík skutu saman 200 rbd. til jiess hann mætti koma jieim uinbótum fram, sem honum jiókti á ríða. 3>ví fiórum vér að fullyrða, að það væri ástæðulaust og rángtíalla staði, efhann yrði nú jiegar fyrir hallmælum annara lamls- nianna. Jar aí mundi og skólinn sjálfur biða mikið tjón, j>ví herra Bjarni Jónsson getur valið um kennara embætti í Danmörku með eins miklum launum og hann liefir hér, og myndi hann brátt taka jiann kost, að hverfa aptur héðart, ef liann ætti að niæta bæði mót- spyrnu og erfiðleikum, af hendi yfirinanna, og jiar til vanfmkkuin af landsmönnum. Jó að Iiinir skólakennararnir séu ágætir inenn að flestu, jiykjumst vér ekk lialla á jiá að neinu j)ó vér segjuin, að hvern jieirra um sig muni skorta stórrriikið á að vera jafn fær um að síjórna skólanum, sem lierra Bjarni er; j>að er og von; hann hefir staðið í 17 ár undir duglegum meisturum, og f)ví hefir honum lærzt jiað; svo inumli og verða fyrir hinuni ýngri skólakennUrum vorum, ef liann héldist hér um hríð, og væri ekki fældur burtu. 5að hafa sumir fundið lierra Bjarna Jóns- syni til, að hann væri mjög dansklundaður og gerði litið úr öllu sem íslenzkt er; jretta getur verið, vér jiorum ekki að bera hið seinna af lionum með öliu; en hitt, að hann sé ein- tlregið dansksinnaður, ætluin vérekki sé, held- ur að hann sé gagntekinri af virðíngu og áliti á þeim yfiburðum, sem hinar mentuðu þjóðir Norðurálfunnar hafa yfir oss Islendínga, og kunni að lýsa jiví yfir við menn hlifðarlaust. og a jiann hátt, sem viðkvæmri jijóðernistil- finníngu miður geðjást að; hættir mönnum f)á, ef til vill, við að skilja jietta á j)ann veg, sem hér mun flestum sízt að skapi, og kalla j>að í(danshlwid'\ En j)ó jietta væri, hvað kemiir jiað jiá við meistaraeinbættinu og skóla- stjórninniV Meistari Bjarni getur staðið þar í hinum beztu skilum fyrir jivi. Yfir höfuð að tala, kjósum vjer, í hverri embættisstjórn sem er, lieldur dansha reglusemi og stjórn- semi, heldur enn íslvnzha óreglu, afskipta- leysi og makk; hvað jiá ef fietta væri sam- fara liinu, að sigla alltaf undanhaldið með ís- lenzkum duggaraseglum undan dönskum vindi, hvaðan sem hann stendur á, og hvort s'em hann stefnir. Vér treystum j)ví um herra Bjarna, að hann einnig hér hjá oss reyni og viðurkenni sannleik j)ess, sem skáldið sagði forðum: fJUt er orf t/ott í öllum l'öndum, rósir innanum pyrni, annarstaÖar ei síöur enn her”, — og að hann sé skynsamari maður og reymlari enn svo, að hann hugsi til, auk lieldur leit- ist við, að steypa okkur upp i allt annað mót, og allrasizt aldanskt, mót, þó margur kunni að finnast á okkur agnúinn, Islendíngum, og j)ó danska mótið sé álits fritt; hann mun sízt efa jiað, að liver fijóð, — allt eins og er uin livern ehistakan inann, — liefir sín sérstök einkenni, og sérstakan |ijóðernisblae, og getur j)ó, að hvorttveggju óröskuðu, tekið veruleg- um framföruin eins og apturförum. En jió treystum vér j)ví fremur öllíi, og álítum jiað inest vert, að liaim })reytist ekki að starfa og styðja að hverskyns framförum og endurbót- um skólans, j)ó jnepskyldir verði fyrir; jieim má sérhver alúðar-og aðkvæðamaður jafnan búast við, því enginn sigur fæst án baráttu. 5ví vonum vér, að hann Iáti ekki sigrast af nein- um erfiðleikum og mótspyrnum, heldur sigrist á þeiin, á meðan hann tekur í staðinn — eins og nú er — ást og virðíngu sanikennenda sinna og þeirra útí frá, sem bezt þekkja til, og viðurkenníngu skólasveinanna um það, að hann einúngis vilji j)eim og skólanuin hið bezta meö stjórn sinni, en til jiessarar viður- kenníngar munu nú flestir, efekki allir, skóla- sveinarnir vera komnir; j)ví þá jiörum vér að fullyrða, að hann mun og innan skams taka í staðinn verðskuldaða virðíngu og jiakkir allra landsnianna. ÓV; + 7.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.