Þjóðólfur - 20.11.1852, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 20.11.1852, Blaðsíða 5
21 Vm uppástúnr/u pvestastefn. 1852. (Niðurlag). 2. En eptir því sem þarfirnar aukast og ineð þeim nauðsynin á launaviðbótum, eptir því eykst og verðið á öllum þeim arði og ótilbúnu verkefnum (raa Producter) sem jarðirnar og jarðræktin láta í té. þvi meir sem mentun og iðnaði og uppgötvunum þokar á fram, þeim niun bægari og kostnaðarminni veitjr allur tilbúníngur á vet'kefnunum, en sjálf þau verða aptur, vegna þarfar- innar á nægu vinnuefni, alltaf dýrari. það eru ekki all- mörgár síðan að ekki fékkst hér í verzlun nema 10—12 sli. í góðum peníngum, eins og þeir eru nú, fyrir hvert nllar - og tólkarpund ; nú bafa menn um nokkur ár feng- ið að meðaltali 18—20 sk. fyrir hvert pund, og þó er útlendi varníngurinn að tiltölu nærfellt þeiin mun ódýr- ari nú, heldur enn þá var. Og hver getur sagt fyrir hversu hvorttveggja verðlagið breytist í hág landsbúum þegar frjáls vezlun keinst hér á? það eru ekki svo mörg ár síðan meðal-sauður þókti vel og full borg- aður með rúgliálftunnu, nú þykja það þau ókjör, sem enginn vill gánga að. Prestar vorir liafa jalnan átt að búa við þraung kjör, margir hverjir, en þrát( fyrir hinar mörgu nýju nauðsynjar þessarar aldar, og niiklu kostn- aöarsamara fólkshald nú, enn áður var, og þrátt fyrir, það þó laun allra annara embættismanna hali hér, eins og í öðrum Iönduin, orðið að auka, um allt að þriðjúngi eða meira á þeim næst um liðnu 50. árum, en kjör prestanna ckki verið bætt að neiuu sem teljnnda sé, þrátt fyrir allt þetta lifa þeir — sumir að vísu við þraug kjör og niiklu of þraung, — en allir fullt eins góðu líli og cngir við þr'cngri kjör, cnn fyrri. þetta er einúngis að þakka hinuin notasælu tckjum þeirra, arðinum sjáll'- ra jarðanna, tekjunum í eintómis matvælum og verk- efnuni, sem ein auluist altaf að verðhæð, eptir því sem nauðsynjarnar aukast og fjölga. Vér vituin það vel, að oss kann að verða svarað hér til, „að því betra sem það verð rcynist seinna ineir, cr kaupendur fcngi nú á jörðunum, þcim mun fremur þyldi þa'r og arður þcirra, þegar fram liði stund- ir, nýjar og auknar álögur, til þess að bæta við laun prestanna eptir þörfnm; þvi arðurinn á að bera á- lögurnar, og ef liann eykst, má einnig auka þær“. þetta eru sannmadi að nokkru, en þess ber að gæta, að nýjar skatta áfögur, eru í hverju landi næsta óvin- sælar og viðsjálar. Hafi þókt við það óvinnandi til þcssa, að bre y ta skattalögum vorum, sein eru um 500 ára, og koma þeim í viðunanlegt horf, þá mundi líkt verða uppá seinna, einkum ef talsverð skatta « u k n í n g ætti að yerða því samfara. þvi verður það i þessu efni „vissast sem í hend- inni er“. Ilálfvirði presta gózins geymt í gullhúsi Dana, mundi naumast eins víst aðgaungu, eða cins notasælt til launa prestum vorum, ejns og jarða-skikarnir sem við eiguin „fasla hcr á foldinni". þó n á ð i n sé góð, og alit sem h ú n veitir, þá er þó hitt betra, að þurf'a ekki að vera uppá hana koininn, og svo er í'þessu efni, ef ekki er óskymsamlega á baldið. því eins og lcidd cru rök að hér að framan, hefir prcstastcttin bæði mikinn og góðan og áreiðanlegan stofn sér tíl uppeldis, þar sem að er allt prestagózið með hlynnind- um þess og ítökum, og svo tíundir dagsverk og hey- tollar. Að selja og gjör umróta þessum stofni n ú, er ekki að eins sama, og að snara því frá sér sem er víst og áreiðanlegt útí helbere óvissu, heldur búa menn þar með í haginn fyrir bændastétlinni liina vissustu nauðsyn á talsverðum og tilfinnanlegnm nýjum álögum, til launarífkunar handa prestum vorum þegar fram líða stundir. þvi auk þess sem vér höfurn tekið fram hér að framan um það, hversu arður jarðanna eykst í verði, eptir því sein nauðsynjarnar fjölga og aukast, er þess jafnframt að gæta, að nú er einmitt jarðræktar viðleitni hjá oss, jarðabætur eg betri kvikfjárrækt, farin að lifna því lífi, sem á sér mjög lángan aldur til þroskunar og viðgángs og óinetanlegs ágöða; voninni, ef ekki viss- unrii um þenna aultna ágóða, eins af jörðuin presta- stéttarinnar og öðrum jörðum, mundu menn algjörlega snara frá sér fyrir alls ekkert ef gózin væri seld nú. En því næst er að líta á „þessa erfiðu gjald- heimtu“ prestanna, og hvort brýn nauðsýn sé á að létta henni af þcim að nokkru eða öllu. Eplir því sem oss er kunnugt, taka prestar nokkur og mestöll laun sin í jarðagjöldum, tíundnm ogkvöðum, í öflum löndunr Norðurálfunnar, nema á Frakklandi. I hverju mun þá þessi gjaldlieinlta vera erfiðari fyrir prestana á Islandi belður enn annarstaðar. þeir verða að gánga eptir sfnu, rétt eins og hver annar, rneð hógværð og þó al- vöru, og vér vitum ekkí betur, enn að flestum þeim prestum, senl nokkur maður og vera er i, takist að ná mest öllum tekjurn sinutn, einkutn upp til sveitanna. í sjópiázunum er þetta miklu erfiðara yfir liöfuð að tala, þar sem bæði fátækt, margskonar óregla og einkutu öktunarleysi um að gjalda hvcrjum sitt, á sér miklu fremur stað, helður enn upp til sveitanna. Ef það nú þækti nauðsyn að létta gjaldheimtunni að nokkru eður öllu af prcstunum, þá niundi það helzt vera svör að gefa um tíundirnar, dagéverkin, og máske kvaðirnar, þar sem þær eru, og ámeðan þær eru látnar haldast, — en hvorki um jarðagjöld, preslmötu né heytolla. Jarðagjöldin og prestmatan eru svo veruleg gjöld, svo beinn aðgángur með þau, og við svo fáa um þau að eiga, að engum presti er vorkun á að gánga cptir og taka við þeim. Um heytollana er líkt að segja, og þar til má álíta þá einhver þau arðsömustu og nota- sælustu lilynnindi fyrir hvern þann prest sem býr búi, og þó næsta léttbær búendum. Ef tinndir dagsverk og kvaðir væri seldar á um- boð, prestum til léttis og vissu um, að þeir fcngi með skiliim þessar tekjur, sem opt og fremur öðrum tekjum þeirra muuu fara i mola fyrir þeiin, þá mnndi það ríra nokkuð inngjalda upphæð þá, sem frá er skýrt hér á undan, en þó ekki að neinu verulegu þau inngjöld sem þeir bera úr býtum í rann og sannleika, því það mun óhætt að fullyrda, að prestar vorir upp til hópa liljóta nú vart meira með fullum skilum og í bærileg- uin skilcyri, cnn fim sjöttúnga af þcim tíundum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.