Þjóðólfur - 20.11.1852, Síða 7

Þjóðólfur - 20.11.1852, Síða 7
23 á. Iive möi'sum liraiiönm niilndi inega fækka mn land alr. en [)ó er ætlanda nft þau, öllmn aft nieinalansn, inejfi vera fnllnm 30 l'ærri en nú er. og aö eins 150 liranfi, ef ekki faerri, á ölln landinn. Hefðí [>á hver prestnr nálæ"t 330 rlid. inntekt aft ineðaltali leigu- lansa lnijörft aft ank,.af [ieiin stofni sem nú er til. Ilift annaft ráft til aft harta kjör prestanna mundi vera jiaft. —• þó reymlar inmii lilln i sjálfn ser, — aft liver s ó k n h o r g i ú r a I in e n n n in s v e i t a r s j ó ft i a 11 a s k j' rn a r-.o g fe rin í n ga r l o 11 a oglíksatingc- evri fvrir öreiga. Ef prestinn ninnar jiaft lítift, einn sér, aft vinna jiessi embæltisverk án endurgjalds, [)á inunar hvort sveitarfélag þaft ekkcrt aft greifta jielta fyrir öreiga sína. En þaft má virftast eins hein og lielg skylda lyrir livort sveilarfélag, aft aunast ekki síftur mn sálarframfarir allra sinna félagsmanna heldiir enn'um likamlegt uppheldi þeirra og framfarir. Ilift þriftja, seni má verfta k'jörmn 'prestanna til veruiegra hóta, er: ná k v æ m I egt o g löghoðift e p t i r I i t m e ö {> v í, h v e r n i g s t a ft i r n i r o g p r e s t - setrin eru setin, og hvernig [leim sjálfum oghús- ii-iii þeirra er vift lialdið. Bréf lénsmannsins Brostrup Gedda. 14. júli 1590, leggur l'yrir hiskupana og mn- iioftsmenn þeirra (prófastana): r(lð peir skuli á- tninua. pá s'ömu prrxtu (sein trassi og nífti stáftina) tvisvar eða prisvar síunurn lör/letja, (tö peir bygyi otj forbelri peírra benificium, otj láti pau ekki ford.jarfast, en ef pt;ír vitja enn ekki bytjtjja oy fvrbetra par upp á o. s. i'rv., pá skuli fyrnefudir biskupar afsetja pá strax frá pví santa ka/lif otj af prestsins eitjin tjozi svo mikið virði /áta, sem hann ht'fir af pví sama benificio, hirhjnnni otj jörð- inni látið falta otj fordjarfnstjþeita bréf er síftar staftfest og endiirnýjaft ineð konúngshréfi il.mai 1708. A’ú er að vísu setning slaðanna aft færast lil helra vegar yfir höfnð aft tain, en þó miin lienni enn mjög svo áhótavant víða hvar, og er ekki aft efa, aft herra biskupinn og prófastarnir miini hafa á þvi v.ak- anda anga, og hift lögskipafta eplirlit. J)\i lengst af nmn þaft reynast ekki aft eins farsælast, lieldur og öldúngis nanftsynlegt, aft prestar vorir húi búiim sínuin, en þá er mikift undir því komið, að preslsetrin séu vel setin aft liúsmn og jörftll. Prestselrin eru eign lands- ins, lögft prestslétlinni lil sómasamlegs uppeldis, og relti engum presti aft haldast lippi, aft sitja þau öklun- arlnust, efta nifta, sjálfmn sér til einkis súuia, en stétt sinni ti| óhætanlegs skafta. I. Augjlýsíngar frá Mibnefndinni í Reykjavik. Allir þeir menn, sem voru kosnir í Aðal- miðnefndína í Reykjavík, á Jíngvallafundin- um 12. ág. þ. á. liafa gengizt undir þá kosn- íngu nema herra land - og bæjarfógeti Vil- hjálmnr Finsen; bann af'sakafti sig bröflega þegar í ágústniánuði. Eru því nú aft eins í -nefnd þessari fjórir menn, og er Jón Guðmunds- son kosinn forgaungumaður hennar. Nefndin biður alla landsmenn aft gefa gauin aft ætl- unarverki hennar, og aðstofta liana til allra góðra og þarfa framkvæmda, einkum með því að senda henni ritgjörðir og uppástúngur um þau mál, setn hvað beinast lúta að ætlunar- verki hennar i ár. 1, Að koma á greiðum samgaungum milli hennnr og sýslunefndanna þar sem þær eru, eða komast á, og svo milli þeirra sjálfra innhyrðis. 2, um það liversu menn gæti gengið svo frá og húið urn á þíngvöllum, að þar yrði við- unanlegt. að haldn fundi árlega; og yrði sá undirbúníngur hæði að vera nokkurnveginn samboðinn þessum merkilegasta bletti lands vors og feðruni vorum sem þar áttu alslierjar- þíng, og svo þeim mörgu mörinum þessa lauds, sem þángað liafa sókt fundi á seinni árum, og nrundu enn frenmr sækja, ef svo væri um búið, sem vera ber, og nauðsyn er á. Skal þess hér getið, að eiun maður liefir heitið 100 rbdl. tillagi t.il þess kostnaðar. Nefndin er fulltrúa um það, að ef saman næðist tillög eða samskot sem svaraði als í(00—1000 rbdl. áður póstskip færi héðan í vetur, þá rmindi 3>íngvallafun(lurinn 1853 hafa það skýli, senr væri nægilegt fyrst uin sinn, og nokkurnveg- inn samboðið tign staðarins og þeím lamlsbú- urn, sem hann vilja heiðra og helgan halda með því bæði að prýða hann, og sækja þáng- að í'undi. Miðnefndin áskilur sér að skýra gjör frá þessu í næsta blaði j)jóðólfs, en treystir því, að allir f'ósturjarðar vinir sem þetta lesa, styðji að þessu fyrirtæki seni fyrst, með tillögum og fégjöfum. II. Eptir því sem Jíngvallafundurinn 11—12. ág. þ. á. fól Miðnefndinni, lét hún frá sér út gánga ttl allra þjóðfundarmannanna prent- að umburðarbréf, 21. s. m. með nefndaráliti fundarins, um samskot þau, sem samþykt

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.