Þjóðólfur - 27.01.1853, Page 6

Þjóðólfur - 27.01.1853, Page 6
34 október, svo, að Fyrirbænir liófust í ölluin kirkjum fyrir bata lians og lifi; en um jólin var hann orðinn albata. — Frá útlundum. I Frakklandi varft Loö- vík Nnpolron kjörinn til Keixura, svo ab ætt lians sknli vera arfgeng í karl-legg lians, en ella í ætt föílurbróftur lians Jcromv. (Sje- rom; Hjeronymusar) meft rúmum 7 milliónum atkvaíöa landsbúanna, og var úthrópaður 2. des. f. á. Jar í landi er nú liinn niesti út- búnaður á herskipum. Gufuskip eitt hljóp þar af stokkunum, sem nefndist vNapolconu, það hefir 1(HM) hesta afl, og þarf 100 tunnur kola á hverjum 2 dægrum til aft hafa það á- f'ram, og þar eptir er það aft öðruni útbúnaði, og eittlivert hið inesta og veglegasta gufuskip í heimi. Ekki hafa aðrir stjórnendur samþykt þessa keisaratign Napoleons enn Englands- stjórniri, og þó að eins um sjálfan Jiann, en alls ekki um að ætt hans skuli arfgeng. — 3?íngin í Ent/landi hófust í öndverðum nó- vember. Leið Ðerby lávarður og ráðaneyti hans þegar inikinn ósigur fyrir verzlunarfrelsis- niönnum, og varð því að leggja niður völdin, en ekki var út gert um það, hverjir tæki við aptur. Pa.lmcrston lávarður varð þeim Derhy þýngstur í skauti. Ifréf til p/óöótfs, (um grafminningar - orð yfir Sir/urð flinriks- son á Hjalla í Ölvesi, jirentuð í 4. árg. jþjóð- ólfs 89. hl.). Frá því fyrsta að við liöfðum kynni sant- an, og þar t.il í sumar í águst, að þú varst á ferð, þjáðólfur! hefur okkur lítið mislíkað við þig, nema þegar þú jíærðir okkur ininningar- greiri, — eða bvak það á að heita,—Sigurð- ar Hinrikssonar á lljalla. Iiún kann að vera sarnankrækt af fullvita manni; þó lítur svo iit, sein huldumaður hafi stúngið henni í vasa þinn, því ekkí vill hann láta upp skýrnarnafn sitt, og ekki föður nafn; er samt, ætlandi að hann hafi þekt hinn framliðna, fyrstað liann fór að minda yfir hann minningarorð. En þekti höíúndurinn hann þá ekki að neinu góðu, fyr.st hann getur þess að engu; hefir höfundurinn ekki jafnvel optar enn llestir aðrir komið að Ilja lla, á ineðan Sigurður lifði, og orðið að- njótandi framúrskarandi rausnar hans og gest- risni, sein hverjum manni stóð opin sem sóktu liann heimV hefir höfundurinn ekki séð það með eiginn augum optlega, að sá framliðni var góður og hjálpsamur fátæklinguuuin sem voru í kríugum hann, ekki siður en þeim sem lengra voru aðV Hefur höfundurinn ekki þrá- valt orðið var við, hvað hreinskiptin og óáseil- inn sá íramliðni var i öllum viðskiptum, og að hann lét því síður liggja eptir sinn hlut setn þeir vóru aumari og fáfróðari sem áttu í liöggi? Alt þetta mun höfundurinn vita og þekkja eins og við, og margir íleiri, ef hann vildi vita, og það vitum við líka, að sá frain- liðni atti kappsmunum sinum sjaldan sem aldrei við sér niinni menn, heldur víð hina, og skeð getur að höfundurinn geti borið uin það betur enn við, hvort ekki var stundum til þess fullkoinið tilefni. En liann liefir ekki viljað geta um neitt sem gott var í fari hins framliðna, en sagt hrein ósaiinindi í þessum minningarorðum sínum, um þá sem lifa: „að ekki hafi verið gætt að honum fyrr enn uin nónbil daginn eptir, frá því hann gekk til hvíldar daginn fyrir“. því við getuin fullyrt, að kona sú sem lijúkraði liinuin í'rainliðua ineð stakri umönnun fyrr og siðar, á síður en ekki þetta last skilið. Höfuiiduriim endar þetta hallmælis bull uni látiim maiin, og ósaniiindi um þá lifandi, með þeiin orðum skáldsins: „Dauðir hafá siriii dóm með sér“! Enviðverð- um að biðja hann að lesa lengra, og hafa opt um hönd það sem á eptir keinur í versinu: hvc.r hclzt han.n c.r, haf scm bezt r/át á sjálfimi þér. Gjörðu svo vcl þjóðólfur! og lofaðu blaði þessu að skreppa með þér lioðleið rétla, j)ú muiit fara sömu götuua og þú fórst í ágúst sem leið. Fíð eiyum heima til uusturs frá Grinda- skörðum. (Að fcnyið). Til herra „S+5“. Einn félagi yðar, herra góður, í 22 bl. Ný-Tíðínd- anna, liefir tekið þar fram gamla og sanna málsgrein: „Svo skal segja liverjasögu sern liún gengur“, og eg bæti þar við: hvcr scm < h I u t ;i? og þó það séu há y fi r völ d i n. þettahefieg gjört i „hugvekj- unni“ niinni, um aðgjörðir háyfirvnldanna v>ð Skólann. þér hafið ekki borið eitt orð til baka af því sein eg hefi sagt þar frá, og þetta cr mér nóg. En allt að einu „er það í eðli sínu“, þó þér lcyfið yður að segja,

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.