Þjóðólfur - 18.02.1853, Síða 1

Þjóðólfur - 18.02.1853, Síða 1
Þjóðólfur. 185 3. 5. Ár 18. febrúarí. 104 og 105. A( blaði þessu koma að öllu förf'allalausu út 2 Nr. cður cin örk hvern inánuðinn oktöber — martz, en 2 arkir cður 4 Nr. hvern mánaðauna apríl—september, alls 18 arkir eður 36 Nr.; árgángurinn kostar 1 rbrld. alstaðar á Islandi og í Danmörku, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; hvert einstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvert blað taka sölumenn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7. (Að fengið). IJm stefnu stjórnarmála Is/ands eplir bónda i Dalasýslu ‘). Sifian Friðrekur sjöundi setti.st á veldis- stól feðra sinna í Daninörku, og; liann boöaöi breytíngu á stjórnarskipun veldis síns, hefir svo margt og inikið verið rædt og ritað, uin lögun hinnar tilvonandi nj'u stjórnar á Islandi, og hvernig henni ýrfti bezt. komift fyrir, að fáum eftur engum mun auðiö af> framtelja þær uppástúngur, skýra frá jieim hugmyndum, eft- ur upp telja allar {>ær mótsagnir, sem fram hafa komifl á fundum og í riturn. £n allt er nú {ietta lagzt i dvala; enda eru margar radd- ir {)agnaf>ar, sem fyrir hálfu öðru ári, og áður, voru háVærar. En {>ó nokkurt óánægju kvak liafi upp komift í stöku staö, yfif auglýsing- unni af 12. maí síöstlifina, síðan hún birtist, liafa faar eöa engar uppástúngur kornifr fyrir altnennings augu, stjórnarbót landsins vifivíkj- andi. $ar eg nú vona og veit: af) jijóöin yfir höfuf) af) tala, er fulltrúa um, af> sannleiki og réttindi, meö krapti þjóðræknis og almenn- íngsálitsins, muni fyrr eður síðar sigra allar mótspyrnur, kem eg hérfrain með mína fyrstu uppástúngu, unr stefnu stjórnarmá/a Islands. Híngað til hafa flestir þeir, sein rædt eð- ur ritað hafa uin stjórn íslands, — þá er menn trúðu að bráðuni mundi verða stofnsett, eptir loforði konúngs 23. september 1848, og þjóð- rjettindum vorunr, — byrjað á binunr æðstu völdum, vali þeirra, ábyrgð og skyldum, fyr- ii'koniulagi, störfuin og valdi alþíngis, og fleiru viðvíkjandi yfirstjórn landsins, en ætlað til, að !) þessa ritgjörð höfiim vér borið undir nokkra niáls- metnndi menn, og þykir breði þeim og oss hún vera svo skynsamleg j hugsan og stefnu, og svo Ijóslega saniin, að vér launiiin liana með 1 rbd. fyrir hvern dálk prcntaðan. Abin. liinar smærri stjórnargreinir yrðu siðar ákveðn- ar með lögum. Nú þar vér vorum hindraðir frá að fá þau stjórnarlög, er vér álitum oss hagfeld með þessu móti, þá höldunr samt ó- trauðir áfram, en byrjum nú iiröan t.il og stefnum þaðan upp eptir, jeg meina: komum fýrst í gott lag hjá oss lmsstjórninni, að því leyti sem hún verður með lögum á kveðin, að óskertum rétti hverrar manneskju; þar næst sókna- og sveitastjórninni, með þeim stiptunuin, sem þar til heyra, svo héraða- stjórninni, og síðast yfir - landstjórninni. Með þessari aðferð mundi það græðast: 1. að stjórnarbót vorri mundi betur verða framgengt, og hún betur grundvölluð og affarasælli; 2. að þjóðin fengi betri þekkíngu, og al- mennari, á stjórnarstörfunum; og þar af flyti það: 3. að stjórnarlögin yrðu þjóðinni alment kœrari, og yrði þeirn þvi ljúflegar hlýdt. 1. j>að er ekki ástæðulaust, þó stjórnin hiki við að fá oss landstjórnina í hendur, á meðau vér getum ekki sýnt. henni, að hús- og sveitastjórn vor sé svo haganleg sein unt er; en þegar hin smærri stjórn vor væri búin að fá gott skipulag, og þjóðin fyndi að hún nyti góðs af því, mundi hin danska stjórn bæði fá þekkíngu og sannfærast, svo hún segði ekki upp í opið geð vort: „aö ef uppá- stúngum vorum yrði franrgengt, mundi það verða þjóöinni til tjóns og skaða“. En líklegt er, að hún lofaði oss að ráða hús- og sveita- stjórn vorri, og samþykti uppástúngur vorai uin hana. j?að getur verið, að stjórninni kon þetta eða þvílikt til hugar: nsá sem illastjórr ar heimili sínu, er ekki fær um að stjóri sveit; sá senr ekki erfærurn að stjórna sveí jafnvel þó hann stjórni lýtalitið húsi sínu,

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.