Þjóðólfur - 18.02.1853, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 18.02.1853, Blaðsíða 3
39 skipulag, og ineð þessari aírfeifi er vonanda, aft lögin yrði þjóðinni kær og farsæl. íþar sem er þjóð, þar þarf stjórn, og því liefuröll náttúrleg stjórn sínar rætur í þjóð, og því i betur sem þair rætur verða gróðursettar, því stöðugri verður stofnhin, og því blómlegri og kjaruaríkari ávöxturinn; en þá verður líka þjóðin að vera að sínu leyti eins á sig kom- in, og vel tilreidd jörð undir sáníngu, og þá iná bæði þjóð og stjórn vænta góðs af sam- vinnu sinni, sein þá framkvæma í eindrægni fögur frægðarverk, hverjum tveggju til heilla sóma og hagsælda. Nú er tíini, bræður! til að fara að starfa að undirbúníngi hús- og sveitast jóruarlaganna, þángað til stjórninni þykir aptur kominn tími til að leggja fyrir stjórnarlaga frumvarp á ný, undir álit Islendinga; hver veit.nær sá tíini kemur? en ekki niá aðgjörðaluust lifa á meðan. Jað var ekki tilgángur minn, með línum þessum, að gjöra uppástúngur t.il laga þeirra sem her er um talað; heldursá, að þeir liyggnu og djúpsæu föðurlandsvinir létu opinberlega í ljósi álit sitt á þessari — eg býst við að sumra áliti öfugu —^stefnu í stjórnarináluni íslands. Skrjfað. i dcscniber 1852. A. B. — Iilgólliir. Jað rnunu ekki ósann- indi, að Ingólfur ætli að fyrirmynda Sstjórnar- hlað“ (!!). Yér höfum engan sannorðari mann fyrir oss um það, en herra útgefarann sjálfan. Hann mun hafa sagt sjálfur: „INGOLGUlí EIl EIGINLEGA STJÓRNARBLAГ! Hann mun hafa sagt. sjálfur: „að hann fengi i sað- inn, ársfrest á prentunarkostnaðirium og vissu 80 rbd. í þóknun. Eptir því er þókiiunin ekfei öldúnr/is ,sóákvcðin”. En, því meira sein er hnaukað á eimim leigugrip, þvi hetri viðgjörðir og umhun ætti hann að fá, — það er sjálfsagt. En fyrir oss má Ingólfur látast vera hvort það blað sein hann vill; það mega allirgánga úr sku^ga um, að hann er— t'c i r/v r/rip u r, fyrir ákveðna eða óákveðna þóknun; að hann ei', vist að nokkru leyti, fallinn í þenna „með- allagi fýsilega félagsskap“, sem herra útgef'- arinn helir lýst áður svo fagurlega og vin- gjarnlega i jjjóðólfi, og vorkenti bæjarfóget- anum að vera fallinn í1, — en .wú er ö/din önnur“! — og allir mega sjá, að Ingólfur fer I fram í þessa stefnu. Jví lý.sum vér nú yfir, til þess að taka af öll tvímæii: pessu — og öðru eins — sem enn er komið í Int/ólfi, svörurn vérenr/u orði, því — „svo skal o. s. frv.“. — Kosnínr/ur til A/pínr/is 1853. Yér höf- uni nú frétt með vissu, þessar kosníngar: i Skapt.afellssýsla Jón Guðmundsson; varaþm. Steffán Imeþpst. Eiríksons í Árna- nesi í Hornafirði. i Snæfellsness. séra Friðrik Fr/r/ertsson á Grðfum í Dalas. varaþm. (nafn lians vituiii vér ekki). í Dalas. séra Guð/n. Einu.rsson á Kvenna- brekku. varaþm. umboðsm. Th. Sivertsen í Hrappsey. í Barðastrandarsýslu var ókosið þegar síðast spurðist. Jafnfranit verður hér að geta þess, að nöfn varaþíngmaniiaiiiia í ísafíarðar- og Borg- arfjarðarsýslu bafa misprentast í 95—9(i. blaði voru, í staðinn fyrir: í Isafjarðarsýslu Christ/án Ebenezerson. í Borgarfjarðars. Kolheiiin Árnuson. Um. prentsmiðju lundsins. Eitt, meðal fleiri, af þeini málefnuin sein liinn heiðraði JÍKgvallafundur næstliðið sumar ætlaði hlöðuuuni að lireifa, var um liina opinberu prentsmiðju landsins, einkum í þá stefnu, hvort, ekki mundi tilefni til, að lands- menn færi frainá, að hreytt yrði stöðu hennar svo, að hún gengi úr eign og umsjón hins opinbera, og yrði eign einstakra manna’. jþess er engi þörf, að leiða rök að upji- runa þessarar mikilsverðu alþjóðlegu Stofnuu- ar hjá oss, né að færa rök að því, hvað nauð- synlegt það var með fyrsta, að hún væri fyrst uni sinn opinber stiptan, eins og á stóð hér á landi bæði með efnaliag maniia, nientun og vísindi á iniðri 16 öldinni, þegar hin fyrsta >) Sjá þjóðólfs 4. ár 92 bls. 366—367. 5) ^já pjódúlf* i. ir 87—Sl bls. Í3S.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.