Þjóðólfur - 30.03.1854, Side 5

Þjóðólfur - 30.03.1854, Side 5
187 #altcí lieitir. er nijög jiarflegt salt, jivi jiaft er í útlöndum viö liaft í mörgum sjúk- dómum, bæ?)i á mönnum og fenaöi. Á 5j<><')- verjalandi er brunnur einn, er Karlxbab heitir, og hefir bann um lángan aldur verift álitinn eitthvert hið bezta læknismeðal við ýmsum lángvinnum sjúkdóinum, einkanlega lifrarveiki og magaveikjuin; dvelja á hverju sumri meira enn 7 jiúsundir veikra manna við jiennan hrunn, og læknast jiar mesti fjöldi á hverju ári; vatnið í bi'iiiini jiessum er ekki annað, en hreint og almennt hveravatn með miklu „GIaubersalti“ í. jþað liggur því í augum, uppi að ef við fækjum Glauhersaltið og uppleystum það í hveravatni, eptir réttum mæli, af hverju eins og allir vita að nóg er til hjá okkur, jiá gætum við jiannig sjálfir til húið okkur eitthvert hið ágætasta læknismeðal, sem líkast til yrði eitthvert hið heilladrjúgasta meðal við lifrar- veikinni hjá oss. Auk jiess er Glauhersaltið eitthvert hið fiægilegasta hreinsunar - meðal, bæði fyrir menn og skepnur; jiáð uppleysir, jiynnir og Tireinsar, og selst mikið af jiví í öllum borgum erlendis, og kallast „Karlshader- salt“. Dýralæknar við hafa það á ýinsan hátt, og svo segja nýjari skýrslur, að það hafi reynzt. sem hið bezta meðal við fjárpestinni á Prússa- landi og Pólinarlándi, þá er hún geysaði þar fyrir nokkrum áruin. Eg skal í næsta þætti nefna sjúkdóma þá, sem læknast geta með MJod“- meðölnm og Glaubersalti, en nú að eins geta þess', að hér á Eyrarbakka eru nú seni stendur úr þángöskunni til búin rúni átta hundruð pund af Glaubersalti og að það nú jiegar liefir verið reynt við ýnisa sjúklínga, sem hreinsandi meðal, og gefizt mæta vef. (Framh. síðar). (Aðscnt). Jað erað ætlan minni, ekki pinasta vafa- laus skylda stiptamtinaniisins á Islandi — eins og lierra Trampe hefir þegar viðurkennt, og ineð herum orðum stendur í tilsk. af 8. inarz 1S43, 39. gr., —að kalla með boðunarbréfi alþíng sarnan i livert skipti og það á að hald- nst, lieldur einnin að annast. um, að köllun sú, til sérhvers jiiiigmainis, livar sem hann hýr á landinu, sé svo timanlega úrgarði gjörð frá lionum, og með yissuin skilaferðum send, \ að óbryggðult komist til lianda þingmönnuirt svo siiemma, að hver þeirt-á hafi, eptir fjar- lægð þeirra frá alþíngisstaðnum, nægan tima til að geta verið þar komnir i réttan tíma. Nú bið eg góða menii álíta, hvort herra stipt- amtmaður Trampe rnuni allskostar hafa gætt þessarar skyldu sinnar, er hann meb hoðun- arbrefi, til min, dar/settu 30. april i vor, hallar mit/, fúngniann Norðurmúlasýslu, til að mæta á alþingi 1. júlí i sutnar, ot/ ser pó ei betur fyrir að höllun sú homist í tækari tíma til skila enn svo, að hitn berst mer fyrsl i hönd 2. d a y ohtóbermánaðar i haust1. Hvort eða hvað lengi herra Trampe hefir geymt jiessa köllun lijá sér, ept.ir að hún hefir verið skrifuð og dagsett, er ekki hægt fyrir niig að gizka á, en eptir jiví, sem ráða er af út.iiti bréfsins, héfir það ekki á skotspæni farið, því þegar það kom til min, var það lireint að utan sem inrian, og alveg órotið og ókvolað, og þaraðauki merkt, tveimur póstlista merkjuin nl. nr. 20 og 46. Undireins og eg bið J>jóðólf, að auglýsa þetta sem eg hefi nú sagt, öllum fesendum og kaupendum sínuin, ætlast eg til, að það þéni st.iptamtmanninurn sem viðurkenníng frá minni hálfu, að eg hafi þó meðtekið næstl. 2. október, köllunina frá hoiiuin, sem um- hoðsmanni kouúngsins í því falli, tii að inæta á alþíngi því, sem haldið var í Reykjavík í júlí mánuði næstum þar á undan. Að svo mæltu legg eg það öruggur undir álit réttsýnna landa niinna, og aiinara góðra manna, livort jieir fiiina nú orsök til að á- fella mig, þó eg ekki mætti á alþingi í suin- ar, sem þíngmaður fyrir Norðurmúlasýslu. Skrifað í tlesembcr 1853. Jíngmaður Norðurinúlasýslu. Saya af Veslfjörðum. (ðíiðurlag). En nú er að segja frá lierra Uaupnianninum; það varð bið á skýrslunni, er lionum bar að gefa sem nið- urjöfnunarmanni, og aldrei Ict bann liana koma í liönd- ur hreppstjóranns, heldur laumaði liann henni sjálfur í <) þingmaðurinn i Suðurmúla-s. fékk, cptir þvf scm liann skrifar oss, köllun stiptaintiiiannsins til alþtngis 1853, dagsclta 30. apr. s. ár, 1. oktobcr í li a u s t. Abyrgðarm.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.