Þjóðólfur - 26.05.1855, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 26.05.1855, Blaðsíða 1
þJÓÐÓLFUR. 1855. Sendnr kaupendnm kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 7. ár. - 36. maí. 23.—23, (Aðsent). Uppástúnga um almenn landamerki. Eg bv í dalasveit, án þess ab njóta sjáfargagns, er því frummebal minna líkamlegra naubsynja þau gæbi, sem jörfein gefur af sér; þó má eg ekki ætíi) nota mér jöriina, hvar sem eg sé aí> hún gefur mesl og bezt gæbi af sér, því eg bý hér ekki einn. Kríngum mig eru nágrannar mínir, og þafe stendur í þessu tilliti eins á fyrir þeim og mér, svo eg má hvorki svipta þá bjargræfei þeirra né þeir mig mínu. Því er þa& mjög árí&andi, af> tilsett væri takmörk, innan hverra hver okkar eigi frjálst af> nota sér jöriina og utan hverra ófrjálst sé ai nýta sér, en takmörk þessi eru landamerkin. þessi dýrmætu réttindi eru ein af þeim ágætu stofnunum frá forn- öldinni, og má enn sjá á nokkrum stöium hversu áríiandi hefur þókt, afe landamerkin væru skír og óhrærandi, og getur enginn mefe sanngimi neitafe, afe svo sé á öllum öldum og stöfeum; en hversu hin gömlu landamerki séu gleymd, og skjöl þau glötufe, sem frá þeim skýrfeu, sýna ekki einúngis landaþrætumálin, heldur miklu framar þær ótal mörgu smærri þrætur, sem lykta ýmist mefe óhrein- um og óskráfeum munnlegum samníngum efea þá svo, afe sá notar, sem aflmeiri er og yfirgángssam- ari, en hinn annafehvort ekki þorir, efea hefir ekki greind til afe bera sig upp undan, enda er slíkt mjög vífea vafasamt. Jafnvel þó alþíng vort sendi bænarskrá um þetta mál til stjórnarinnar (konúngs) árife 1849, þá hefir hún ekki tekife svo undir þafe, afe menn geti bráfeum væpt naufesynlegra ráfestafana í því tilliti; °g er Þa?> eitt mefe fleiru, sem hin danska stjórn sannar mefe, afe hún viti lítife um þafe, hvafe naufe- synlegt og hagfelt er á íslandi, og er þafe því of- ætlun fyrir hana, afe hafa stjóm vora á hendi. Til þess þó afe vera ekki án þessara mjög árífeandi rétt- inda, ' irfeist mér mætti þannig koma upp skírum landamerkjum og skýrslum um þau, þar sem þau \anta, afe þeir menn tækju sig saman, sem ættu mefe jarfeir, færu á landamerki jarfeanna, ásamt mefe tveimur otiferifenum, ráfevöndum og skynsömum mönnum, sem vel kynnu afe taka beina sjónhend- íngu, og kæmu sér svo saman, hvernig gjöra skyldi merkin greinileg, og þar eptir semja greinilega landamerkjaskýrsln fyrir hverja jörfe, mefe allra hlut- afeeigenda nöfnum undirskrifufeum og einnig hinna, er vifestaddir væru; skyldi skýrsla þessi vera í tvennu lagi og ein þeirra geymast mefe eignarskjölum jarfe- anna, en hin ætífe fylgja byggíngarbréfinu og jörfe- inni, og skyldi hennar getife í úttektabókinni í hvert skipti, sem jörfein er út tekin; þar sem sjálfseign- arbóndi væri á jörfeinni, skyldi þó ein landamerkja- skýrsla fylgja jörfeinni, en önnur eignarskjölunum. þetta er nú búife afe gjöra á einni jörfe hér í Ilaukadal, nefnilega Ytri- þorsteinsstöfeum, og eru þar nú skýr landamerki, og greinileg skýrsla um þau í tvennu lagi, önnur hjá eiganda en hin hjá ábúanda. Vife þá landamerkjaskofeun voru: eigandi og ábúandi nefndrar jarfear, sömuleifeis eigendur og ábúendur kríngumliggjandi jarfea, og tveir menn ó- viferifenir, og var mér sifean falife á hendur afe gjöra sjálf merkin, mefe sínum manni frá hverjum bæj- anna, sem land áttu þar afe. þegar rifeife var á merkin, fundust í réttri sjónhendíngu fomir krossar höggnir í jarfeföst björg efea flúrur, af hverjum afe sumir voru svo gleymdir, afe enginn vissi til þeirra, var tveimur slíkum krossum vife bætt, líka hlafenar háfar þúfur mefe vifearkolum og þremur steinum í hverri; grjótvörfeur þóktu ekki eins áreifeanlegar, þó voru tvær hlafenar. Engin veruleg þræta var risin milli jarfea þessara, en ekki kom mönnum þó afe öllu leyti saman um merkin á sumum stöfeum, en hinir fomu krossar þóktu taka af allan vafa. þannig er talafe um afe koma upp merkjum og landamerkjaskýrslum á fleiri jörfeum hér í Dölum, án þess þó afe þræta sé um þau allstafear þar sem slíkt er áformafe; enda er sjaldan hægt afe koma slíku vife þegar þrætan er risin; en afc afljúka þessu áfeur, kemur í veg fyrir afe hún geti risife, og veitir ráfevöndum ábúendum fullt frelsi til afe brúka allt, sem þeir mefe réttu mega brúka, líka gjörir þafe leigulifcum hægra fyrir, afe láta ekkert undan jörfe- unni gánga án húsbóndans vitundar; en þenna skilmála. era landsdrottnar vanir afc hafa í öllum byggíngarbréfum, eins þó þeir sjálfir viti ekkert um

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.