Þjóðólfur - 26.05.1855, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 26.05.1855, Blaðsíða 8
— 92 — endum þess; því kaupendur “Nor<Sra„ (í þafc minn3ta þeir, sem eg hefi talaí) viíi) vilja ekki kaupa í honum lygar og hrakyríii, um vin sinn. Vilji þessi greinar- smifcur róta sér lengra ofan í saurinn meb slíkum ritgjörSum, ætti bezt vií>, af) hann kæmi þeim í „íngólf", „þar hæfir og sv. frv.“; menn eru, hvort sem er, vanir vib af) lesa í honum áþekkar ritgjörbir, og þess vegna er þar ekki hvítt afe klína; eg er líka nokkurnveginn viss um, þó af einhverjir af al- þýfunni rækju hann þess vegna úr vistinni, þá þurfa þeir “íngólfar" ekki annaf en gánga heim a& Möbru- völlum, því afe í steinhúsinu þar rúmast miklu meira en 40 íngólfar“. Austfirðíngur. — Mannalát. 9. jan. þ. ár, lézt húsfrú Póra Jónsdóttir, seinni kvinna séra Einars Hjörleifssonar f Vallanesi, „bezta og ágætasta kona". („Norfri"). — 15. febr. f. á. andabist frú Pórun Björns- dóttir á Hofi í Vopnafirbi, ekkja dómkirkjuprests og „konsis’torialassessors-" Gunnl. sál. Oddsens, rúmra 64 ára; húnvarýngst hinna merkilegu dætra Björns prests Jónssonar í Bólstabahiíb, þeirra er á legg komust (— alls voru þær 11 en enginn sonur); frú þórun fæddist 6. jan. 1791, og var hin mesta merkiskona meb allt slag; börn þeirra hjóna eru nú af) eins 4 á lífi, 2 synir og 2 dætur, merkis- konur báfar; ýngsti sonur þeirra frú þórunnar, Olafur, sálabist hér í skólanum í vetur. — 23. s. mán. andabist merkismaburinn Einar Guðmundsson, er lengi bjó á Hraunum í Fljótum, en síbast á Lambanesi, fabir hins nafnkunna efnis- manns Baldvins heitins Einarssonar, sem gaf út „Ármann á Alþíngi" og fleiri rit. Einar heitinn, var dannebrogsmabur, hafbi lengi verib hreppstjóri og umbobsmabur Reynistabar kl.; hann var talinn einhver hinn merkasti bóndamabur á þessari öld ab menntun, hyggindum gáfum, atorku og rábvendni („Norbri")- Um Katrínu húsfreyju á Kópsvatni, sem fyr er getib ab hafi látizt, hefir merkismabur í hreppn- um ritab oss þannig: „Katrín Jónsdóttir frá Kóps- vatni andabist á páskadaginn (8. apríl) 64 ára, hafbi lifab 40 ár í hjónabandi meb dbrm. Jóni Einarssyni, eptirlátib 10 börn, 2 syni og 8 dætur, á fullorbins aldri, sem öll voru í efnilegustu manna tölu, hún var heppin yfirsetukona og hjálpfús vib alla sem hjálpar þurftu, og yfir höfub ab tala ein- hver hin mesta sómakona, bæbi ab sjón og reynd“. — 6. marz andabist húsfreyja Guðrún Jónsdóttir kvinna þórbar hreppst. Gubmundsonar á Ormstöbum í Grímsnesi, og var talin merkiskona um þau hérub. — 21. þ. mán. andabist hér í stabnum, eptir lánga legu upp úr barnssæng frú Jóhanna Soffút Bogadóttir, hústrú Jóns yfirdómara Pjeturssonar, hún fæddist 7. febr 1823, giptist 11 (?) júlí 1848; — þessi mikla gáfu-og merkiskona, lét eptir sig 4 börn, 2 syni og 2 dætur, tvö á 5. ári, eitt á 3. ári og eitt fárra vikna, þetta er liún fæddi í byrjun banalegu sinnar. — 17. ári þjóðólfs, bls. 5, er sagt frá heybrunanum í Breðratúngu, og yfir höfuð frá samtökum manna að bjargu úr eldinum húsum og heyjum, að hverju verki unnið var með fylgi góðum ráðum og dáð, i 4 daga. Ollum þeim mönnum, sem fyrir okkur unnu að þessu verki, eður gáfu til þess góð ráð, að sem mestu yrði bjargað úr' eldinum, vottum við hér með okkar auðmjúkt og innilegt þakklæti. Enn menn létu ei þar við lcnda að bjarga því, sein lyrirsjáanlegt var að cldurinn eytt hefði á stuttum tima, heldur hafa menn — nokkrir þeir sem að verkinu unnu og margir aðrir — bæði innansveitar, og i nærliggjandi hreppum, mikið bætt okkur skaðann, með ýmsum góðverkum, svo sem: barnfóstri, skepnufóðri og fégjöfum; þeim öllum vottuin við einnin hjartans þakk- læti, fyrir góðsemi sína, okkur í þessu sýnda; já við óskum af alhuga, að sá almáttugi, — sem með þessara hjálp hefir hjálpað okkur i vetur —, endurgjaldi þeiin með blessan sinni, einuin og sérhverjum, okkur sýnd meiri og minni ærurik kjærleiksverk, bæði við björgunina og með • sérhverju öðru. Bræðratúngu, á sunnudaginn 1. 1655. Guðni Tómásson. Hólmfríður Magnúsdóttir. Auglýsíngar. — 11. apr. þ. á. hefir stjórnin skipað, að ekki meigi setja á leigu héðan af i Jarðabókarsjóðinn, minni summur en 100 rdd., og að ekki fáist hérfrá nema 3 rdd.i vexti af þvi fé, sem þar er inn sett, upp frá þessu. — Póstskipið kom hér 19. þ. mán., og á að fara héð- an 1.—2. júní. Eg hef áformab, ab gjöra snöggva ferb til Eyrar- bakka núna um Ilvítasunnuna, og verb eg þar um kyrrt í 3 —4 daga; jafnframt og eg auglýsi þetta, læt eg einnig almenníng vita, ab liggi nokkmm brátt á ab vitja mín á meban, ábur eg kem aptur, mega þeir senda til mín á minn hostnað, og skal eg þá tafarlaust koma. Reykjavík 26. maí 1855. J. Hjaltnlín Dr. Prestaköll. veitt: Fljótshlíðar-þingin, 22. f>. mán., prestaskóla kandid. herra Jóni J> orI ei fssy ni frá Hvammi í Dala-sýslu; auk lians sóktu: séra Guðm. Bjarnarson frá Laugardæl- um, og prestask. kand. Jakob Benediktsson. Ábyrgbarmabur: Jón Guðmundsson. Prentalur í prentsmibjn Islands, hjá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.