Þjóðólfur - 26.05.1855, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 26.05.1855, Blaðsíða 3
— 87 — ti r, seldnr í llöfn í mnr* og april mán. þ. ár á 6.J— 7£ rdd.; kalle og sykur var meö liku verði og í fyrra, og }tó frentur vægara. Uin flulníng á islenzkmn vörmn lil Khafnar næstl. ár, og verðlag á jteim jiar, allt fram í marxmán. {). ár, skýra „Berl. tíð.“ S.—.9 marz þ. ár — og jiau eru álitin öldúngis áreiðanleg i {>vi efni, — svo frá: af ull Uuttust til Hafnar 3,700* skpnd., {tað var 1000 skipp. meira en 1853, og koin af {>ví, að ullin seldist miklii ver og dræmara í linglandi í fyrra, iieldur en liitt árið; — livíla ullin var seld á 100—115 rdd. Iivert skpnd., eða 31— 34^ livert pund, en mislita ullin á 92—95 rdd. Iivert skipp. {>. e. nálægt 2S—29 fyrir pundið. — Af lýsi tíuttust 6200 tuunur, og var gott liákallslýsi selt á 35—36 rdd., en iþorskalýsi 29—30 rdd. — Af fiski flnttust allsS600 skpnd.; seldist saltflskur í fyrra sumar fyrst á 21 rdd., Iiækkaði undir ' liaustið (til seplhr. loka) til 22—23 rdd., en féll úr {>vi niður í 20—21 rdd.; Iinakka kyldur liskur seldist 23—24 rdil. en harður flskur á 28—36 rdd.; ráskerðíngur frá Færeyjum allt að 43 rdd. — Af tólk fluttust 2900 skpnd. {>. e. rúnium 200 skpnd. meira en 1853; í fyrra sumar öndverðlega var hún seld á 23 sk. pund., en smá liækk- aði, og scldist í ágúst og septhr. í fyrra á 28—30 sk. eptir gæðum, féll siðan aptur til 28 sk. og liélzt í {>vi verði fram í marzmán. {>. ár. — Af æðardún tluttust 900 pnd. (— mest af honum llylst héðan til Ilaúihorgar og Altona —) og var seldur á 4 rdd. 16 sk.—4 rdd. 32 sk. Iivert pnd. — Jmð er • mæli, að ýmsar útlendar þjóðir ætli að sigla híngað í sumar til verzlunar, en engin vissa fyrir, livcrjir eða hve margir. — I Danmörku var hinn harðasti vetur, og náði frostið á Jótlandi 22° R. J>ar Scngu Ríkisþíngin af frið- samlega, og var þeim ekki slitið fyr en 1. april. Svo líiur út sem {>jóðin uni, enn sem komið er, allvel við ráðgjafana sem nú sita að völdum; og urðu engar deilur né veru- legur ágreiníngur milli þeirra og þjóðfulltrúanna á Ríkis- {tinginu; en ekk er enn iilgjörlega út gert um, hversu verður liagað stjórnarfyrirkomulagi gjörvalls konúngs- veldisins. Eptir töluverðar iintræðiir í rikisþinginu, og cptir að nefnd var kosin til jiess að ransaka stjórn hinna fyrri ráðgjafa, sem vikið var frá völdum fyrir jólin í vetur, og til þess að laka við iiiunnlegum og skriflegiini skýrslum þeirra og afhötunum, {>á réði þjóðþíngið af með miklnni atkvæðafjölda, að áklaga þá alla undir lög- sókn og dóin fyrír rikisdóminum, (— í lionuin sitja 16 ilómendiir, 8 úr hæstarétti og 8 úr landsþinginu—); þegar farið var að ransaka ráðsmennsku og stjórn þess- ara fyrri ráðgjafa, og hera sanian ríkisreikníngana við rikisgjaldaliigin — þvi reikníngar ytír alla opinhera fjár- ráðsmennsku eru þar auglýstir á prenti, og má ekki arin- að segjast, þó að flestir æðstu sljórnaremhæltismennirnir hér á landi þverskallist við það, — en þegar farið var að ransaka þessa ráðsmennsku ráðgjafanna, þá revndist, að þeir liölðu eytt heiniildarlaust af fé rikisins, allirsam- eiginlega 540,735 rdd., og hersljórnarráðgjafinn að anki 41,131 rdd. Brocli, málaflutníngsmaður við hæstarétt er kosinn tilaðsækja málið gegn þeim, en þá Liehe og Salicat, málaflutningsmenn i hæstarétti, hafa hinir ákærðu heðið að verja mál sín fyrir ríkisdóminum. — — Konúngur vor var lasinn um tima í vetur, en hatn- aði það aptur að viku liðinni. — Christján konúngsefni frá Gluckshorg, var sendur í vetur þegar Nikulás keisari var látinn, til liirðarinnar í Péturshorg, til þcss, að sagt var, að færa keisaraættinni lilnttekníngarorð Danakonúngs í sorg þeirra náúnga Nikulásar. Mörgum Dönuni féll ■ 11«, að svona var að farið, og þókti mega hafa annan til þcirrar ferðar en konúngsefnið, enda mun það vcra eins dærni. — Vér liöfnm áður skýrt frá, að ISikulás Rússakeisari iézt 2. marz þ. ár, og var sagt úr kvefsótt; hann var heill og hraustiir á ferð í vagni sínum, 27. fehr., og uudr- uðust þá margir, sem optar, hið hraustlega útlit hans; daginn eptir kenndi liann óheilinda nokkurra, en á 3. degi, þ. I. marz, var hann svo altekinn meb hóstanppgángi og vilsu, að líflæknir lians taldi liann af um kvöldið, enda andaðist liann um iniðjan dag daginn eptir. Jiaö var einnig svo, þegar ali lians Pétur 3., og Páll laðir hans lélust, að dauða þeirra har brátt að, og skýrðu þá hlööin frá, hæði í Rússlaudi og öðrtim lönduin, t. d. í Danmörkii, að viðskilnaður þeirra liefði verið skaplegur að öllu; en kunnugt er það nú hverjum manni, — nema má ske í Iiússlandi, — að Pétri var gefin ólyfjan í víni er leiddi liann til bráðs hana, og að Páll keisari var kyrktur. J>að er einnig nú farið að leiða ýms rök að því í útlendum hlöðuui, að margt sé iskyggilegt við liinn liastarlega og óvænta sjúkdóm Nikulásar; þykist enginn vita né heyrt liafa, að liann liafl nokkru sinni kennt lúngnaveiki, en þó átli uppgángur þessi að vera frá megnri spillíngu í lúngunum. Aptur liafa menn leidt rök að því, að Nikulás liali nokkru fyrir andlát sitt, gefið tilefni til inegnrar óánægju meðal aðalsmanna ríkis- ins, er liann lét út gánga ]>á skipun, að a 11 i r vopnfærir menn i ríkinu skyldu vægðarlaust húast til slriðsins, cn þetta var liinn mesti hnekkir fyrir stórbú eðalsmannanna, sein eiga hændurna eins og innslæðukúgildi, og fara að öllu með þá eins og vcrstu þræla; sú var önnur skipun Niku- lásar, að allir auðaieiin og cðalmenn í ríkinu skyldu nauðugir viljugir lána svo mikið fé, sem þyrfti til striðs- ins, en Rússar eru nú sagðir orönir nijög leiðir á striði þessu, og eru þvi næsta ófúsir á að halda því fram á kostnað sjálfra sín. Menn þykjast nú vita fyrir sann, að óánægjan út af þessuin 2 skipunum var niegn og al- menn, og þegar svo lieflr verið fyrri, þá lieflr Rússum ekki að undanförnii þókt mikið fyrir, að stylta lifdaga keisara sinna. Nikulás dó með allri rænu, og vorn ein- liver hin síðustii orð lians þau, að liann skipaði að skila lil Friðriks Prussakóngs, að liann skyldi iniina orð föð- ur lians og vera trúr Rússlandi. — Stríðið. því er enn haldið fram af alefli, og þó að samhandsmenn hafi einatt átt kalda nótt og erflða daga við Sebastopol í vetur, þá hafa þeir þó haldzit þar við, og er iuannfall þeirra ekki nærri þvf svo mikið, sem fyrst var orð á gert hér, eptir skipinu sem fyrst kom. Síðan voraði, hcfir þeim hætzt liðsafli hæði keiman úr Frakk- landi og Bretlandi, og einnig frá Tyrkjum og Sardiníu- mönnuni, sem nú cru gengnir íliðmeð sambandsmönnum. Austurriki hefir og algjörlega snúizt f lið með þeim f móti Róssum. Omer Tyrkjajarl var kominn með mikinn liðsafla austur að Krim, átti slagvið Rússa hjá Eupatoria

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.