Þjóðólfur - 26.05.1855, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 26.05.1855, Blaðsíða 7
— 91 — armanninum herra Benidiht Gröndal, — lukku óekin var „Tólf álna lángt og tírœtt kvœði“ límt á smálérept og undib upp á kefli, hátturinn á kvæbinu var hinn sami og á „Örfarodds-drápir'. — Meira kvehur samt aí) frágángi herra B. Grönd. á grafminníngunum yfir Jón sál. Thorstensen land- lækni; skáldiö hefir sjálft skrifab þær meb svo fögru og tilbreyttu letri, afe þah er tilsýndar sem hreinasta koparstúnga væri; svo hefir liann dregib upp — allt me6 penna sínum — kríngum letriö ýmsar myndir engla og helgra vætta, ab því sem vib á eptir hinum fornu lærdómum Grikkja og Rómverja; er á öllu þessu sá snillifrágángur, ab sérhver meistari mun undrast þafe; — herra G. gaf báöar grafskriptirnar ekkjufrúnni, en hún hefir sett þær i* umgjörö meb gleri yfir, og hengt upp í herbergi sín, og mun enginn, sem hér kemur, ybrast þess, ef hann beibist af henni, ab lofa sér ab sjá þetta snildarverk. — Skólasveinarnir í Reykjavík, hafa látib margt þarflegt og fagurt eptir sig liggja, síban skólinn kom hér; bókasafn, sem þeir eiga sjálfir, — vér munum síbar minnast þcss, — og Brœðrasjóðinn. þeir höfbu og samtök um í hitt eb fyrra, ab sýna hinum æruverba skólakennara sínum, Dr. llall- grími Schevíng sæmd nokkra og þakklætisvott fyrir hans stöku alúb og elskusemi vib skólavein- ana fyr og síbar; þeir gáfu honum vandab sigur- verk í gullhulstri, og var grafib á: „pignus grati- tudinis“ þ. e. þakklætisvottur. — Nú hafa svein- ar skólans en látib þakklæti sitt í ljósi fyrir alla þá alúb, er organsleikari herra Petur Guðjohnsen hefir laggt fram vib ab kenna þeim saung, og þar meb stublab til ab útbreiba smekk og kunnáttu í saung mebal allra landsmanna; skólasveinarnir skutu nefnilega saman fé í haust, ásamt ýmsum hinum eldri útskrifubu lærisveinum herra Gubjohnsens bæbi her og erlendis, og svo nokkrum handibnamönnum herí stabnum, og keyptu fyrir handa honum ágætt „Fortepíano“-hljóbfæri, sem kostabi nálægt 200 rdd. (Aðsent). Til herra lögreglustjórans i Reykjavík. 1. Vér þökkum ástsamlega fyrir rplakötin“ 30. apr. og 16. maí þ. ár., um hcstana sem finnast ránglandi um fjöruna og strætin; „þeir eiga að vera tækir, hver hest- ur sem laus finnst, undir 2 marka lausnargjald, enn þcir skulu sæta 2rdd. sektum sem eiga“; þetta er mikið gott! en hvorki mennirnir né merarnar hafa gengt þessum plakötum til þessa; þvi þær hafa fyrir fáum dögum liðnum verið hér hópum saman um fjöruna og strætin, til skamms tíma, bæði til skammar og skaða, sekta- bóta- og lausnargjnldslaust. — Væri nnnars ekki betra, að vera búinn að sjá út ráð til að fram fylgjaþess- konar pólitískipunum, áður enn þær eru látnar gánga út, svo að þær yrði ekki ver en ógerðar. Skipunina sjálfa álítuin vér góða og nauðsynlcga, og vér vitum að yður gengur gott til bæði með þetta og annað, en „góð meiníng enga gerir stoð“, — heldur, að séð væri uin með fram, að þetta væri aktað að nokkru, sem skipað er, og ekki gert að þvi eintómt gis. 2. Spckúlanlarnir líram og lloycsen eru nu koninir, og svo líka ný „tilskipun um sunnu-og helgi- dagahald á Islandi“; og hvað gerið þér svo? Sannurlega liafa hér þó einnig giltáður einhver sunnu- og helgidagalög til þcssa, og vist liafa allir kaupmenn- irnir hér i stnðnum haldið þau, og lialdið þau svo lieiðarlega, að það heitir ckki, að neinn þeirra hafi nú upp í mörg ár opnað búð á sunnudögum eða öðruiii helgum, og hefir það haldizt síðan St. Gunnlögscn bæjarfógeti vann þá til þess; þér hafið líka sjálfur sent lögrcgluþjónana á kvóldum fyrir stórhátiðir til kaupmanna hér, undir eins og hrlngíng hcfir byrjað, og skipað þeim að hætta verzlun, og þeir hafa óðar gegnt því. En hvernig hefir það þá gengið með spekú- Iantana bæði undanfarin ár, síðan þér tókuð við stjórn- inni, og eins i vor? það hefir varla sézt i kaupskip þeirra endilánga hrlgidagana fyrir bátum, og ekk; orðið þverfótað þar um borð hjá þeim um há messuna, milli pistils og blessunar, fyrir manngrúa, ös o. fl. — þetta athæfi hefir mörgum hér þókt rángt og hneikslan- legt, og þókt mjög lítið kveða að lögreglustjórn í þessu efni. — Vér vonum nú að. þér, í krapti liinna nýju helgidagnlaga, sjáið cinhvcr ráð til að afslýra þessum óvanda og lagalansu og hncikslanlegu van- brúkun helgidaganna, og lálið inenn sjá og kcnna á, að lögin og lögreglustjórnin hér í Vik nær út fyrirsjálft flæðarmálið. — Eptirfylgjandi grein, er orbrétt eins og hún kemur hér, send oss í þessuin dögum úr Norbur- múla-sýslu meb bréfi dags. 28 marz þ. á.; höf- undurinn hefir gób orb um ab auglýsa nafn sitt í „Norbra", ef þörf gjörist. — „Þess væri óskandi, efhöfundur greinarinnar, sem er í 21. blabi „Norbra" 1854, heldur áfram meb ab semja abrar eins greinir, er aubsjáanlega miba beinlínis til þess ab sverta þann mann í augum þjóbarinnar, sem er sannreyndur ab framúrskarandi föburlandselsku og dugnabi, bæbi sem alþíngismab- ur og blabstjóri, ab hann vildi sjá sér rúm fyrir þær annarstabar en í „Norbra". Eg veit fyrir víst, ab „Norbri" þarf þessa höfundar ekkert meb til ab fylla einar 12 arkir sínar um árib; þar ab auki hélt eg, ab fjárhagur prentsmibjunnar á Akureyri mundi ekki vera kominn í svo gott horf, ab for- stöbunefnd hennar og ritstjóri blabsins hyrtu um, ab taka þær greinir í þab, sem eru til ab fækka kaup-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.