Þjóðólfur - 26.05.1855, Blaðsíða 4
þcgar þeir ætluðu að verja honum á fram lengra, og
vann þar sigur, og lét svo þar fyrir berast um hríð; er
honutn ætlað, að komast norður fyrir Krím og incina
Rússum aðflutnínga og samgaungur út á Nesið og við
Sebastopol. Sambandsmenn hafa og flutt að sér, síðan
voraði, ýmsan aðhúnað og annað, sem þá skorti f vetur;
stofna þeir og til járnbrautar á landi yfir næstu sveitirnar
fyrir vestan Sebastopol, austur að vfgvirkjum þeirra og
herbúðum hjá staðnum, til þess að létta undir aðflutnfnga
hermanna og skotvopna, og var sú járnbraut komin vel
á veg. Frá því f miðjum marz hefir ekki á öðru gengið
en skothrið og smáorustum; því Rússar hafa allt af haft
óguriega mikið varnarlið og viðbúnað f staðnum, og gátu
þar til sfðast fréttist, stöðugt dregið að sér nýtt lið f stað
þess er féll, og allar nauðsynjar, enda hafa þeir i allan
vetur fram undir miðjan f. mán. getað sókt á, en sam-
handsmenn optast orðið að verjast, og vcitt erfitt að halda
vfggirðfngum sínum. Nóttina milli 13—14. marz veittu
Rússar óvörum liart áhlaup á varnarvirki sainbandsmanna,
og varð fyrst mikið mannfall í liði þeirra, en svo lauk,
að Rússar urðu að hrökkva undan, og féllu þá nótt af
þeim 3000 manna, en nálægt 2000 af sainbandsmönnttm.
En meira kvað að áhlaupi þvf er Rússar gerðu á vígi
sambandsmanna 22—23marz, og féllu þá nálægt þvfjal'n-
margir af hvorutvcggja, en þó urðu Rússar að hrökkva
undan. Sfðan um mánaðamótin aprfl—inai, hafa sam-
bandsmenn öðru liverju sókt á, einkum siðan f aprfl; 9.
apr. skutu þeir á hin ytri varnarvirki staðarins, bæði frá
herskipum og víggyrðíngum á landi, og gerðu þaðan með-
fram áhlaup á Rússa, og féll þá bæði margt af þeini,
og vfgi þeirra eyðilöggðust mjög; er það að ráða af
skýrslum æðstu hershöfðingja Rússa, að þcim veiti æ erf-
iðara og erfiðara að haldast við f staðnum; — nóttina
milli 13—14 apr. réðust og sambanðsmenn á hin ytri
varnarvirki Rússa „vinstra megin við staðinn“, og segja
blöðin, að sainbm. hafl þá nótt unnizt stór mikið, því
sfðan megi þcir víggirða til varnar sér og til þess að
geta sókt þaðan, hina efstu gljúfurtinda er næstir liggja
staðnum, en þetta gefl þeim en betra færi á hoiium (Berl.
23. apr.). Lengra ná ekki fréttir i blöðunum sem komin
eru. Bretar hafa og mikinn viðbúnað með að senda enn
óvigan flota inn í Eystrasalt, og var fjöldi skipa þcgar
kominn inn á móts við Kicl. — Sambandsmenn og Rússar
og Austurríkiskeisari sendú menn til Vínarborgar í marz,
til að reyna að semja um frið, en það varð árángurslaust.
— Varla má þykja trúlegt, hvað strfð þetta kostar sam-
handsmenn. Bretar ætluðn til stríðsins 1854—55,
17,621,312 pd. strl. (nál. 149,800,000 rdd.) en þeir vörðu
til þess á því tíinabili 27,153,931 þd. (nál. 230,808,413 rdd.);
nú liafa þeir ætlað til strfðsins frá vordögum 1855 *tl 1S56:
37,427,003 pd. þ. e. 318,129,525 rdd.
— Loðvfk keisari Napoleon ferðaðist til I/undúna i
vetur með drottningu sinni og segja blöðin, að sú ferð
þeirra hjóna hafi líkzt sigurhróssferð alla leiðina, frá því
þau fóru úr Parísarborg og til þess þau komn til Lund-
úna; Viktoría drotnfng fagnaði þeim hjónuin af mestu
virtum og viðhöfn; bundust þau Loðvík kcisari fastmæl-
um um, að hætta ekki við strfðið fyr en annaðhvort
næðist heiðarlegur friður, eða búið væri að beygja svo
Rússa, að ekki þyrfti Norðurálfurfki neitt að óttast af ofsa
þeirra, yfirgángi og harðstjórn. Loðvik keisari þáði að
skilnaði af Viktorfu drotnfngu hið nafnfræga brczka riddara-
band „sokkabaiidsorðuna".
— Tveir útlendir ferðamenn ætla að koma hér til lands-
ins í sumar, katólskrar trúar, annar lieitir Etienne, og
er sendur og gerður út af páfanum í Rúm, til að ransaka
— að sagt er, — trúarbragðahætti íslendfnga; herra
Etienne er rússneskur eðalmaður, og var auðugur að fast-
eignum, en þcgar hann breytti hitrni grfsk-katólsku trú
Rússa og gekk til rómverskrar trúar, þá gerð Rússakeis-
ari upptæk öll lönd hans. Ilinn, sem með honum kemur,
er af pólskri aðalætt, heitir Sallusti, 17 vetra, og er bf-
lætasmiður; — væri vel að landsmcnn léti sér farast mann-
úðlega við þessa lángt að komnu útlendu menn. — Vera
má að tniklu fleiri komi hér útlcndir ferðnmenn mcð hinu
danska gufu-herskipi „þór“, sem hfngað á að koma í
suinar, þvf það kemur við í Noregi, Skottlandi og Fær-
eyjum; skip þetta á að leggja uf stað í öndverðum næstn
inán., og er haldið, að greifi Trampe koini aptur með
því og Rektor Bjarni Johnsen.
— Jleðal merkilegra laga, sem voru til meðferðar á
Rfkisþingi Dana f vetur, og munu síðar löggð undir al-
þíng til álita um, hvört þau eigi ekki að ná til íslands,
eru: 1. breytfng og ógildíng liinna fornu okurlagn
og um óbundna vexti af leigufé eptir frjálsum
samnfngum, og 2. breytíng á s æ 11 a 1 ö g gj öfi n n i.
— Mýrasýsla er laus, þvf Villemoes sýslumaður hcfir
fengið lausn i náð; einbættinu er slcgið upp 28. marz þ.
á., og talið með 1000 rdd. tekjum, og áttu bænarskrár um
það að vera komnar til ráðgjafa innanrikismálanna innan
4 vikna frá 31. marz þ. á.
- Landa vorum herra Oddgciri Stephensen er
veitt af konúngi „virkilegs ctazráðs“ nafnbót.
Innlendar fréttir.
Bréf og fréttir hafa nú borizt liingað úr flestum hér-
uðum landsins, og er að frétta alstaðar að, að þessi vetur
hafi reynzt einhver liinn harðasti og lángsamlegasti, sem
lengi hefir hér komið; eðlilegur vorbati^heitir og fyrst að
vera kominn þessa viku, og harðviðrið og gaddarnir, sem
gengu fyrstu 10 dagana framan af þ. mán., munu lengi
minnistæðir; frískleikainann kól hér í Mosfellssveit 5. þ.
mán. á báðum fótuin. Afleiðíngarnar af þcssum lángsömu
harðindum eru þó sagðar hvorgi nærri eins illar afNorð-
ur- og Vesturlandi yfir höfuð að tala, eins og við mátti
búast, og Caliðvíst, að lítið muni verða um almennan fjár-
fellir; úr Snæfellsuessýslu er hordauðinn sagður meiri, og
Mýra- og Hnappadals-sýslu að vcstanverðu, einkum úr
Hraunhrepp og Iíolbeinsstaðalirepp, að vér ekki nefnum
Borgarfjarðarsýslu sunnanverða: Akranes, Skilmannahrepp,
Leirársveit, Melasveit og að nokkru leyti Bæjarsveit og
Andakýl; um þessar sveitir hefir og verið hrossafcllir
meiri og minni, og er sagt að skipfl jafnvel tugum á sum-
um bæjum; — enda getur ekki öðruvisi farið, né nein
guðsblessan fylgt því ráðlagi, að eigu hvorki hús né hey
lianda mörgum skepnum sínum; — og þegar önnur hirð-
fng þeirra fer þar eptir: að draga að gefa frain í yzta ó-
tíma og gcfa síðan íllt og lítið úti, og f liúsum, sem heyið
fer f til fordjörfunar. Norðlíngar, yfir höfuð að tala, hirða
skepnur sfnar og fara með þær svo miklu bezt, enda fella
þeir æfínlega minnst, þó þeir búi á harðasta kjálka lands-