Þjóðólfur - 26.05.1855, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 26.05.1855, Blaðsíða 2
86 — landamerki eignarjarba sinna. þann kostnafc sem af þessari afeferlb leifeir, get eg t'kki taliS; eg vona ab landeigendurnir telji ekki á sig ab fara sjálfir á landamerki jarfea sinna eí)a fela þafe umbobs- manni, og ekki heldur leigulibar þegar svo á stend- ur, og þá er afe launa 2 óvifekomandi mönnum ó- mak sitt, og eru þafe þriggja manna daglaun (því óvffea þarf meira en einn dag til afe skofea og semja um merki þar sem lítil efea engin er þræta), því annar hinna óvifekomandi manna ætti afe vera mefe, þegar merkin eru gjörfe, sem varla verfeur gjört sama daginn, og eigendurnir semja um þau, og ætti sá mafeur afe sjá um, afe merkin væru’sett á þeim áfeur umsömdu stöfeum. Eg þykist vita, afe allir ráfevandir jarfeeigendur teldi sér stóran hag, afe kosta þessu lítilræfei til þeirrar dýrmætu vissu, afe vita hver eign sín er, og þau dýrmætu réttindi, afe mega vafalaust brúka efea leigja, án þess nokk- ur geti ásælzt þau réttindi, og líka á hina sífeuna vera viss um, afe hann hvorki ásælist afera vegna óvissunnar, né láti þaö undan sér gánga, sem ann- ars máske væri hans vafalaus eign. Slíkir frjálsir samníngar virfeist mér mættu liafa órjúfanlegan krapt, ef skynsamlega væru gjörfeir, svo vér þurf- um ekki afe sækja alla þá naufesyn vora til stjórn- arinnar, sem sýnist í íljótu bragfei. Skrifað á þorsteinsstöðum fremri í janúar 1855. A. Bjamason. * * * Vér viljum vekja athygli allra landsmanna afe þessari uppástúngu, sem vér álítum bæfei merkilega, og afe hún megi koma afe miklu og almennu gagni, ef henni er skynsamlega fram fylgt. f Öræfasveit fyrir austan, hafa búendur, eptir því sem oss er skrifafe þafean, komife sér saman um, afe koma sér nifeur á, og fastsetja landamerki jarfeanna mefe frjálsu samkomulagi á líkan hátt, sem hér er bent til. En þafe er aufevitafe, afe á kirknagózunum og klaustra- og umbofesjörfeunum yrfeu prestar, mefe leyfi og sam- þykki stiptsyfirvaldanna, og umbofesmenn afe til- hlutun amtmanna og stjórnarinnar, afe vera öferum þræfeis og vifestaddir, þegar semja ætti um og fast- setja landamerki slíkra jarfea, annafehvort innbyrfeis efea til móts vife bændaeignir; eins yrfei og þeir jarfeeigendur, sem í fjarska eru, afe fela öferum manni umbofe fyrir þeirra hönd, til afe semja um og fastsetja landamerki á þeim jörfeum þeirra. Utlendar frettir. — Alþíngismafeur Ísfirfeínga, herra Jón Sigurfes- son kemur ekki til alþíngis í sumar. — Til Konúngsfulltrúa á næsta alþíngi er útnefndur, amtmafeur riddari og dannebrogsmafeur, herra Páll JTSelsteð. — íslenzk lagabofe eru komin, samkvæmt því, sem alþíng 1853 undirbjó og stakk upp á: um sunnudaga og helgidagahald; — um friðun sels á Ilreiðafirði, og um fjölgun þíngstaðanna í Arnes- sýslu. — Sagt er, afe fyrir næsta alþíng muni verfea laggt frá stjórninni, samkvæmt uppástúngum þíngs- ins 1853: frumvarp til Sveitarstjórnarlaga, og jafn- vel til nýrra Kosníngarlaga til alpíngis; einnig, afe konúngur hafi uppálagt forstöfeumanni hinnar íslenzku stjórnardeildar, herra Oddgeiri Ste- phensen, og veitt honum myndugleika til, afe stafe- festa íslenzku lagabofeanna mefe undirskript sinni; þá er einnig sagt, afe konúngur muni svara alþíngi því, upp á bænarskrá þíngsins 1853, um stjórn- arbót á íslandi, afe hann muni ekkert af ráða ne fastsetja þar um, fyr en búið er að leita um það álits alþíngis. f>á hefir og þafe frétzt, afe stjórn- in muni jafnvel ætla afe fallast á uppástúngu al- þíngis 1853, um „j arfeamatife", afe miklu efeur öllu leyti. — Af ýmsum lagabofeum, sem út hafa komife frá ríkisþíngi Dana næstlifeinn vetur, snertir ekki ísland beinlínis nema eitt, en þafe er, lög 5. apr. 1855, um launauppbót til bráfeabyrgfear og vegna dýrtífearinnar, til allra hinna lægri embættismanna, sem liafa föst laun í dalatali, 900 rdd. og þafean af minna; er uppbótin þessi: fyrir kvongafea menn, ef laun þeirra fara ekki fram úr 900 rdd., 30 rdd. fyrir fyrsta 100 rdd., 20 rdd. fyrir annafe, og 10 rdd. fyrir hife þrifeja; en ef þafe eru ókvongaðir menn, og laun þeirra fara ekki fram úr 400 rdd., þá fá þeir menn í uppbót, 15 rdd. af fyrsta 100 rdd., 10 rdd. fyrir hife annafe og 5 rdd. fyrir hife þrifeja. — Auglýsíng er og út gengin frá ráfegjafa innan- ríkismálanna, 24. marz þ. á. um þafe, afe allar aferar þjófeir en Bretar skuli greifea 2 rdd. hækkun í lesta- gjald af skipum sinum fyrir leifearbréf til Islands, af hverju lestarrúmi skipsins; og er þetta grund- vallafe á 7. gr. í hinum nýju verzlunarlögum; — ekki þarf samt neinn sá útlendíngur afe greifea þessa lestagjalds - hækkun, sem getur fyllilega sannafe, annafehvort afe Danaskip njóti jafnréttis í tollgjaldi, þegar þau sigla upp hafnir þess lands sem skipife er frá, efea ef samkomulag er á komife milli stjórnar þess lands, og Dana-stjórnar, afe þafe sé undanþegife frá lestagjalds-hækkuninni, sem áskilin er í verzl- unarlaganna 7. gr. — Verzlun. Eptir „Berl. Tiðinduin“, þá var riig-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.