Þjóðólfur - 26.05.1855, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 26.05.1855, Blaðsíða 5
— 89 — ins; „Norðri“ scgir, að Húnvetníngar hafi nú í vor keypt korn handa skepnum sínum; það var nú að vísu ekki til hér í Reykjavík; Borgfirðíngar hið efra eður til dalanna sýnast einnig að bæta meðferð fénaðar sfns smáinsainan, og eins uppsveitirnar i Árnes-sýslu, enda hefir og mjög lítill fellir orðið nú i þessum sveitum, og brúkunarhross Árnesínga eru prýðilega fær. — Aptur er sögð miklu vcrri fjárhöld um suðurhluta Árnessýslu, einkum i sunnanverð- um Flóanum, um Austurlandeyjar, Eyjafjöll, Mýrdal og í Meðallandi; enda munu þessar sveitir einkennilegar að mörgu öðru miður liollu ráðlagi. — Fiskiafli næstliðna vetrarvertíð, hefir verið fádæma góður allstaðar liér vestan- og sunnanlands, nema í Mýr- dal og undir Eyjafjöllum og í Landeyjum; er aflaleysið mjög tilfinnanlegt um þessi pláz, þar sem svo margir bú- endur, sakir þranngbýlis og jarðarkreppu eru meðfram komnir upp á sjóinn; aflinn var og næsta litill í Stokks- eyrarhverfmu og um Eyrarbakka; i Vestinannaeyjuin urðu rúm 6 hundr., i þorlákshöfn og Selvogi á 5. hundrað, f tirindavík á 6., i Ilöfnum og Garði, Njarðvíkum, Vogum og um Ströndina 12—14 hndr. mest, en nokkru minna í Keflavik sjálfri, uin Álptancs, Seltjarnarnes og Akrancs, nálægt 9 hndr. má ske einstaka maður þar yfir; sú hlut— arupphæð sem hér er talin, er mest í liverri veiðistöð- unni. Af ísafirði og uudan jökli eru sagðir yíir 10 hndr. hlutir. — Síðan uin lok lielir hér um nesin aflaat vel á lóð. — Vér höfum áður getið um liinn slaka skort, sem var á öllnm nauðsynjum i vetur í Vestmanneyjum; þángað kom í f. mán., jagt austan af Áustfjörðum, ogvannsýslu- maðurinn, „Kapitain“ herra Kohl hana óðar til að sigla til Eyrarbakka og sækja þángað korn, 25 tunnur, til að létta af hinni bráðustu nauðsyn Eyjaskeggja; er oss skrif- að, „að honum hafi farizt þetta eptir annari góðsemi hans, stjórnsemi og afskiptasemi þar á Eyjunuin“; enda hcfir þcssi embættismaður látið til sin taka incð fleira en þetta, síðan í fyrra að hann kom þar; hann vakir yfir alls kon- ar stjórnsemi og reglusemi, og hvetur Eyjabúa til ýmsra þarfra samtaka; t. d. að Ieggja vagnvcgi yfir þvera heima- eyjuna; og hafa Eyjabýar nú keypt sér vagn og geta þar með fækkað hrossum, sein þar er mjög kostnaðarsamt að hafa, en fjölgað aptur kúm að þvi skapi. — Rángve 11í ngar ráðgera nú, að stofna sjóð handa ekkjmn og hörnuni þeirra, sein drnkkna þar fyrir sönduin (og má ske í Vestmanneyjum?), likt og hér er nú gjört. — Til þess að hæta prestunum að Múla í Aðalreykja- dal að nokkru tjón það, er þeir biðn í búsbriinanum í haust, skutu ýmsir menn saman fé nokkru þar í grenrid, mest fyrir hvatir herra kaupm. J. Johnsens á Húsavík; sjálfur gaf liann hvoruin prestanna 50 rdd., eður til samans 100 rdd. frá sjálfum sér. — Um mann þann af Skagaströnd, sem út tók með hafisnmn í vetur segir „Norðri“ 5. maí þ. ár, svo frá: „8. dag maranánaðar, þá hafisinn leysti aptur frá út- kjálkum landsins, hafði Jón nokkur Bergsson, frá Hvals- nesi á Skaga, verið ásamt ileirum við hákarlaveiði upp uin ís austur af Skaganum, V,—I milu undan landi, og scinast verið að flutningi á veiði eða veiðarfærum; en þá tók isinn stindur, svo Jón komst ekki til lands aptur, og varð heldtir ekki bjargað, vegna ofviðurs ogisreks; sást liann þó meðan ljóst var af degi, og seinast í kikir, hlaupa aptur og fram iim isinn til þess að ná landi, en fékk livergi að gjört. Hundur hafði fylgt honum, sein 6 dægrnin seinna hafði komið í land upp að Vikum á Skaga; en til Jóns liefir ekkert spurzt síðan; hann hafði verið lítt klæddur. J>að er lialdið, að liann varla muni hafa getað lengi lifað á ísnuni, sein rak til hafs, þar hvassviðrin og heljurnar fóru þá aptur í hönd“. — I 6. —13. blabi „Norðra“, sem nú er kominn híngab subur, eru ekki færri en alls 5 greinir, sam- tals 7 dálkar, stýlafeir til vor og útgefanda þessa blafes persónulega, og sífeur en ekki hógværar eí>a vinveittar; þó nú sjálfsagt væri réttast ab svara slíkum smánaritgjörbum engu oríii, getum vér samt ekki stillt oss um aí> senda höfundunum eptirfylgj- andi fáorba kvebju: I. Norðri 3. bls. 22—23. „Fáeinir Ilúnvetn- íngar“! þib eigib sjálfsagt heima fyrir norfean Blöndu, góbir menn! Mikib hryggir þafe oss, aíi bréfife, sem vér færfeum 22. jan. í fyrra, skuli enn þá, nú eptir heilt ár, vera ab ásækja ykkur og standa ykkur fyrir svefni, eins og önnur ill sendíng eba „draug- ur^; þaS ásáekir ykkur þá litlu vægar, þetta bréf, heldur en sagt er, aí> einn presturinn fyrir austan ána ásæki kvennfólkib, — en þií> verfeib samt ekki vanfærir, vonum vér; — en því eru ekki slíkar vofur „kvebnar nibur", ab fornum sib, eba „gengife milli bols og höfubs á þeim". Vér fullvissum yf>- ur samt um þaf), af> höfundur bréfsins heitir hvorki „Jón“, né „séra Jón“, oghvorki er hann „draug- ur“, né hefir nokkru sinni verif) nefndur svo; þif> megib ábyrgjast þafe, af> hafa engan fyrir rángri sök; en þau spjótin tífekast nú, eins og þife vitib, af> „feðra“ rángt, og feðra mef) „lýgi“, svo afi ykkur er má ske nokkur vorkun. n. „Norðri“ 3. bls. 23—24. „Grímur Laxdal“, — „gófi mann! o. s. frv."; — má nú ekki þetta svar nægja þeim pilti sjálfum! „Siðferðislega skemtunarbókin“ hans, „Felsen- borgarsögurnar", eru þegar dæmdar, og kemur dómurinn bráfum út í þjófólfi. „Norfi" hælir þeim, því hann fyrirverfur sig ekki, af hafa þessi óhæfu- orf eptir Grími, og smána svo sjálfan sig mef því og smekk landsmanna; þetta skal Norfri ábyrgjast nú og sífar; en fyrst af „N.“ ætlar af þenja sig og taka skemtisögur, því flytur hann þá ekki sem fyrst einstöku sifferfislega skemtikafla úr „sifferfislegu skemtunarbókinni" hans Gríms, t. d. bls. 168. 169, efa 175 —177, efa bls. 250—252; efa 256 — 258; 336—338; 464-465; 469-471; 476-480, - og svo miklu vífar; þaf er svo sem sjálfsagt, af „Norfri"

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.