Þjóðólfur - 29.09.1855, Side 8

Þjóðólfur - 29.09.1855, Side 8
— 136 — vistir. Bardaga áttu sambandsmenn við Rússa á Tschern- aya - haeftum 16. f. m., og var það sagður einhver mesti slagur, sem {>ar hefir orðið; Frakkar og Bretar segja, að þar hafi fallið af Rússum 6000 manna, en 2000 verið teknir til fánga. Loðvík keisari Napoleon ritaði Pellisier hershöfðíngja sínum með eigin hendi þakkarbréf fyrir þenna mikla sigur. — Sjóðurinn til s k ý I i s b y g gí n ga r á í>íng- völluin. típtirji.árs „í>jóðólli“ 3. bl. bls. 12, átti sjóð- nrinn í nóvbr. f. á.....................172 rdd. 4Sskk. Jiar hætast við 1. vexlir af veðskuldahréfí 8. maí og 1. sept. f. á. að upphæð 150 rdd., frá 1. sept. 1854 til 8. maí 1855 .... 4 — „ — 2. Gjafír. frá dannebrogsm. herra Eyjólfi í Svefn- eyjurn.....................................4 — „ — frá hr. Ilatliða Eyjólfssyni 1 Svefneyjuin I — „ - Nú i sjóði 181 — 48 — Mannalát, slysfarir, o. fl. .4 útmánuðununi næslliðinn vetur fyrirfór sjálfuni sér sómahóndi einn austur í Mýrdal; liann liafði verið rænu- skertur meginii liluta vetrarins, og vaktaður, en sá sér fiá færi á að hafa sig undan gæzlunni. 4 útmániiðun- nin i vetur dó og merkishóndakona ein austur á Siðu, Hagnliildur Oddsdóttir, ekkja eptir Svein hónda Steingrímsson, er lengi hjó á Fossi og síðast i Skál, en liaiiu var alhróðir séra Jóns heitins Steingrimssonar í llruna. Hún var ein af þeim 13 inerkilegu alsyzkinum, sein eru nafnkuiiii niii þau liértið, að ráðvendni, dugnaði og liverskyns sómasémi, og sein meiri liluti liinna nú upp vaxandi Siðumanna eru al' kouinir. f>au Sveinn áttu alls II liörn, sem á legg komust, — meðal þeirra er séra Odd- ur prófaslurá Ilrafnseyri,— en 9 eru húsett uui Siðu og Meðalland, þykja þar hinir nýtustu sómamenn, og eiga fjölda barna og mörg af þeiin gipt og upp komin. — 5. júní þ. ár andaðist konan Guðríður Ó I af s d ó t ti r kona tíinars liónda Ofeigssonar á Urriðafossi i Árnessýslu; hún sálaðist að harnsæng eptir að hún hafði alið tvihura, sem háðir dóu rélt á undan henni; hún var sögð „gál'uð kona og vel að sér í mörgu“; Einar hóndi missti og móðtir sina í sömu vikunni. — Uin iniðhik f. mán. andaðist Jón dannebrogsmaður tíinarsson á Kópsvatni i Árnessýslu, um sextugt(?); hann hafði lengi verið hreppstjóri, og var liinn nýtasti sómainaður með allt slag; hann eptirlét 1U uppkomin hörn, 2 syni og 8 dætur, öll í efnilegustu nianna tölu. — í f. m. andaðist og Tómás bóndi Ásmunds- son á Steinsstöðum i Öxnadal; hann var nafnkunnur að stakri gestrisni, og hverskyns dugnaði og sóma. — 23. f. mán. andaðist mcrkisbóndinn Steffán Pálsson í Hellir á Rángárvöllum, liðuglega sjötugur, og 25. s. m. deyði lið- ugt 60 ára húsfreyja íngigerður Narfadóttir, ekkja eptir hreppst. og dannehrogsm. Árna heitinn Jónsson á Stóraliofi á Rángárvöllum, mesta merkis- og sómakona. — 24. þ. m. andaðist að Reynivöllum í Kjós júngfrú Elín Eiríksdóttir, sýslumanns Sverrissonar; hana greip snögglcga svo banvænt tak, að hún lifði með því tæpan sótarhríng; hún var um tvitugsaldur og hinn mannvæn- legasti maður að öllu. — 22. þ. m. datt hér niður dauður á strætinu ofdrykkjumðaur einn á hezta aldri, og var linnn |>á drukkinn mjög; öll lifgunar- og læknis-tilrann reynd- ist árángurslaus. — 16. þ. mán. andaðist eptir Iánga og þúnga legu Kasmus Hansen faktor i Flensborg. Fœðmr/ardar/ur konúnt/s vors Frið- riks 6. er á laugardaginn kemur, 6. október. Að þessu leyfum vér oss að vekja athygli staðarbúa og einkum hinna háttvirtu konúnglegu cmhættismanna, sem hafa verið og munu nú eiga von á að verða sæmdir með nafnbótum og riddarakrossum á fæðfngardag konúngs, ef þeir vildi hér cins og f öllum öðrum lönduin og stöð- um f rikinu, reyna að láta hafa dálftið meira við þann dag, en einúngis að „flagga“, sem nú orðið er gjört hér á giptingardag óvalinna búðarsveina og timburmanna, eða þá einúngis að fara upp f skóla, og drekka þar, — á kostnað skólasveinanna, eins og var bæði f fyrra og að undanförnu. Auglýsíngar. — Af þcim 100 rdd., sein við undirskrifaðir lögðum til ferðar þeirra hr. Jóns Sigurðssonar og hr. Jóns Guð- mundssonar á konúngsfund eptir þjóðfundarslitin 1851, hefur apturgoldizt til okkar þaiinig; til min (Guðmiind. Brandssonar) úr Grindarvikurhr.: 5 rdd. 16 sk., Stranda- lireppi: 4 rdd. 86 sk., Álptaneshreppi (frá Jóni bónda á llvaleyri) I rd., samtals 11 rdd. 6 sk., og til mín (J. Sigurðssonar) úr Mosfellssveit lOrild., og úr Seltjarnar- neshreppi (frá Ásgeiri hreppstjóra á Lambastöðum) 2 rdd., samtals 12 rdd.; þetta viðiirkenuiim við hér með þakklát- lega. Reykjavík 7. ágúst 1855. J. Sigurðsson. G. Brandsson. — þeir Reykjavfkur sóknarmenn, sem enn eiga ógoldið séra Ásm. prófasti Jónssyni f Odda, dags- verk og önnur prestsvcrk, gjöri svo vel að greiða þau ábyrgðarmanni „þjóðólfs". — Felsenborgarsögur, preutaðar á Akureyri 1854, fást til kaups hjá mér undirskrifuðum hér í Reykjavik, og kosta: í kápu 9 mörk og í velsku bandi II mörk. Jieir, sem kaupa tleiri hækurnar í einu, fá góð aölu- laun- J. Laxdahl. — Ilíons-kvifia, síðari deild, heft f kápu, fæst fyrir 8 inörk hjá undirskrifuðum. Svari til áskrifanda þess að ritum Dr. S. Egilssonar, sem hefur látið til sín heyra f þ,- á. þjóðólfi, 31—32. blaði, fáum vér ekki komið f þetta sinn. Th. Johnsen. E. þórðarson. E. Jónsson. J. Árnason. Prestaköll. það mun áreiðanlegt, að stiptsyfirvöldin hafi leyft, að setja séra Guðm. B j ar n a s on til að þjóna Stokks- eyrar- og Kald aðarnes-sóknum, og séra Pál íngi- mundarson til að þjóna G a u 1 v erj abæjar og Vill- ingaholts soknum fyrst um sinn, þángað til að næst sam- þykki stjórnarinnar um svo lagaða sameiníngu þessara brauða, sem sagt er, að stiptsyfirvöldin mæli fram með. — Seinasta hlað af þessiim árgángi kemur út 20. októli. Ábyrgharmaftur; Jón Guðmvndsson. Prentabur í prentsmftju íslands, hjá E. þórþarsyni.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.