Þjóðólfur - 05.07.1856, Blaðsíða 1
iN'æsta blað kemur út
lau);ai'daginn 26. júlí.
þJOÐOLFUR
1856.
Sendur kaupendutn kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; Iivcrt einstakt nr. & sk.; sölulaun 8. hver.
H. ár.
20.-57
— þess verbur getib hér sífiar, ab stiptamtmabur
vor, greifl Trampe, ferbabist af stab héban 1. þ.
mán.; á mecian veitir stiptamtmannsembættinu for-
stölu, eptir fyrirlagi greifans, forsetinn í yfirdóm-
inum, herra Th. Jónassen.
— Eptir hinu sama fyrirlagi stiptamtmanns vors,
greifa Trampe, sent er abalforseti í Ilúss - og
biístjórnarfélagi SuÖuramtsins eptir félagslögunum,
setti félagsfundinn í dag háyfirdómarinn herra Th.
Jónassen. Voru ab eins 13 félagsmenn á fundi,
og mebal þeirra 2, sem þá gengu eba ný gengnír
voru í félagib, og var þá þegar í upphafi fundar
gengib til ab kjósa aukaforseta, og varb lýrir
þeirri kosníngu, próf. og dómkirkjuprestur Ulaf-
ur Pálsson meb 7 atkvæbum; næst honum lékk
flest atkvæbi (6) Jón lögfr. Guðmundsson; hann
var þá síbar kosinn til gjaldkera, en til skrifara
háyfirdómari Th. Jónassen.
— Hinn næstlibna hálfa mánub hefir hér verib
meiri absókn af útlenduin stórmennuin og sigiíng-
um þeirra, heldur en nokkru sinni mun hafa verib,
á jafnstuttum tíma. — 21. f. mán. kom hér á leigbu
lystiskipi hinn brezkilávarbur Doufferin, kammer-
lierra Bretadrotníngarinnar; þab er livorttveggja, ab
hann kvab vera stóraubugur mabur, — nekkrir segja
ab' þab svari nálægt 1,000 rdl. á dag er hann tek-
ur í gjöld af jarbeignum sínum, — enda kvab hann
vera ab því skapi vel ab sér um allt, kurteys,
ljúfur, öblíngur. og hinn ríklundabasti Iiöibíngi;
hann kvab hafa miklar mætur á öllu því er vib
kemur hinni íslenzku fornöld, á meban allt var hér
í blóma og« fullu frelsi,. og kvab eiga safn af öllum
fslendínga- og Noregskonúngasögum, og af ýmsum
öbrum ritgjörbum frá hinum síbari tímum er snerta
ísland. Ilann hóf ferb sína héban 27.-f. mán. og
ætlabi þá ab ná þíngvallafundi um kveldib, því
hann gladdist mjög til ab sjá fundinn og vera þar
vib staddur, enda tíbkast slíkir fundir mjög á Bret-
landi og hafa tíbkazt um margar aldir; en nú varb
ekkert úr þíngvallafundi, eins og sagt mun hér síb-
ar, enda segja þab nokkrir, ab sumir vmbættis-
mcnnirnir hér í Vík hafi ekki hvatt hann tii ab sækja
,• — 109
fundinn. Herra Doufferin ferbast nú til Geysis, en
þaban norbur fjöll til Húnavatnssýslu, og svo norb-
ur hérub til Akureyrar; fer skip hans héban þángab,
og siglir hann því þaban norbur til Spitsbergen, og
svo heim til Bretlands.
Vér liölduin áfram ab segja af hérkomu út-
lendra híngab í þeirri tímaröb er þá bar ab, enda
þótt nokkrum kunni ab virbast, sem fyrst hefbi átt
ab geta þess er síbastur kom. — 2. f. mán. kom
þrímastrab frakkneskt skip, inikib bákn og fall-
byssum búib, drekkhlabib, meb kol handa gufuskipi
frakkneska prinzins; og abfaranóttina 29. f. m. komu
2 ensk gufuskip meb kola- og vistaflutníng handa
hinum sama; en ab morgni dags, 30. f. mán. hafn-
abi sig hér frakkneska gufuskipib Keine Hortenze,
ásamt öbru frakknesku gufuskipi, og færbi híng-
ab prinz Jerome (sjörom’) Napoleon, bræbrúng
Lobvíks frakkakeisara, og ferbast hann hér meb
því uppgerbarnafni: greifi M e u d o n (mödong).
þegar skipib hafnabi sig, skaut frakkneska herskip-
ib Artemise, sem hér er enn, 21 fallbyssuskotum,
og prýddi gjörvöll 3 möstur sín meb allra þjóba
flöggum, en stiptamtmaburinn, bæjariógetinn, og hinn
þjónandi biskup fóru allir, skrýddir einbættisskrúba
(biskupinn í hempu), út á skipib, kl. 10, ab segja
þenna stórhöfbíngja velkominn. KI. 1 lagbi prinz-
inn sjálfur ab landi, á báti sínum, prýddum flöggum
er dregin var upp á hinn frakkneski örn, og sté á
land, en stiptamtmabur tók vib honum á bryggju-
sporbi og fylgdi heim í stiptamtsgarb; voru þar fyrir
allir embættismenn stabarins er stiptamtmabur hafbi
bobab þángab til ab fagna prinzinum og leiba fram
fyrir liánn. Ilann gekk síban hér um kríng í stabn-
um, og skobabi dómkirkjuna, kirkjugarbinn, skólann,
prentsmibjuna, gildaskálann og Iifjabúbina; hann
kom og inn í eina sölubúbina; ab því búnu hvarf
hann aptur út til skips síns, og baub þeim þángab
til dagverbar meb sér, stiptamtmanni, biskupi og
fógeta. 1. þ. mán. lagbi hann og fylgd hans af
stab til Geysisferbar, og fór stiptamtmabur meb hon-
um, og rektor, riddari B. Johnsen, og var förin
saintals á meir en 100 hestum; ætlar hann ab vera
hér aptur kominn ab nálægt viku Iibinni, og sigla