Þjóðólfur - 05.07.1856, Blaðsíða 3
— 111 -
og tö&uhirtiíngum lokib aö meira eíiur minna leyti,
lieldur en ef þeir skyldi veríia ab hverfa frá heim-
ilum sínum einmitt um þann tímann, sem verzlun
stendur yfir og slátturinn skal byrjast. Menn kunna
ab segja hér til, ab alþíng iiib forna vib Öxará haíi
þó einmitt verife haldib um þetta leyti, og hafi þó
landsmcnn ekki talib á sig ab sœkja þab framan af
öldunum. En framan af öldunum voru hér ekki
heldur neinir kaupstabir né fastur verzlunartími,
heldur áttu bændur kaupstefnur vib útlenda menn,
eptir því sem þá bar ab landi, hvort heldur ab var
seint ebur snemma árs, eba menn fóru þá sjálfir á
skipum sínum til annara landa og sóktu þángab
útlendar vörur. Einmitt eptir þab ab kaupstabirnir
fóru ab komast hér upp og föst kauptíb, eptir þab
hættu menn algjörlega ab sækja alþíng úr öllum
hinum fjarlægari hérubum, nema svona einstakir menn
í þann og þann svipinn, sem brýnasta naubsyn knúbi
til fararinnar; þess vegna varb og löggjafinn ab
skipa lögréttumenn úr hinum næstu hérubum vib
þíngstabinn og þó kaupa þá til þíngreibar.
Verkefni þíngvallaftindanna, en þótt margt
merkismál hafi þar verib rædt og fengib góba
stefnu, hafa og híngab til ekki verib svo veruleg
eba þess ebtis, ab þau hafi getab hvatt menn eba
knúb til ab sækja fundinn almennt og úr ýmsum
hérubum; — landsmenn, sem er nú orbib eins treg-
núib til hverra fundarhalda sem eru, eins og for-
febur vorir — og nú á dögum Bretar, — 'voru fúsir
á þab og vildu helzt leggja hvert merkismál undir
umræbur á fundum. þíngvallalundirnir hafa híngab
til máske haft ol eindreginn „politiskan“ (stjórnar-
mál snertandi) hlæ til þess ab bændur hafi fundib
beina köllun bjá sér og færleik til ab sækja þá meb
töluverbum skaba sínum og tilkostnabi, og ræba þar
slík mál, eba ab embættisinenn hafi þorab eba viljab
sækja þá fundi er hafa haft orb fyrir, ab ræba slík
mál, og þab í þá stefnu er virtist vera í mótspyrnu
vib stjórnina.
Vér ætluni því, ab ef þíngvallafundurinn væri
haldinn á dögunum 5 — 10 ágúst þá mundi sá tími
vera miklu henntari öllum almenníngi hér á landi,
ekki ab eins hinum Ijarlægari hérabsbúum, eins og
fyr eru leidd rök ab, heldur einnig t. d. ilestum j
vísindamönnum og öbrum í Reykjavík; um mánaba- i
mótin júní—júlí getur svo ab segja enginn vísinda- j
eba embættismabur héban sókt fundinn; þá standa
ylir lærdómsprófin í hinum lærba skóla, og þá sækja
híngab til ýmsra vibskipta svo ótal margir hérabs-
menn úr ýmsum áttum, er gjörir þab, ab allir hinir
merkari menn hér eru um þetta leyti eins og bundnir
á klafa, og mega hvergi ab heiman fara, hvorki á
þíngvöll né annab. þar til mundi þab vera nægi-
legt í alla stabi, ab hafa þíngvallafundi annab-
hvort ár, o.g þab árib sem alþíng er ekki;
gætu eins fyrir því flestir eba allir alþíngismenn
mælt sér mót á þíngvöllum h i 11 á r i b einum eba
tveim dögum fyrir þíng, til þess ab heilsast þar,
og ræbast vib fyrirfram um þau nýmæli er fyrir
því alþíngium lægi til úrgreibslu, og fylgjast svo
þaban til Reykjavíkur; og er aubrábib, ab þá gæti
og á þíngvöll komib hverjir abrir en alþíngismenn,
sem vildu.
I annari grein síbar áskiljum vér oss ab stínga
upp á ýmsum þeim störfum og ætlunarverkum fyrir
þíngvallafundi framvegis, sem ekki hafa verib ab
undanförnu.
Skýrla frá sýslufundi í Mýrasýslu, 1856.
I fyrra vor, 1855, var hinn fyrsti sýslufundur
haldinn í Mýrasýslu, og var til fundarstabar valinn
t>ínghóll yfir Hestaþíngseyrum hjá Norburá; höfbu
Borgfirbíngar þar, fyr á öldum, leibmót sín, hestaat,
o. íl. A þeim sýslulúndi gjörbist ýmislegt er þó
nú þykir of fyrnt til þess ab skýra frá, en þess
skal þó getib, ab þar var kosin sýslunefnd, af 7
mönnum, undirskrifbaur: Jón alþíngismabur Sigurbs-
son, prófastur herra Gnbm. Vigfússon, meb 16 at-
kv. hver, hreppst. Helgi Helgason í Vogi meb 14,
hreppst. Björn í Hjarbarholti meb 11, séra Stefán
þorvaldsson í Hítamesi meb 10, Illugi bóndi Ket-
ilsson á Síbumúla meb 8, og Gubmundur hreppst.
á Leirulæk meb 7 atkvæbum.
Meb bréfi af 3. marz köllubu formenn sýslu-
nefndar þessarar hana saman til fundar ab Hlöbu-
túni vib Norburá, 26. s. m., og var þess látib vib
getib, ab hver sem væri skyldi eiga kost á ab sækja
þann fund, er findi sig þar til hafa nokkra þjób-
lyndisköllun; varb og fundurinn svo heppinn, ab
á hann sóktu líka, auk nefndarmanna, nokkub margir
enna heldri og greindari hérabsmanna, og þar á meb-
al hinn nýkoinni herra sýslumabur B. Thórarensen,
og tók alúblega þátt í öllum fundarstörfftm; stýrbi
formabur nefndarinnar, prófastur herra G. Vigfús-
son, (ab ósk hinn) þar fundarstörfum, og fram fóru
þau á þessa leib:
1. var talab uin ab byggja eitt allsherjar fund-
arhús, handa sýslunni, stakk einn fundarmabur upp
á því, ab þab mundi þurfa svo stórt, ab rúmabi
200 manna, og inundi varanlegast ab byggja þab
úr timbri, varb meiri hluti nefndarmanna á því, ab
þab skyldi setja á Eskiholtslób.