Þjóðólfur - 05.07.1856, Blaðsíða 8
— 116 —
— Hrossakaupmaímr frá Bretlandi kom hér í dag.
— Til minnisvarí)a yíir Dr. Jón Thorsten-
sen hefir enn fremur geíiS: prófastur séra Haldór
Jónsson á Hofi í Vopnafirbi 5 rdl. Samtals nú inn
komib lOHrdl. 56slí.
— Síra Símon Bech hcfir gcfið styrktarsjóði presta-
skólans 4 rdl., og vottum við honum hér með þakklæti
okkar þar fyrir prestaskólans vegna.
Reykjavlk, d. 20. júní 1856.
P. Pjetursson. S. Melsteb. H. Arnason.
— Ljósrauður hestur, 10 vetra, inark: sýlt vinstra,
hvarf Irá mér um næstliðin sumarmál, og bið eg að hon-
um vcrði haldið til skilaj gegn sanngjarnri borgun að
Hjálmholti í Flóa.
þormó&ur Bergsson.
— tírár hestur, bláleitur, dekkri i faxi og tagli, 7
vetra, harðgengur, aljárnaðar, inark: tvístig frarnan hægra,
með fax stýl't ofan en af rakað beggja megin, hvarf mér
um fardaga I vor, og bið eg að lionum verði haldið til
skila að Gróf í Miðdölum, gegn sanngjarnri þóknun.
Klemenz Jónsson.
— Jarpskjótt ó skil a h r y ssa, járnuð á einum fæti,
inark: gagnfjaðrað hægra, sneiðrifað aptan vinstra, er
fundin hér í högum, og má réttur eigandi. vitja liennar
mót sanngjarnri borgnn fyrir hirðingn og þessa auglýsíngu.
Fellsenda í þíngvallasveit 13. maí 1856.
A. Björnsson.
— Rauðstjörnótt hryssa, með injóa rák niður úr
stjörnunni, 17 vetra gl. óaffext, og — að mig minnir—ó-
mörkuð, týndist úr lest suður 1 Vogum, fyrir rúmri viku
siðan. Bið eg hvern þann, sem kynni verða var við hana,
að lciðbeina henni skilvislcga að Ilögnastöðum I llruna-
inanuahrcpp mót sanngjarnri borgun. —
Eiríkur Magnússon.
— Bleikur liestur, ójárnaður, óaffextur, illgengur,
meðallagi stór, mcð mark: biti framan heldur en aptan
bæði, feingin I hestakaupum austan úr Alntaveri, strauk i
vor fyrir sumarmál, 1og sást á þeirri stéfnu, nokkuð áleið-
is kominn. Bið eg því vinsamlega, að þessum liesti, ef
hann einhverstaðar sést, verði til mln komið mót sann-
gjarnri borgun, — að Birtíngholti í Hrtinamannahrepp
Helgi Magnússon.
>
— Hjá mér undirskrifuðuni er óskilahryssa Ijós rauðble's-
óttogbrúnn blettur á vinstri síðu og hvítur hófur á vinstra
apturfæti með rauðstjörnóltu mcrfolaldi, mark á henni er:
blaðstýft framan hægra, tvístýft aptan vinstra; er eiganda,
að vitja þcssarar hryssu til mín að Árbæ I Ölvesi
Torfi Jónsson,
— H e s t u r r a u ð s o k k ó 11 u r, mcð hvítan blett á herða-
kampi, aljárnaður, 9—lOvetra, inark: blaðstýft aptan vinstra,
hvarf mér I vor frá þíngnesi i Borgarfirði, og bið eg þann
er hittir, að gjöra inér vísbendíngu af eður lialda lionum
til skila að Hrólfstöðum I Blönduhlíð.
Helgi Bjarnason.
— Óskilahestur g r áb 1 c s ó 11 u r, óaffextur nálægt
miðaldra, mark: blaðstýlt framan liægra', hefir verið hcr
um mýrarnar síðan i haust, og má réttur eigandi vitja hans
til mín gegn sanngjarnri borguu fyrir hirðingu og þessa
auglýsíngu, að Kleppi á Seltjarnarnesi.
Einar Bjarnason.
— Ó ski 1 a h r yss a, d ökk r a u ð s kj ótt, nálægt mið-
aldra, óaffext, ójárnuð og hófageingin, maik: blaðstýft aptan
vinslra, kom híngað um lok, að Hcllir I Ölfusi, og má
eigandinn vitja hennarþar til min gegn'sanngjarnri þókn-
un fyrir hirðíngu og þessa auglýslngu.
Jóhann Pétur Bjarnarson.
— Rauður liestur, glófextur, 8 vetra, aljárnaður,
þykkur og leitur cn ekki stór, mark: sneiðril'að Iramaii
lieldur hægra en vinstra en hitt eyrað ómarkað, hvarf hér
I Rvík fyrir fáum dögum, og eru incnn bcðnir að halda
h (iii u m til skila annaðhvort til söðlasmiðs T. Steinssonar
I Rvík, cður að Háafelli í Skorradal.
— Bleikalóttur foli, 5 vetra, mark: standfjöður
framan hægra og hángandi fjöður aptan vinstra, hvarf frá
mér 1 Reykjavik, og umbiðjast góðir menn að halda lionuni
lil skila að Hitarnesi I Mýrasýslu, mót sanngjarnri borgun.
þorvaldur Stefánsson.
— Raubur hestur, tvístjörnóttur mefe lítilli
blesu, 11—12 vetra, rninna meöallagi vext.i, óaffext-
ur, aljárnaöur mefc 4 borufe. dönskum skeifum, bregíi-
ur til gángs og er spakur, mark, eptir því sem menn
fremst minnir, einn biti á öbru bverju eyranu, ltvarf
héban úr vöktun mefe dönsku ólarbeizli meí) kopar-
stengum, og eru menn beíinir ab halda hesti þessum
og beizli til skila til Skapta læknis Skaptasonar í
Reykjavík eba til eigandans Vigfúsar í Tjarnarkoti
í Biskupstúngum.
— Hér meí) abvarast menn alvarlega um, au ríba
ekki geist eba ógætilega á götum hér niöri í bæn-
um et)a á veginum næst honum, og munu þeir, sem
gjöra sig seka í slíkri reiíi, verba kalla&ir fyrir
Iögreglurétt og lögsóktir til sekta og málskostnabar,
en um ferbamenn þá, sem brjóta gegn banni þessu,
og komast kunna í burt, áfiur en náÖ verbi í þá
hér, mun verba skrifab hlutabeigandi sýslumönnuin,
svo þeir verbi lögsóktir og sektabir, þegar þeir
koma heim til sín.
Skrifstofu bæjarfógeta i Reykjavik, 2. júlí 1856.
V. Finsen.
— Prins Napoleon koni híngað aptur frá tíeysir í dag.
Prestaköll. þar sem í siðasta bl. er sagt, að prest-
urinn til tíaulvcrjabæjar eigi að bafa Villíngalioltskirkjú í
uinsjón og ábyrgð, þá er þetta ránghermt, því þá umsjón
og ábyrgð á presturinn til Stokkseyrar og Haldaðarness
að hafa á hendi.
Útgef. og ábyrgftarmabur: Jóii Guðmvndssoi/.
Preutabur í preutsiuibjii Islands, hjá E. þórbarsyni.