Þjóðólfur - 05.07.1856, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 05.07.1856, Blaðsíða 6
— 114 - um um nóttina, heldnr voru me5i sómu ummerkjum og um kvóldib, þegar gengiþ var frá lionum og um hann vitjaþ. "Yflr höfub virbist ab á þaí) beri aþ líta í þessari sök, aí) dóm- feldi virbist ;u. hafa verib svo hriðnn af þeim þræbilega og óvenjuiega atburbi, aþ hann þess vegna ekki hafl getab neytt allrar þeirrar rábdeildar, sem honum er gefln, og hann ella mundi hafa lagt fram, ef hann hefbi verib öldóngis meb sjálf- um ser. Hans hreinskilni framburbur uudir próflnu mæiir einnig fram meb honum, því bann er þess Ijós vottur, ab hann ekki hefbi viljab fegra málstaí) sinn í nokkru atridi held- ur heflr hann afdráttarlaust skýit frá öllnm atviknm bæbi meb honum og mót. Læknishjálpar ieitabi hann og, abþvíervarb viþ komib, undir eins og vebur ieyfbi og lét ábur bera Olaf til babstofu, þegar hann raknabi vib, án þess þá ab láta ótt- ann fyrir áhrifum þeim þar af, hverra ábur er getib, aptra sór frá því. Eptir þessum málavöxtum virbist þab einsætt þegar á allt er litib, a?) ekki se ástæþa til ab láta ákærba verba fyrir sekt eba útlátum, út af mehferb hans á Olafl heitnum, þar sem hún virþist aí) flnna ef ekki fulla réttlætíngu, þá þó yflrgnæfandi afsökun í þeim serstöku og tilgreindu kríngum- stæbum, sem her. áttu ser staí). Hlutabeigandi amtmabur heflr og í bréfl sínu til dómarans, um ieií) og hann skipar honum ab lögsækja hinu ákærba, lýst því yflr, aí> abferí) þeirra ekki votti neitt skeytíngarleysi, heldur aí> eins einfeldni og mis- skilníng frá þeirra hálfu. En þar sem þó á hinn bóginn hib opinbera frá sínu sjónarmibi virbist eptir því framkomna ab hafa haft ástæbu tii a¥> gánga í rannsókn og hölba lögsókn, getur ákærbi ekki komizt hjá aþ borga þann. af lögsókuinni leidda kostnaí) í því hlutfalli sem sx'bar segir. Hvaí) þarnæst vibvíkur þeim mebákærba Hafliba Eyjólfs- syni vertur honum eptir þeim upplýstu kríngumstæbum aug- sýnilega ekki réttilega gefln nein sök á þeirri mebferb, sem höfb var á Ólaft heitnum og sem aí) framan er tilgreind, þar sem fabir hans, eins og réttargjörbirnar bera meb sér, einn rébi öllu og sagbi fyrir um hana; en aí> hann ekki tók fram fyrir hendurnar á föírnr sínum, enda þótt honum, sem þó ekki er upplýst, hefbi kunnab ab sýnast, aþ sumu í mebferbinni á Ólafl heltnum væri betur hagaþ á annan veg, virþist öldúngis í etli sínu. Hann hlýtur því ab dæmast algjörlega sýkn af sóknarinnar ákærum. Sá af lögsókniuni leiddi kostnatur og þar á mebal laun til sóknara og svaramanns vit) iaudsyflrrétt- iun, sem ákvarbast til 6 rdl. og 5 rdl. r. m. virbist eptir kríng- umstæbunum eiga ab borgast þannig, ab ákærbi dannebrogs- mabur Eyjólfur Eiuarsson borgi hanu aþ helmíngi en aþ hinu helmíngurinn greibist úr opinberum sjóbl. Hvab mebferís sakariuuar í hé.rabi snertlr, vitnast, ab hún, þótt einstakir formgallar séu á henni, og þar á mebal sá, ab sökin aldrei er tekin undir dóm, heflr verifc slík, ab hún ekki getur bakab undirdómaranum ábyrgb. Vib landsyflrréttinn heflrsókn og vörn verib lögmæt“ „því dæmist rétt ab vera:“ .,þeir ákærbu dannebrogsmabur Eyjólfur Einarsson og Haflibi Eyjólfsson á Svefneyjum eiga af sóknarans ákærum í sök þess- ari sýknir aí) vera; þó borgi hinn fyr nefndi, dannebrogs- mabur Eyjólfur Einarsson, helmíng af sakarinnar kostnabi fyrir undir- og yftrréttinum og þarámebal laun til sóknarans viþ yfli’réttinn organista P. tíubjnhnsens og til verjandans þar, lögfræbíngs J. Gubmundssonar, sem ákvarbast til 6 rdl. og 5 rdl., í sama hlutfalli, en hinn helmíngurinn sakarkostnabarins greibist úr opinberum sjóbi“. „Dóminum ber, hvab þau ákærba Eyjólfl Einarssyni til- dæmdu útlát snertir, ab fullnægja innan 8 vikna frá hans lög- legri birtíngu, undir abför a<j ]ögum“. (Aðsent). I vor buöu „Nokkrir Kjósurmenn" öllum Kjós- arsýslubúutn til að lialda sýsluliind, og fólu Jloslellssveit- armönnum að ákvcða stað og tíma. Tóku þeir ilræint undir, en ákváðu þó fundinn „30. dag seinastliðins niai- mánaðar á „Leiðvelli“, og gekk fundarboðið siðan uni alla lireppa sýslunnar, svo að bæði var fundardagurinn og fundarstaðurinn ölluin kunnur, bæði af umtali manna við og utan kirkjufundi 30. maí, fundardaginn, var veður um morguninn regn- legt mjög, en batnaði seui áleið. Riðu menn heldur seint að heiman, og koinu að Kollafirði undir hádegi, þeir sem að sunnan koinu. Ln það voru nllt Mosfellslirepps- inenn. Um hádegi var þá komið á Leiðvöll; var þá himiiiiiin enu skýjaður, cn veður allgott, og nærri því regn- laust nicð öllu. Voru þá taldir fundarmenn, og voru: M. Gríuisson, pr. á Mosfelli, II. Ilannesson, lireppstjori á Gulunesi, J. Magnússon í þonnóðsdal, V. Mngnússon í (Suður-) Reykjum, E. Jakobsson iKollaflrði, og J. J. Lund á Völlum, hændur, og Sv. Gestsson, sniiður, á Helgadal. En þar þessir nieiiu vuru allir úr sama lirepp, nema tveir, þá gat hér enginn sýslufundur orðið. íllt þótti að ó- nýta ferðina og var því rædt um og samþykkt: 1. Að skipulag kæmist ú liestahirðíngu 1 Mosfellslirepp, cinknni stóð og ótemjur Reykvíkínga og Ncsjamanna, sem enginn þykist eiga, ogenginn vili liirða, og var hreppstjóri II. Ilannesson beðinn að koma þvi niáli á frainfíeri við sýsltimann á Lágafellsþíngi 9. júní næslkoimindi. 2. Að fá markatöflu sýslunnar prentaða, það var hreppstj. II llannessyni sclt Jil flutnfngs við sýslumann a fyr nefndu þíngi. 3. Að Mosfellshreppur ætti svcitarfund, sem prestui og hreppstjóri byðu til og ákvæðu á Lágafellsþiiigi. 4. Að skýrsla um þenna L eið v a 11 afun d yrði prentuð í „þjöðólfi,‘, og þess þar getið, að mönnum þótti íllt, er frumkvöðlarnir brugðust að koma, í svo góðu veðri, sein var, því þeir „nokkrir Kjósarmenn" komu þar ekki; þángað kom enginn Iíjósarmaður. Skrifað 7. júní 1856. (Aðsent). — l’resturinn séra J. Reykjalín á Ripi i Skngafirði hefir ba-ði sjállur gefið og salnað gjöfutn til biblíufélags- ins hjá sóknarbúum, sínum að upphæð 46 rd., og sýnir þetta live iniklu prestar geta áorkað til góðs i söfnuðum . sinum ef þeir \ ilja vel, þó söfnðuirnir séu litlir og lámenn- ir1, og væri óskandi, að prestar á enum stærri brauðum Iétu slík dæmi livctja sig til að sýna mciri atorku en þeir sumir hverjir gjöra í almennmn félags — og þá sér í lagi í kirkjulegum — málcfnum. Mannalát og slysfarir. — 24. jan. þ. árs andatist aí) Kaldárbakka á Mýriim húsfrú Ragnhildur Gottshálksdóttir, 83 ára, *) Eptir Johnsens Jarðatali, bls. 283, cru að eins 16 bæir i Rípursókn. • Abui.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.