Þjóðólfur - 05.07.1856, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 05.07.1856, Blaðsíða 7
— 115 — ekkja, nú um 20 ár, eptir séra Gísla sál. Guftmundsson í Ilítarnesi, brófcur séra Eggerts í Reykholti og þeirra bræíira; „hún var mesta gáfukona og bezta yfirsetu- kona“. ~ 14. maí þ. á. andafeist ab Miklaholti húsfrú Ragnhildur Björnsdóttir prófasts þorgrímssouar á Setbergi, á 83. ári, ekkja eptír séra Jón sál. Hall- grímsson Bachmann, mesta manngæsku- og ljúf- mennskukona; hún fæddist afe Saurbæ á HvalijarS-' arströnd 26. fehr. 1774, en giptist 1797, og átti meb téhum mannisínum, er sviptist henni 1845,12 böm, og era mefeal þeirra séra Geir í Miklaholti og frú íngileif Melstefe í Stykkishólmi, — 16. s. mán. andafeist húsfreyja Jóns bónda sonar á Helga- vatni í Yatnsdal, Sigríður Finnsdóttir, 56 ára; „eptir hana eru á lífi 7 mannvænleg börn, og var hún sjálf kona gufehrædd, þrifin, reglu- og gófe- gjörfeasöm, og almennt tregufe af öllum er hana þekktu". — Afe kvöldi 22.' f. mán. andafeist á bezta aldri prestskonan Jiannveig Thorarensen, borin Sivertsen, húsfrú afestofearprestsins séra Stefiáns Thorarensens í Hraungerfei; hún var gáfukona og pryfeilega afe sér um allt, nettmenni, hin kurteys- asta, og hugljúfi hvers manns. — 12. f. mán. drukknufeu 2 menn ógiptir og á bezta aldri fyrir Landeyjasandi, annar frá Hemlu en hinn frá Berjanesi; þeir komu úr legu fyrir lúfeum undir Draungum, og voru á „jnli®, og marg- ir á fleiri, en „julinu" livolfdi rétt vife land, og varfe öllum bjargafe nema þessum 2 mönnum. Öll- um hinum reyndari og skynsamari mönnum þar eystra ber saman um, afe þessi „jul“ Vestmanney- ínga séu og muni reynast hinir verstu manndráps- bollar „fyrir söndum", mefe þeim birmsjóum sem þar er einatt afe tefla vife í lendíngu. — 25. f. mán. var drykkjumafeur einn vife ferju yfir þjórsá, og rak rífeandi út í Iausa hestana til sunds; hesturinn er hann reife greip þá einnig sund, en þá kippti mafe- ur'nn, drukkinn sem hann þá var, svo hart í taum- ana efea ætlafei afe vinda hcstinum svo snöggt vife, afe hann hraut af honum og í ána, og hefir ekki komife upp sífean; hefir hann aö líkindum trofeizt ofan í sandbleytuna af hestaþvögunni. — 30. f. mán fórst bátur mefe 3 mönnum og einum kvenn- manni í sundi einu nálægt landi (Músarsundi?) vife Kjalarnes; báturinn var á heimleife héfean, og fyrir honum ráfesettur og alvanur formafeur, Björn frá Bala; hann týndist þar og hinir 2 mennirnir, en kvennmanninum var bjargafe. — Próf í forspjallsvísindum vife Prestaskólann • í Reykjavík, 27. júní 1856, féll þannig: Magnús Jónsson, afbragfesvel; Davífe Jónsson, dável; Jón Benediktsson, vel; Jón Guttormsson, dável; Sæmundur Jónsson, vel. Mefe skipi því er seinast koni á Eyrarbakka, bárust dönsk blöfe til 30. maí þ. á., en fátt var á þeim afe græfea fréttnæmt efea í frásögur færandi. Ríkisráfe Dana ætlafei þá afe slíta fundum sínum, eptir 3 mánafea samanveru; hafa þar verife rædd mörg og merkileg mál, en ekki munu úrslit sumra þeirra hafa orfeife afe allra gefei, og ekki alllítil keppni niilli afealflokkanna: þjófeernismíinna og alríkismanna er Holsetumenn fylgdu. Herstjórnarráfegjafinn T.iit- tichau ofursti lagfei nifeur völdin, en konúngur vor kvaddi í hans stafe Lundhy major, núna fyrst til bráfeabyrgfear. Maí-mánufe út gjörfei kornvaran heldur afe hækka í verfei en lækka; 31. maí heimtufeu seljend- ur 9 —lOrdl., en kaupendur bufeu 8V2 —92/ar<B-, og seldistlítife sem ekkert. Eptir gufuskipunum ersífe- ast komu er þafe haft, afe megnt óvefeur hafi gengife yfir á Bretlandi og Frakklandi hinn fyrri hluta júní og spillt kornökrum. — Eg undirskrifaður vildi ei undirhöfuðið lcggja þakk- læti mitt til míns nú verandi landsdrottins, stúdents M. Austmanns á Nýjabæ I Vestmnnneyjum, fyrir uppgjöf á 2 fjórð. af smjöri af leignagjaldi mínii, þ. ár, fyrir jarðar- bætur er eg hef unnið á ábýlisjörð minni. Tjörniun dag 20 júuí 1856. þorleifur Jónsson. — Náttúruafbrigði — I Austuriandeyjuin fæddist i vor lainb, og voru á því 6 apturfætur; aptari pnrtur þess var eins og þrjú lömb væru, því að bökin voru 3 apt- an til og laus bvcrt frá öðru, cn komu samnu i citt svo sem um iniðju baksins; 4 voru á því framfæturnir en ekki nema cinn hálsinn, ög eitt höluð. — Nákvæmari skoðun varð ei gjörð á Iambinu allra sízt á innyllum þess, þv það vnr limað frá móðurinni, og tók við það svo miklum skenimdum. Að mestu leyti voru fæturnir með réttri lögun og að stærð sem á meðal lömbuni; skinnið og ullin var ckkert frábrugðin. Auglýsíngar. Vegna þess, að inýri sú, sem liggur til útsuðurs frá lúni á ábúðarjörðu niinni og nær út að svo kölluðuiu florgardal, er licnnar næsta og bczta slægjuland, og mér ómögum lilaðnum, að mestu einyrkja, öldúngis ómiss- andi frá árlegri brúkun til slægna, - og vegna 'þess eg er orðinn þreyttur á þvi óéndanlega ónæði og argi sem eg hef orðið að hafa l'yrir því, að verja þetta mitt slægjuland fyrirnær þvi öllum ferðamönnum, er plaga að taka sér þar áfóður fyrir hesta sina og opt anuar kominn þegar liinn hefir verið farinn, þá banna cg hér með öllum ferða- mönnuin hverjir og hvaðan sein eru, oglegg við fulltlor- boð mitt, að á, eða hleypa hestum síuuin í ofanncfnda mýri. Kárastöðnin i þíngvallasv. 22. júní 1856. Tómás Jónsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.