Þjóðólfur - 05.07.1856, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.07.1856, Blaðsíða 4
— 112 — Til aí> gjöra áætlun um kostnafc og stærfe húss- ins, rar kosin 2 manna nefnd, og völdust í hana meb flestum atkvæbum, prestur séra Stefán þor- valdsson, og prófastur séra ö. Vigfússon. 2. Málefni þab var ýtarlega rætt, hvernig menn nmndu bezt geta haft not af fríverzluninni, oghin- um bo&u&u stundarprísum, sem Reykjavíkur-kaup- menn hefbu fyrirheitib í „þjóbólfl"; uríiu allir fund- armcnn á því, aí> helzt væri ráí> til þess meí) sam- tökum, smáum og stórum, eptir því sem þau vildu skapast, meS þeim reglum sem féiagslimir findu bezt viíi eiga, í hverri sveit og byggbarlagi, og röbu fundarmenn þab af, aí> fela forseta sínum á hönd- ur, aö skrifa öllum hreppstjórum sýslunnar til bréf, þess efnis, ab rába þeim til, ab hvetjá hreppsbúa sína til slíkra samtaka1. 3. Frumvarp um fjallskil og skilaréttir var ýt- arlega skobab og nákvæmlega rædt grein fyrir grein, og varb sú niburstaban, ab þab var í öllum grein- um samþykkt meb nokkrum breytíngum og vibauk- um. Til ab hreinskrifa frumvarp þetta, og leggja þab meb ástæbum fyrir yfirvaldib, var fundarforseti valinn. 4. þá var talab um, hvernig afstýrt yrbi þeirri óvissu um djúp og leibir Borgarfjarbar, sem virb- ast mætti, ab tálmab hefbi samþykki alþíngis, ab bibja um löggilta verzlunarhöfn á Brákarpolli, og varb fundurinn samhuga á því, ab þau ugglausustu meböl þar til, væru: a. , ab fá þann góbfræga og nafnkennda sjóferba- mann, Kristófer Finnbogason til ab kanna botn og djúp fjarbarins, og miba upp leibir hans2. b. , ab fá einhvern kaupmann í Reykjavík til ab sigla upp Brákarpoll, og verzla þar meb vörur, samkvæmt opnu bréfi af 19. maí 1854, þarebbæbi yrbi þá reyndin ólygnust um innsiglíngu á höfn þessa, og undir eins gæti þetta ollab töluverbum hag, vibvíkjandi höndlunarvibskiptum, bæbi fyrir héraðsbúa meb abflutnínga, og fyrir sjálfan kaup- manninn til ab ávinna sér vörnmagn. og kaupenda- fjölda. Til áb reyna ab koma til gángs þessum fyrirtektum, voru af fundinuin til nefndir, hreppstjóri Björn Gubmundsson, og alþíngism. J. Sigurbsson3. ') Bréf þetta gehk út 5. apr. s. á., og heiir komiö til lciðar töluverðum samtökum i Mýrasýslu. Ilöf. þessu varð framgengt 1. 2. 0“ 3. júní, þ. n., og áleizt fjörðurinn skipgengur, liverju liafskipi um stnrstraiimsflóð. ’) Fundur um þetta var linlðinn að Galtarliolti þannlt. júni, þ. á., og undirskrifuðu þar 12 helztu menn, vegna sfn og héraðsbúa, hréflega pönlun, eður ósk til kaupiiianns S. Jakobscns, nð liann færði lieilan skipsfarm af nauðsyujá- vörum á Brákarpull, og seldi þær þar. Ilöl'. 5. Talab var um, ab naubsyn væri á, ab gjöra tilraunir ab stemma stiga fyrir þeim grófa skaba, sem svo ab segja almenníngur hafbi orbib fyrir í ár, af þeim grimma dýrbíti, og álitu fundarmenn þab helztu tilraunir, ab eyba grimmum bitvörgum, ef fengnar jrrbu til léttfærustu skyttur, til ab reyna til, ab gánga uppí refdílu á vetrum og voram, úti á víbavángi, ab dæmum hins heppna og nafnfræga , merkismanns, þorleifs á Hallbjarnareyri. Annab þab, ab eitra át fyrir dýr, þeim til niburdreps1. 6. Hib síbasta málefnl er rædt var á fundi þessum, var um framkvæmdir til jarbræktar, og hvert gagn og velgengni gæti af slíku flotib, fyrir land og lýb. Virtist mönnum, ab mikils umvarbandi naubsyn væri á því, ab kosin yrbi úr byggbarlag- inu líklegur og gáfabur únglíngspiltur, og honum yrbi komib til mennta í bóklegri og verklegri jarb- yrkjufræbi, en vcrkfæri keypt handa honum til slíks starfa. Tókst presturinn séra Stefán þorvaldsson á höndur, ab fara þess á leit, hvort slík kennsla væri fáanleg hjá jarbyrkjumanninum Gubmundi Olafssyni2. Til þess ab rétt yrbi frá skýrt hinu helzta um- ræbuefni á þessum frjálsa fundi í Mýrasýslu, var ab síbustu af fundinum til nefndur alþíngismabur- inn, ab skrifa þar um skýrslu til útgefara „þjóbólfs". Jón Sigurbsson. — Síban vér skýrbum í vetur frá Hæstaréttar- dómum íslenzkuin málum, hefir eitt íslenzkt mál verib dæmt í Hæstarétti, en þab var málib er af réttvísinnar hálfu var höfbab gegn Gísla Jóns- syni áSaurum í Dalasj'slu, fyrir óskunda er hann hafbi sýnt hreppstjóra sínum í réttunnm 1853 bæbi í orbum og verkum. Agrip af dómi yfirdóms- ins í þessu máli er auglj^st í 7. ári „þjóbólfs" bls. 53; var hinn ákærbi Gísli dæmdar, vib lögregludóm Dalasýslu 12. ágúst 1854, til 10 vandarhagga lög- reglulaga, en þann dóm dæmdi yfirdómurinn ó- merkan og alla mebferb málsins. Af því sem Hæsta- réttardómurinn ákvebur, verbur einnig ab geta þess hér, ab kansellíráb V. Finsen sókti málib hér fyrir yfirdóminum, en „organisti" P. Gubjohnsen varbi þab eins og hin önnnr mál Saura-Gísla ab undanfiirnu. þessu ráði helir herra sýsluinaðurinn heiðarlepa fylgl fram mcð röksamlegiiiti fyrirmælum, á mannlalsþing- unum. 1101. „þjóðólfur“ niun færa á þessu sumri góða og ereini- lcgn iiðs'cnda ritgjörð um þetta efni. Abm. ’) Að fcngnn leyli Irá jarðirkjumanni, (í. Olafssyni, var á Galtarholts fundiiium 11. júni þ. á. tijórt að ráði, að efuispilturiun Helgi Valdason meðhjálpara a Hlöðulúni geugi í jarðirkjulæríngu til lians á þessu sumri. Höf.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.