Þjóðólfur - 05.07.1856, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 05.07.1856, Blaðsíða 2
— 110 - þá til Grænlands, en koma þaðan híngab aptur, til þess afe byrgja sig upp me& kolum til heimfarar- innar. þenna dag, er prinzinn kom, voru hér á höfninni samtals 4 gufuskip og 4 seglskip; af þess- um alls 8 skipum voru 3 ensk, 4 frakknesk og 1 spánskt, en ekkert danskt skip var hér á höfninni. — þess er getib fyrir skemmstu, a?) hin brezka stjórn iiafi sent híngab gufuskipib Coquette, undir forstjórn ebalmannsins Risk, til þess ab komast fyrir um ránskap brezkra fiskimanna hérna um árib í Suímrmúlasýslu, og bæta fyrir ef sakir findist til. Eptir því sem þessum brezka höfbíngja fórust skipti og skil vib ýmsa landsmenn bæbi hér í Reykjavík og til sveita þar sem leib hans lá um, þá ætla menn, ab hinni brezkn stjórn hafi heldur misheppnazt ab kjósa mann til þeirra erinda, er hér ræbir um, ef þau skyldi af hendi leyst eins mannúblega og sann- gjarnlega eins og til mun ætlab af Bretastjórn sjálfri. því þessi herra Risk afsagbi ýmsum ab greiba fyrir þab, er hann þábi ebur lagbi fölur á, uppásett sann- gjarnt verb, eptir því sem hér almennast vibgengst, og öbrum þykir ekki ofselt, hvorki útlendum né innlendum. — Hinn brezki kaupmabur Dauson og þeir félagar hans kynntu sig hér þvert á móti. — Bóndinn í Haukadal, Sigurbur hreppstjóri Páisson, lét vakta um 30 hesta fyrir þá Risk í góbu haglendi um rúman sólarhríng, og lét af hendi vib þá ferbamenn bæbi mjólk og rjóma ab auki, en þeir vildu hvor- ugt borga ab neinu þótt krafizt væri. Ut af þessu hefir tébur Sigurbur bebib oss ab anglýsa fyrir al- menníngi, ab hann taki enga hesta til hagagaungu í Haukadalsland af útlendum mönnum og líbi þeim ekkert jarbrask vib Geysir, nema þeir borgi sann- gjarnlega fyrir fyrifram, eptir því sem upp á er sett og tala rennur til. {•ín^vallafandnrmn 1856, varb enginn, afþví svo fáir sóktu hann; þar komu sum- sé ekki til ab sækja fundinn abrir né fleiri en sam- tals 15 manns, auk 2 presta úr Skagafirbi og eins úr Múlasýslu, sem voru ab vísu staddir vib Öxará hinn dagsetta fundardag, 27. f. mán., cnhafanaum- ast ætlab sér ab sækja fundinn eba dvelja þar til fundarloka. Af hinum áminnstu 15 fundarmönnum voru 8 úr Rángárþíngi, mebal þeirra alþíngismab- urinn og séra.Tón þorleifsson; úr Arnessýslu 3, en einn, 4. maburinn, kom síbar, mebal þeirra var al- þíngismaburinn og séra Jón á Mosfelli, 1 úr Kjós- arsýslu, 1 úr Borgarfirbi, og 1 úr lteykjavík (lög- iræbíngur Jón Gubmundsson) auk 3 skólasveina. Vér getum ekki sagt ab oss hafi komib þab óvart á, ab ekkert varb af þessu fundarhaldi, og hitt liöfum vér álftib víst, ab á meban þíngvalla- fundum væri hagab svona, eins og verib hefir næst undanfarin ár, ab hann skuli haldinn árlega og um sjálfa abalkauptíbina yfir alltland, og þó ekki bundinn vib nein beinlínis verkefni, eba umtalsefni, ebur vib nein afskipti eba tilhlutun um þau málefni eba stofnanir, sem þegar eru til og eiga áér stab, heldur ab eins vib rábagerbir um hitt sem ætti eba þyrfti ab komast á eba verba fram- gengt, — á meban -Jjíngvallafundunum væri svona hagab bæbi ab tímanum sem hann væri haldinn á, og verkefnunum er honum væru ætlub, þá hefir oss allt af verib þab nokkurn veginn ljóst, ab svona lagabir fundir á þíngvöllum gæti ekki þrifizt til lángframa, heldur hlyti þeir ab dragast smámsaman upp meb þessari tilhögun. þessi skobun mun og hafa vakab fyrir þeim mönnum er sömdu „frum- varpib til reglna fyrir fundarhaldi á þíngvöllum^ (sjá 7. ár „þjóbólfs" bls. 42 — 43), því þar er tekib fram í 2. gr., ab þíngvallafundurinn • skuli vfera 5. ágúst þab árib sem alþíng er eigi. þíngvallafund- urinn 1855 breytti þessari ákvörbun meb atkvæba- fjölda, og vildi setja fundinn árlega 27. júní, en þab var hvorttveggja, ab á þeim fundi eins og hin- uni næst undanförnu rébu atkvæbi þeirra Arnesínga og Borgfirbínga mestu, enda lýsti þab sér nú, ab þetta atkvæbi hafa sjálfir þeir ekki álitib bind- andi fyrir sig, auk lieldur ab abrir hérabsmenn, er ekki sóktu fundinn ne áttu þátt í því atkvæbi, metti þab ab nokkru, sem ekki var heldur vib ab búast. Ef til skal hugsa, ab öll hérub landsins sendi kosna menn til þíngvallafundar, — en aldrei getur sá fundur áunnib sér neitt afl ebur álit, né áorkab neinu, nema svo væri, — þá má öllum vera í aug- um uppi, ab öllum hinum fjarlægari hérabsbúum gegnir þab verst, ab fundurinn standi yfir um sjálfarfráfærurn- ar abalkauptíbina og byrjun sláttarins; enginn af þifmm el'nabri ogineiriháttarlandsmönnum geta nema meb máske óbætanlegum skaba sínuin misst sig frá kaupverzlun sinni uni þetta leyti og þó jafnframt frá ab koma á gáng slættinum; en vib þessu mega þó vcra búnir allir þeir heldri landsmenn í hinum fjarlægari hérubum er vildi sækja þíngvallafund um mánabamótin júní-júlí. Oss virbist því nokkurn veginn aubsætt, ab fyrir alla þá menn, sem ekki geta sókt fundinn nema svo, ab þeir slökkvi nibur nokkurri heimilisforsjá ebur og inebfram vinnu um bjargræbistímann, þá sé þeim þetta bagaminna þeg- ar heyskaparvinnan er komin á gáng og túnaslætti

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.