Þjóðólfur - 28.07.1856, Síða 6

Þjóðólfur - 28.07.1856, Síða 6
— 126 - m. IV. V. SKILAGREIN fyrir tékjum og útgjöldum bíblíufélagsins á íslandi, frá ll.júní 1855 til 30. júní 1856. II. Tekjnr: Eptirstö&var frá fyrra ári: a, í vaxtafjám 4488 rd. 68 sk. b, í peníngum 196 — 81 — gjafir: frá prófasti Lárusi Sigmundss. Johnsen 3 rd.; frá prófasti Oddi Sveinssyni 3rd.; úr Barbastrand- arsýslu 21 rd. 76 sk.; frá presti Jóni Kristjánssyni 2 rd.; frá presti Jóni Hávarbarsyni 2 rd.; frá presti Jóni Ingjaldssyni 17 rd. 8 sk.; frá presti Símoni Vorinssyni Bekk 1 rd.; frá presti Jóni Jónssyni Reykjalín 38 rd.; frá prófasti Jónl Halldórssyni 60 rd. 34 sk.; frápró- fasti Hálfdáni Einarssyni 25 rd. 32 sk.; frá prófasti Ólafi Pálssyni 3 rd...............til samans frá sekretera Olafi Magnússyni Ste- phensen fyrir seid nýjatestaménti lúktir af skuld prófasts Asmundar Jónssonar, 11. desembr. . . vextir af fyrrtéíium, undir staflií) X. a, nefndu skuldabréfum a, af 4388 rd. 58 sk til ll.júní 1856 . . . 154 rd. 45 sk. b, af lOOrd. til 11. des. 1855 . 1 - 72 — Rd. Sk. 4685 53 100 176 54 50 156 21 Utgjöld;: V fyrir 2 bækur, fundabók og dagbók, eptir fylgiskjali Nr. 1 ... fyrir prentun félagslaga, eptir fylgi- skjali Nr. 2 . . . . . . . ab semja nefnd lög, eptir fylgiskjali Nr. 3.......................... band á þeim, eptir fylgiskjali Nr. 4 prentun á skilagrein fyrir fjárkag félagsins til 55; fylgiskjal 5. innstæbi félagsins rírnabi um þá í tekjudálkinum, vi& staflib IV, nefndu Eptirstö&var 11. júní 1856, a, í vaxtafé, eptir fylgiskjalinu Nr. 6 . . . 4388 rdl. 68 sk. b, í peníngum: a, hjá ekkjufrú konferenzrá&s Þórbar Svein- björnssonar 50 rd.; b, hjá gjaldkera 595 rd. 56sk.;.= 645 — 56 ■— Kd. Sk. 2 80 9 28 10 10 40 l 48 100 5034 28 saintals 5168 32 enn fremur í Nýjatestamentum (a& frá samtals 5168 32 ( Ath. Félagib á hjá sekretera Olafi Magnússyni Stephensen dregnum sölulaunum) 310 rdl. e&a 620 nýjatestamenti. Reykjavík, dag 1. júlí 1856. » ^ Jón Pjetursson p. t. gjaldkeri biblíufélagsíns. N Hinsvegar rita&an reikníng höfum vib yfirskobab og ekkert getafe a& honum fundib. Reykjavík, 10. júlí 1856. . ' ' S. Melste&. J. Sigur&sson. Dómur yfirdómsins. Sigur&ur Pétursson m. fl. (Skógabræ&ur í Rángár- þíngi) gegn Önnu Magnúsdóttur, (ekkju Magnúsar Sigur&ssonar frá Leirum, og erfíngjum hans). (Dppkve&inn 14. júlí 1856). „Þar e& bæ&i a&al-og gagnáfríjunarstefnan í máli þessu er tekin út meira en 6 mánu&um eptir a& hinn áfríja&i Rángárvallasýslu skiptaúrskur&ur frá 12. sept. ári& sem lei& var upp kve&in, og málspartarnir ekki hafa útvega& konúnglegt leyfis- bréf til þess a& mega áfríja té&um úrskur&i til lands- yfirréttarins, hlýtur bæ&i a&al- og gagnáfríjunar- stefnan, samkvæmt L. 1—6 — 12 og kröfu sjálfra málspartanna a& frá vísast^. „Málskostna&ur fyrir landsyfirréttinum falli ni&ur". „t>ví dæmist rétt a& vera": „A&al og gagnáfríunarstefnunni í þessu máli frá vísast. Málskostna&ur fyrír landsyfirréttinum falli ni&ur".

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.