Þjóðólfur - 28.07.1856, Blaðsíða 8
— 128 —
— Gufuskipin frá Bretlandi, „Saxon" og „Tasmania", sem
prinz Napoléon haf%i híngaí) til síns föruneytis, i'óru hötan
aifarin heim til Bretlands 18. J). m.in.; en frakknesku skipin
„Artemise" og „Perdrix", kolaskipib, liggja hér enn og bííia
komu prinzins frá Grænlandi.
— þeim heiSursmönnum, sem á næstlibnu hausti,
þegar eldur, í ofsavebri, kviknaíii í heyjum mínum
unnu ab því ab nokkru af þeim og næstu húsum
varö bjargab, sömuleiíiis þeim sem á næstlibnum
vetri veittu mér fóburhjálp, votta eg hér meb mitt
alúbar þakklæti.
Nebraskarbi í Leirársveit 6. júlí 1856.
Jón þorvaldsson
— Ný Félagsrit 16". ár, fást nú hjá Egli bókb.
Jónsssyni, og sjálfsagt víbar, á 4 mörk. Fyrsta
ritgjörbin í þessu hepti er:
Um landsréttimli Islands
nokkrar athugasemdir vib rit J. E. Larsens
um stöðu, íslands í rikinu að lögum, eins og hún
hefir verið híngað til“, eptir Jón Sigurbson.
Auglýsíngar.
Þar er félagsdánarbú þéirra hjóna Bjarna
bónda Stephanssonar og húsfreyju hans er síbar
lézt, Ttachelar Bjarnhcðinsdóttur, á samkvæmt
konúnglega stabfestu arfleibslubréfi þeirra, dags. 4.
júní 1831, ab gánga til skipta milli beggja erf-
íngja, en hennar megin er, eptir arfleibslugjörníngi,
stúdent M. Austmann hér í sýslu, þá er hér meb
skorab á erfíngja tébs Bjarna Stephanssoöar, sem
mönnum eru ab nokkru leyti óþekktir, ab þeir gefi
sig fram hér á embættisstofu mín undirskrifabs,
hvar eb skiptafundur mun verba haldinn hvenær
sem hlutabeigendur geta átt kost a ab koma á
þenna fund.
Embættisstofu Vestmanneyjasýslu, 1. júlí 1856.
A. Kohl.
— Hestnr, raub skj ú ttur, tvístjórnúttur, aljárnabur,
affextur, 16 vetra, velgengur, nokkub lúalegur, mark: fjóbur
eba hitl á hægra eyra en marklaust hib vinstra, hvarf konu
minui fyrir skemmstu á grasafjalli í „Víbirskerjum“, og er bebib
ab halda honum til skila ab Máfahlfb í Lundareykjadal,
gegn sanngjarnri þúknun.
Sveinn Oddsson.
— Raubur hestur, brennimerktur „G“. sínu á hverjum
búg, 10 vetra, taglprúbur, rennivakur, meballagi á vöxt en
þykkvaxinn og vel vaxinn, aljárnabur meb pottubum skeifum
og nöglum, marklaus nema livab lftill biti er má ske fram-
an á öbru hverju eyranu, hvarf mér hér fyrir ofan Húlm um
lestirnar, og bib eg ab honum sé haldib tii gkila ab Flögu
x Skaptártúngu. Gísli GíslaSOll.
— Óskilafoli, raubtoppskj úttur, þrevetur, mark
sneibrifab framau vinstra standfjöbur aptan. heflr verib hér í
vor og má eigandinn vitja hans til mín gegn sanngjarnri
borgun fyrir hirbíngu, og þessa auglýsíngu ab Austvabsholti
í Landmannahrepp. Jón þorsteinsson.
— Óski 1-ahryssa, jarpskjútt, úaffext, og úmörkub en
sprett upp í bábar nasir, á ab gezka 3 vetur, kom ab S e 1 i á
Landi nálægt sumarmálum, og má eigandinn vitja hennar
þar hjá mér gegn sanngjarnri þúknun fyrir hirbíngu og þessa
augiýsíngu. Ilárcur Brynjúlfsson.
— Raubskjútt hryssa, nálægt 12 vetra, mark: heilrifab
bæbi, tapabist mér á næstlibnum vetri, og bib eg þá er hitta,
ab gjöra mér vísbendíngu af, eba halda henni til skila gegn
sanngjarnri þúknun ab H ú I m fas tsko ti vib Innri- Njarbvík.
þorsteinn þorsteinsson.
— Brúnskjútt hryssa, 4 vetra, aljárnub, mark: stýft
vinstra, biti aptan, heflr horflb mér og bib eg ab henni, ef
hittist, verbi haldib til skila gegn sanngjarnri þúknun ab
Fjúsakoti í Garbi. Jafet ísaksson.
— Raubur úskilahestur, úaffextur hér um bil mib-
aldra, jáfnabur áframfútum, mark: stúfrifab hægra, heflr verib
hjá mér til hirbíngar síban í vor, og má eigandi vitja hans til
mín, gegn sanngjarnri borgun fyrir hirbíngu og þessa auglýsíngu,
ab Traustholtshúlma í Flúa.
Magnús Gubmundsson.
— Hryssa leirlj úsraub, 4 vetra, útamin, glúfext, meb
jafnlitt tagl, affext í fyrra, en í vor ab eins skorxb neban af
taglinu,réjtthæfb, húfalítil, újáruub, sprett uppí-ab mig minn-
ir-vinstri nös, mark: biti aptan hægra (gamalgjörbur), stýft
vinstra (í fyrra), — hvarf mér i vor, og bib eg ab henni verbi
leibbeint til mín sem fyrst, gegn sanngjarnri þúknun, ab
Ivarshúsumí Garbi. þorsteinn Jónsson.
— Tveir strokhestar, annar Ijúsbleikur, nálægt
mibaldra, affextur, aljárnabur, mark: standfjöbur framan hægra,
hinn, grár, Ijúsgrár um belginn, en dökkur á fax og tagl,
5—6 vetra, affextur, aljárnabur, skorib neban af taglinu, mark:
blabstýft aptan hægra, voru handsamabir hér fyrir skemmstu,
og verba nú hafbir bér í hirbíngu, þar til eigendur gefa sig
fram meb borgun fyrir vöktunina og þessa auglýsíngu ab
Laugardælum í Flúa
Bjarni Símonarson.
— Óskilahestur bleikalúttur, hvítur á öllum fútum
og lítili hvítur blettur á lendiuni, mark:'standfjöbur aptan
bæbi, újámabur og úaffextur, heflr verib hér í hirbíngu síban
um fardaga í vur og má eigandi vitja hans, gegn greibslu fyr-
ir pössun og þessa auglýsíngu, ab Gölt í Grímsnesi.
Sigurbur Einarsson.
— Hryssaljúsraubskjútt, 7 vetra, mark: biti á hægra
eyra, hvarf mér í vor um fardaga, og bib eg þá sem hitta hana
ab halda henni til skila gegn sanngjarnri þúknnn, eba gjöra
mér vísbendingu af, ab Norburkoti vib Keflavík.
Ólafur Ólafsson.
— Ó s kilah es tu r bleikalú t tur, járnabur ab nokkru,
meb síbutökum, mark: bobbíld aþtan hægra, er handsam-
abur hér fyrir skemmstu og má eigandimi vitja hans híngab
gegn þúknun fyrir hirbíngu og þessa auglýsíngu, ab Elliba-
vatni í Gullbríngusýslu. Jón Jónsson.
Útgef. og ábyrgöarmaöur: Jón Guðmundsson.
Prentabur í prentsmibjn Islands, hjá E. þúrbarsyni,