Þjóðólfur - 27.09.1856, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 27.09.1856, Blaðsíða 3
— 139 — gegn því aS flytja þángaí) fisk, frá öbrum löndum, þá vilja þessir „hlutaÖeigandi kaupmenn á Frakk- landi" öölast þau réttindi ab mega afla liér fisks í framandi landi svo mörgum þúsundum skippunda skipti og verka hann hér, án þess þeir bjóöi oss neina hagsmuni í móti, eöa undirgángist vib oss neinar þær skyldur eba. skuldbindíngar, sem rétt- indum þeim svarar er þeir fara fram á ab öblast, og sem naubsynlega yrfei einnig afe leifea af því, afe þeir tæki hér bólfestu á þann hátt sem upp á var stungife. því í uppástúngunni er ekkert bofeife, — engin hluttekníng í sköttum og álögum til almennra landsþarfa, ekkert ráfegert um þafe á hvers kostnafe, hvort heldur Frakka efeur landsmanna, afe hafa ætti dómara og lögreglustjóra á landi til þess afe semja um og skera úr þegar nýlendumenn misbyfei lands- mönnum, efeur landsmenn þeim, efeur þá greindi á innbyrfeis, því engu er heitife í þessu efni nema því eina, „afe strángur agi skuli verfea haffeur“ bœfei á nýlendumönnunum sjálfum og þeim sem í milli fara, en sá agi mundi einkum stefna afe því, eins og fyrri, afe halda fiskimannaskrílnum í hlýfeni og aufesveipni vife sína yfirmenn. — Sagan af Bjarna þórlaugarsyni sýnir bezt hvers jafnafear er von af slíkum skríl sem þeim er Karkarar gera út til fiski- veifea, og hvort eingaungu sé eigandi undir afe e i 11 herskip mefe svo sem 80 — 120 manns geti haft nokkurn aga og regiu sem dugi á 500 manns land- föstum af slíkum óþjófealýfe og öferum 700—1000 fiskara er á milli fara, (— því ekki þarf afe ráfe- gera, afe færri séu á þeim 100 — 120 skipum sem í uppástúngunni segir afe Karkarar gjöri út til fiski- vcifea hér undir landife, —) ef allt þetta óþjófealife efea meginhluti þess færi afe sýna sig í uppreist og óeirfeum efea óskunda og yfirgángi vife lands- menn. — En þafe var ekki þar mefe nóg, afe í uppá- stúngunni. voru ekki gjörfe nein bofe um afe undir- gángazt neinar skyldur og skuldbindíngar, þær er tryggjandi mætti vera og samsvarandi réttindnm þeim er befeizt var, heldur gat þetta ekki mefe neinu móti átt sér stafe svo, afe gángandi væri afe efeur trúanlegt takanda; því uppástúngan var alls ekki frá stj órn Frakka, heldur fráeinstökum ínönn- um, fáeinum kaupmönnum í litlum stafe (Dunkirk- en) á Frakklandi, efea ritufe Alþíngi „eptir bón þeirra"; og einkum þess vegna var alls engin ástæfea fyrir Alþíng afe gefa neinn gaum afe fyrirspurn þessari, enda þótt þar heffei verife^ heitife öllum þeim hags- niunum í móti og bofeife og undirgengizt afe leysa af hendi allar þær skyldur sem mætti virfeast full- : nægjandi og vega upp í móti réttindum þeim og hagsmunum er farife var fram á vinna; því þessir einstöku menn í framandi landi, er enginn þekkir nein deili á, geta afe vísu, — eins og þeir gjörfeu, — farife fram á afe öfelast og þegife hér fyrir sig og sína félaga og eptirmenn verulcga hagsmuni og landsréttindi til lángframa, en hvafea skuldbindandí krapt hafa loforfe þeirra um skyldur og hagsmuni í móti, á mefean þeir búa sjálfir í fjarlægu landi og undir annarlegri stjórn og lögum? Ef Alþíng gæfi gaum öllum slíkum uppástúngum og fyrir- spurnum, sem hinn efeur þessi kynni afe rita þíng- inu, afe sögn, „eptir bón" frá einstökum mönnum hér og hvar út um heim, og færi afe skofea'þær og ræfea sem „augljóst löggjafarmál", „ogsegja beint hvort þafe vildi óska afe slíkt leyfi yrfei veitt efeur ekki", þá sjá allir afe þíngife sýndi þar mefe ekki afe eins hinn mesta sljóleik, heldur og svo bera vanþekkíngu á stöfeu sinni og skyldum er alls engin bót yrfei mæld fyr efeur sífear. þafe er nú í orfei, afe Frakkastjórn sjálf ætli afe láta bera mál þetta upp fyrir stjórn kon- úngs vors á þessu yfirstandandi ári, og ætla nokkrir, afe ferfe prinz Napoléons hér í sumar hafi stafeife í meira efea minna sambandi vife þetta mál; og virfeist sú afeferfe rétt afe fyrstu upptökum til, afe, sjálf Frakkastjórnin beri upp vife stjórn vora uppástúngu um þetta, og skýri frá hver réttindi hún vilji öfelast og ávinna hér í þessu efni fyrir þegna sína í Dunkirken efeur afera, og hverjar skyld- ur og skuldbindíngar hún vilji undirgángast og á- byrgjast aptur í móti. En þar sem þetta mál á- hrærir mjög veruleg réttindi og hagsmuni bæfei alls Islands yfir höfufe og svo einstakra landsmanna, þá getur hvorki stjórn vor né gjörir afe afráfea neitt um þafe fyr en hún hefir leitafe um þafe álits Alþíngis, og fengife bendíngar þíngsins um hinn meiri efeur minni hagnafe efea þó miklu fremur ó- hagnafe er fslandi yrfei búinn, ef Frökkum yrfei veitt þetta leyfi eins og fram á þafe var farife í uppá- síúngu herra Demas til þíngsins 1S55. Og þafe býfeur aufesjáanlega engum svijrum, — eins og stipt- amtmafeur vor greifi Trampe kvafe líka hafa ritafe stjórninni í sumar áhrærandi þetta mál, — afe Al- þíng hafi „sleppt" atkvæfeisrétti sínum f'1 raálinu, efea afe þafe hafi afsalafe sér hann á nokkum hátt, efea „kastafe allri ábyrgfeinni upp ástjórnina efea — varpafe allri sinni áhyggju upp á Dani", þó þingife 1855 vísafei frá sér hinni áminnstu fyrirspurn sem því var ritufe — afe sögn — e p t i r b ó n n o k k- urra kaupmanna í Dunkirken1. ') Útgcfendurnir segja i athugagr. „að Alþíng hali látið

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.