Þjóðólfur - 27.09.1856, Blaðsíða 7
— 143 -
leggja svo fiskinn aptur í skclina, og láta svo 2—4 skcljar
með þessu — bezt dálítið sýrópssinurðu — í afvikinn tað
niður í Ijöiu.
þegar kind bítst, er gott að búa til smábita á þann
bátt scm liér er sagt um skclfiskinn, helzt af reitunni sjálfri,
og jafnvel það sem gorugast er, og leggja í bælið, hand-
fjatla skal bita þá sem minnst og láta vera nokkuð drcil't
í bælinu. Séu því líkir bitar lagðir út nálæt bæjuin verð-
ur að taka þá upp á hverjnm morgni, svo hundar ekki nái
þeim.
6. Kefahnettir. það eru til búnir bitar úr ein-
hverju því agni sem áður cr nefnt, og látið innan f þá
annaðhvort nálabrot, eður, sein bezt er, til þess sinfðað
agn-járn, eður 2 litltir pinnar, er annar hafðnr meðgati
á miðju, og hinum smokkað þar f gegn svo úr þeiin mynd-
ast kross; iná pinninn með gatinu á vera hér um þuiiil-
tingur á lengd og liggi hanti lángs cptir bitanum, en hinn
sé ,}—J þumlúiig's lángur. Sá er kostur við rel’abnetti, að
einungis einn slíkur getur dugað ef refurinn tekur hann,
en vel vcrður að passa þá fyrir hundum.
7. Dýrhundar. það er metféseign, og ágæt til
að eyða refum, en einkum til að fæla í burtu refi, en skjald-
an reynast þeir lánggæðir, séu þeir annars atorkusamir
við veiðina, þar sein liraun- eða klettasamt er, því hraun-
holur og klettapallar verfla þeim optast að skafla þar sem
tóur flýja undan þeim og komast vel af, en þeir koma
gráðugir á eptir en koinast ekki sökuin stærðarinnar.
Um leið og eg hef þannig farið ylir þá ýmislégu veiði-
uðl'erð, sem almennast lielir meira og minna tiðkazt hér í
landi. Icyfi eg mér að skora á yður heiðruðu landar! —
alla sem þess eru umkomnir, að leggja alla stundun á
scm inest getið þér að eyðileggja þann skaðlega gest,
refinn; nauðsynin til þess cr, og hcfir verið, brýn, en
þó lítur út fyrir, að hún vcrði ckki minni her eptir, þeg-
sú skaðlega hundapest, er búin að eyðileggja hundana
víðast uin land, svo ut litur fyrir að sauðkindurnar verði
ekki í vina höndum, þegar þær fara að gáuga hirðingar-
lausar uiii fjöll og fyrnindi, eins-og sjáanlegt er að verð-
tir sökum hundaleysis; eg vil sanit einkum ráðleggja cða
IiVetja til að brukaðar séu aðfcrðirnar sem nef'ndar eru
undir töluiiðnum 4—7. . (Niðurl. í næsta bl.)
Fréttir.
— Nóttina milli 19. og 20. þ. mán. kom upp eldur í úti-
húsi cinu hér í Reykjavfk, sein fullt var með mó og hey ;
en það var mest að þakka árvekni næturvarðarins Guð-
mtindar Gizurssonar, að slökkviliðið varð kallað til
í tíina, og áður en eldurinn greip um sig, og varð því
strax slökkt áður en inein varð að; líka var frainan af
nóttunni logn að incstu, en hvessti ekki af landsuðri fyr
en á leifl, en það hefði reyndar verið liin háskalegasta
veðurstaða, hefði eldurinn algjörlega náð að festast i hús-
inu sem er hið syflsta í þeirri röðinni er liggur norður fram
með austurvelli austanverðum.
— And a rt e p p u b a rn a v ei k in hefir gengið allskæð
hér í Reykjavíkursókn uin næstliðinu mánuð, en þó ekki
á henni borið enn i neiiium timburhúsunum; úr lienni hafa
dáið hér þenna inánuð samtals 5 börn, en hún virðist nú
sem stendur f rénun. Ilún kvað og liafa gcngið síðan á
leið suiuar hér og livar í Arnessýslu einkum í Flóanum,
og vart hcfír hennar einnig orðið í Grindavík.
— Skip er hér nýkomið frá Englandi með salt, einnig
eru fyrir skemmstu komin skip frá llöfn bæði á Akureyri
og á Stykkishólm; eptir öllum þcssum skipuin helir frézt
að rúgur væri fallinn nokkuð i verði, en bánkabygg,
baunir og aðrar vörnr héldist i sama verði scm fyr í sum-
ar. Bæði híngað og á Eyrarbakka er nú skipa von frá
Höfn á hverjum degi og munu þau færa bæði blöð og
greinilegri fréttir.
— Rekar. Haus af skíðishval — kjálkinn var lOáln.
á lengd — rak í þ. mán. á þorkatiastaðafjöru i Grinda-
vík, og lylgdi með hið freinsta kviðarins aptur að bæxl-
um; svo virtist, sem mest allt spik hefðí áður verið af
flegið: af hausnuin fengust alls nál. 160 vættir af rengi
mest, og spiki, auk þvestis, og 3 kaggar hválsmjörs eð-
ur hvalamburs er sumir ncfna (og þó ránglega að vér
ætlum) voru I neðri skoltinuin milli kjálkanna.
— S t r a n d. 2. þ. mán. sleit upp á Iegunni í Keflavík jagt-
skip er kaupmaður P. Duus átti og nýkomið var þá frá
Kaupm.höfn og Noregi með korn, timbur, og aðrar nauð-
synjar, og var litlu sem engu búið að ná upp úr þvi áð-
ur; skipverjum varð öllum bjargað, en skipið sjálft mol-
brotnaði og allur larmurinn fór í sjóinn, en rak upp, og var
hvorttveggja selt á uppboflsþíngi. Fyrir skipstrandi því
í ðlcðallnnUi er haft var eptir Ivari pósti, þcgar liann kom
að austan I þ. mán., er engin tilhæfa; þar var að einswek-
inn skipsflaki einn metinn 28. klifjar og 10 rdl. virði.
— Ilrossakaupmaéurinn Young frá Leirvík á Hjaltlandi
flutti hééan i liinni sftari feÆimii, sem fyr er getié, sam-
tals 72 hross og keypti hann 60 þeirra á markaéi í Rángár-
vallasýslu fyrir samtals 958 rdl., 11 hesta á 20 rdl. hvem, 26
á 16 rdl. og 23 á 14 rdl., og heflr hann þá látié a?) meéal-
tali nálægt 16 xdl. fyrir hvert hross. Or?) er á því gjúrt, hve
hreinskiptinn og saungjarnan a?> þessi hrossakaupmaéur sýni
sig í öllnm viéskiptum; þegar hann var búinn a?) kaupa vi?)
þa?) þau hross er hann ætla?)i sér, en miklu fleiri voru á bo?>-
stólum, þá beiddi hann sýslumann a?) vísa sér á hina fátæk-
ustu, svo þeir gæti gengi?) fyrir a?) koma út sínum hrossum;
þa?) er og leidt, ef svo væri sem flogi?) heflr fyrir, a?) nokkur
fylgdarma?)ur hans hé?an og innlendur heféi sýnt sig í þeim
ójófnuéi vi% einhverja sveitarbúa, a? skemmdir hafl af leidt,
þær er Young hafl fuudi? sér skylt a? bæta fyrir ótilkvaddur
og óskora? a? óllu, en hans sómi a?> meiri, útlends manns.
— Mannalát og slysfarir. 12. f. mán. andaéist á
bezta aldri og frá 8 kornúngum börnum húsfrú séra Haldórs
prófasts Jónssonar á Hofl í Vopnaflréi, Gunnþóra Gunn-
laugsdóttir, Oddseus sál. consistorialassessors og dóm-
kirkjuprests; hún var í óllu tilliti hin ágætasta kona, gáfn?)
vel, prý?ilega a? sér um allt, frí?) sýnum og ástsæl af öllum
er hann þekktu. — í f. mán. drnkknaéi í Flókadalsá, vi?
nétlögn fyrir lax, vinnumaéur einn, Nikulás a? nafni. 1
— „þess ber aÖ geta sem vel er gjört“.
1. Fyrir 2 árum síðan misstu 2 búendur f Haga á
Barðaströnd ærið margt af ásclníngs-sauðkinduin sinnm f
sjó, og sáu livorki hold né hár eptir af. þá tóku sig sam-
an helztu menu í Flatcy og Svefneyum og síðann nokkr-
ir lleiri Eyhreppíngar að þessara dæmi, og gáíu Hagabú-
endum milli 20 og 30 ær af sínu fáa ásetníngs-fé, því hér
til eyja er ætið fátt fé sett á vetur.
2. Um sömu mundir, varbarn eilt til læknínga í Flat-