Þjóðólfur - 01.11.1856, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 01.11.1856, Blaðsíða 1
 f f Auglýsíngar og lýsíngar um Skrifstoí* Bþjóðólfs“ cr f Aðal- stræti nr. 6. 1 )J0] DOLFI 1856. IR. einstakleg mðlefni, eru teknar f Idaðið fyrir 4sk. áhverja smá- leturslínu; kaupendur blaðs- ins fá helmfngs afslátt. Scndur kaupendum kostnaðarlaust; verð: ár«r., 20 ark. 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 1. nóvember. 1.-9. O. ár. — Póstskipib „Sölöven", skipherra Stilhoff, kom hér 21. f. ntún. og færfci þab híngaí) um 500 tunnur af kornmat, og ýmsar abrar vörur; meí) því búrust blöb til septbr. loka, og verbur hinna helztu frétta getife síbar. — Jarðarför Hannesar pröfasts Steph en- sens fram fór 21. f. mún. -- þeir fúu sem fóru þúngab héfcan úr bænunt (Prófessor Dr. P. Pjeturs- son, kandid. Stefún H. Thordersen og alþingismabur Jón Gubmundssón) fóru upp yfir kvöldinu fyrir, en frændi og múgur hins framlibna, secreteri 0. M. Ste- phensen og Magnús sonur hans kontu upp yfir þann hinn sama morgun; og sóktu ekki jaröarförina abrir ætt- eba tengdamenn, heldur en þeir 3, sem nú voru taldir. Núlægt kl. 10 liófst sorgarathöfnin lieima í sorgarhúsinu meb því, ab sýngja súlminn nr. 220 í Messus.bókinni; gekk þá fram ab kistunni séra Jo- hann Tómásson frú Ilesti, og liélt húskvebju, en abra flutti því næst skriptafabir liins framlibna, settur prófastuí séra Jákob Finnbogason á Melum; því næst var líkib hafib út og súnginn á meban súlmur- inn No. 222. Helztu bændur á Akranesi 12 og 12 til skipta búru síban líkib á h'kbörum scm til þess böfbu verib smíbabar, frá Ytrahólmi til Garba, en þegar líkib var borib í kór undir saung versins nr. 221, og ab súngnum súlminum nr. 228, flutti séra Jakob Finnbogason lfkræbu, og minntist í henni hinna helztu iífsatriba, og mikla úgætis hins fram- libna, en abra líkræbu líks efnis flutti því tiæst pró- fessor Dr. P, Fjetursson; ab því búnu var líkib hafib út til grafarinnar, — í landsuburrhorni kirkju- garbsins — undir saung súlinsins „Allt eins og blónistrib eina“, og moldausib af þeim 3 prestunum er ræburnar héldu ; yfir greptruninni var og súng- inn inn súlm. nr. 231, og ab henni atlokinni „Jam inœsta" í kirkjunni. Líkræba próf. Dr. P. P. mun reynast ein hin fagrasta af iians tækifærisræbum, hinar ræburnar voru og bœbi vandabar og mikib laglegar eins og mun sýna sig þegar þær koma á prent. 2. grafskriptir voru prentabar, önnur á la- tinu, búbar eptir kand. B. Gröndal, 3. grafskriptin óprentub, einnig mikib snotur, var eptirhr. Porlák Blöndahl. Bæbi hann og fleiri liafa þegar orkt - 1 erfiljób eptir Hannes prófast. Greptrunardaginn var á Akranesi bezta vebur, þrátt fyrir hina miklu um- lileypínga og rigníngar er hafa gengib fyrir og eptir. Ab vísu mun þab hafa verib nálægt 3—400 manns er fylgdu, þar á mebal ýmsir heldri Borgfirbíngar utan sóknar, en þó ekki nærrl svo margir sem vænta mútti, þegar slfkur þjóbkunnur ágætismabur var til moldar hafinn; nokkrir ætla, ab greptrunardagurinn hafi ekki verib kunnur um iiinn efri hluta sýslunn- ar; en þab voru og ab sögn, ekki allfáir sóknar- bændur, er ekki fylgdu, og kemur slíkt ab líkindum af misskiiníngi um hvab í slíkum efnuin vel sœmi, þar eb margir munu úlíta ósvinnu, ab sækja jarbar- för nema því ab eins ab þeim sé bobib til erfi- drykkju, en allirsjá ef ab gá, ab þetta býbur eng- um svörum, enda var hér engum bobib, sem rétt var, hvorki fjær né nær. — TJm hina fyrirhuguðu nýlendustofnun Frákka til fiskiafla og fiskverkunar á Dýrafirði. II. I blabinu „Fœdrelandet“ 18. sept. þ. úrs er greinarkorn um þetta múlefni, sem svarar 3—4 dálk- um í þessu blabi, eptir því sem segir í inngúngi greinarinnar, þá er helzta tilefni hennar 2 bréf frá Reykjavík dagsett 15. úgúst þ, úr, er sama blab hafbi ab færa, 2. og 4. sept. næst á eptir. Fyrra bréfib höndlar mest um komu og dvöl Napoléons hér hjá oss í sumar, og þab sem þar meb stendur í næstu sambandi, ert hib síbara bréfib er mest- megnis um hina fyrirhugubu fiskiverkunarstofnun Frakka á Dýrafirbi; í því bréfi segir, ab Frakkar geri nú sem stendnr út til fiskiverkunar undir fs- land 400 skipa meb núlægt 5000 manns, en, ab sögn Frakka, ætli þeir ab tvöfalda þessa skipaút- gerb til fiskiveiba hér, ef þeir fái leyfib til abseturs á Dýrafirbi, til þess ab verka þar afla þann erþeir fá hér á mibunum, meb svo sem 800 —1000 mauns frakkneskum nýlendumönnum; í bréfi þessu segir en fremur, ab ef Frökkum gæfist færi áabhafa800 — 900 skipa meb 10,000 skipverjum til fiskiútgerbar undir Islandi, — ab afla og verka sv* sem 100,000 sk® af saltfiski, og koma honum, eins og fyrir-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.