Þjóðólfur - 01.11.1856, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 01.11.1856, Blaðsíða 7
- 7 - viljab; en mest segja blöbin ab rábgjöfunum yfir höfub gángi þaS til ab beibast lausnar, ab þeim þykir öllum ab hinn gamli barún Scheele, sem nú er rábgjafi Holsetumanna og hefir mebfram á hendi stjóm utanríkismálanna, vera helzt til of rábríkur og bera þá í mörgum málum ofurliba, meb því kon- úngur vor þykir hafa miklar mætur á lionum og ekki síbnr konúngsfrúin, og þykir hert, ab hann liggi um of í eyrum konúngi og vinni hann á sína skoöun um stjórnarmálin meir en liinum rábgjöfun- um þykir vií) unanda. Ekki vissu menn hversu þcssi rábgjafaskipti mundu ráöast þegar póstskip fór, eba hverjr mundu koma í stabinn ef allir færi, en helzt var getib til, ab einúngis nokkrir rábgjafanna, eink- um Scheele, Bang og Unsgaard, myndu fara frá, en hinir verba vib og taka sér samhenta menn til meb- stjórnenda og abalstjórnin því fara fram í söniu stefnu og nú næsjdibib ár. — All laut ab því, ab stórveldin í Norburálfunni vildi fúslega gánga ab kostum þeim, áhrærandi upphæb skababóta þeirra er Danir ákvábu og áskildu sér í vor fyrir Eyrar- sundstollinn, ef þeir tæki hann af, og svo virbist, sem Bandaríkin í Norburameriku ætli einnig ab slaka til um þab mál. — Ur hinu almenna kirhjuþíngi yfir gjörvallt Danmerkurríki, sem getib er í „Norbra" þ. á. 17. —18. ab nokkrir læbir gubfræbíngar í Danmörku, hafi stúngib upp á, verður ekkert ab svo komnu máli; nienn hafa ritab um þab frant og apt- ur í blöbunum og niburstaban er orbin sú, ab ráb- gjafi kennidómsmálanna liefir ritab umburbarbréf ölium biskupum (vér vitum eigi hvort biskupinn yfir íslandi hefir fengib eitt þeirra) á þá Ieib, ab ekki gæti hann enn ab sinni lagt til ab þetta al- menna kirkjuþíng yrbi stofnab, en hann hvetur til, ab prófastar og prestar gángist fyrir, ab kosin verbi nefnd hinna beztu manna í hverri sókn til ab ab- stoba prestinn um allt er áhrærir embættisumsjón hans yfir sókninni, góba reglu o. fl. — Prinz Napo- léon kom til Kaupm.hafnar úr norburferb sinni héban 23. sept. þ. á.; hafbi hann áleibis komib vib í Björg- vin, Christjanía, Gautaborg og Stokkhólmi; — kon- úngur vor tók honum meb mestu virktum, eins og vib mátti búast; — dvaldi prinz N. í Kliöfn í 5 daga en fór síban heimleibis. — Á Spáni var O'Donnel enn æbsti rábgjafi og allsrábandi, þegar síbast spurbist; en allá uggbi, ab hann mundi ekki Iengi verba í tigninni, enda þótt hann lofabl öllu fögru um frjálslega stjórn, og var hann orbinn ab nafninu ásáttur nm þab vib meb- stjórnendur sína og þjóbþíogib („Cortes"), ab leggja skyldi tll undirstöbu fyrir hinu nýja stjórnarfyrir- komulagi stjórnarskrápa frá 1845; en O'Donnel "er óvinsæll af lýbnum, er ekki ber til hans neitt traust, .eba líkt því er menn báru til „sigurhertogans”, frels- ishetjunnar Espartero, er hann nú kom írá völdum. Þar til var nú mikilmennib Narvaez kom.inn til Madrib, óbar en Espartero var frá völdum, hafa þær Isabella drottníng og Kristín móbir hennar jafnan haft mestu mætur á lionum, þótt hann sé bæbi slægur og ófrjáls í lund; en hann hefir jafnan verib óvin bæbi Esparteros og O’Donnels og þykja völd O’Donnels því nú standa öllu 'valtari fótum fyrir tilkomu Narvaez; allar mestu uppreistirnar og innan- ríkis óeyrbimar voru sefabar þegar síbast spurbist. — í allri Ítalíu en einkum í Neapel heílr verib mjög róstusamt í allt sumar. Ferdínand konúngur 4 Neapel hefir í frammi vib þegna sína hina mestu harbstjórn, setuiv hvívetna lögreglunjósnara á laun til höfubs hinum helztn og merkustu mönnum, tii þoss ab komast ab orbræbum manna og tillögum, og varpar þeim síban í dýílizur fyrir engar sakir, ebur og lætur ofsækja þá og lemja á þeim sem hundum, og hefir hann einkum til þess ena svo nefndu „L a- zaróna", þab er argasti skríllinn í Ncapelsborg, sem enga ffista atvinnu hefir, og ekkert húsaskjól; cn þeir eru mestu vinir og uppáhaldsmenn Ferdín- ands konúngs. Breta- og Frakkastjórn hafa nú skorab á hahn alvarlega, ab um bæta þetta athæfi sitt vib þegna sína, en hann hefir svarab þeint full- um hálsi ab þetta skipti þá engu, hversu hann stjórni þegnum sínum; en nú var í rábi síbast, ab Bretar sendi herskipaflota til Neapelsborgar, til þess ab láta Ferdínand viburkennast. — Mannalál og slyafarir. — 1. júní þ, ár andaS- ist að Ásbjarnai stöðnm í llvílársðiu merkískonan þórdfs Einarsdóttir, bónda Sveinbjarnarsonar í Höfn, 77 ára að aldri, kona gáfnbóndans Ilaldórs I’álssonar, og bölðu þáu verið samana í bjónabandi í 56 ár, og varð þeim 14 barna auðið, lifa 7 þcirra, 611 gipt og sóinamenn, og ciga margt barna; hún var náskild nokkrum hiniim æðstn höfð- íngs- og embættismönnum vornm þessaVar aldar; „hún var guðhrædd koua, ráðsett, hrcinlynd, góðbjörtuð. siðprúð og glaðlynd og dugandis kona í sinni stétt, ástrikur ekta- maki og góð móðir“. — 25. s. mán. dó mcrkisbóndinu Raldór Kinarsson á Vatnsleysu i Biskupstúngum, 66 ára að aldri, „liaun var sómi stéttar sinnra dugandis bóndi mcð allt slag, ráðsvinnur og guðhrapddur". — 14. sept. þ. árs andaðist eptir lánga og þúnga legn Guttormiir stúdent Vigfússon (prófasts Ormssonar á Valþjófsstað) á Arnheiðarstöðum í Norðurmúlasýslu; — bann var al- þingismaður þes« kjördæmis 1845—1849 og 1853, rn þntt hann kæmi þá ekki á þíng, og þjóðfundarmaður þaðán 1851. Hann var cinstakur dugnaðar- og framkvæmdar-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.